Dagblaðið - 06.10.1981, Page 24

Dagblaðið - 06.10.1981, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Úrvals varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum og fjar- lægjum allar gerðir bíla til niðurrifs. Bílapartasala Suðurnesja, Junkaragerði, Höfnum. Opið alla daga frá kl. 9—19, nema sunnudaga. Sími 92-6912. Reynið viðskiptin. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varöandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Bílar óskast l Óska eftir að kaupa Rússajeppa (Gaz ’69) með þokkalegu ál- eða stálhúsi. Má vera vélarlaus eða þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 16613 eftir kl. 18. Bílar til sölu Til sölu Fiat 131, Super Mirafiori, sjálfskiptur, mjög góður bíll, árg. 78. Uppl. í síma 13987 eftir kl. 19. Til sölu eða I skiptum. Datsun 120 Y station árg. 78, ekinn 60,000, til sölu, verð 60.000—65.000, eða skipti á Hondu Accord, ’81 eða BMW ’81. Eftirstöðvar greiðast á 2 mánuðum. Uppl. í síma 75348 eftir kl. 19. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79, rauður, ekinn 39.000 km, verð ca 67.000, á sama stað Mazda 929, árg. ’80, rauður, ekinn 13.000 km, verö 120.000. Uppl. í síma 43736 eftir kl. 16. Til sölu Chcvrolet Chevelle árg. 71 4ra dyra, beinskiptur m/vökvastýri. Ath. skipti á amerískum dýrari. Verð 30 þús. Uppl. í síma 16216 eftirkl. 19. VW 1303 árg. ’73, sjálfskiptur, ekinn 58 þús. km til sölu. Verð 20 þús. (staðgreiösla). Uppl. í síma 52560 á kvöldin. Til sölu Saab 99, árg. 72, verð kr. 28.000. upptekin vél. Uppl. ísíma 74117. Saab 96. Til sölu Saab árg. 71 í sæmilegu ástandi, selst ódýrt, skoðaður '81. Uppl. í síma 92-7184 eftirkl. 16. Til sölu Citroen Diana árg. 73, sparneytinn og góður bíll. Annar getur fylgt með í varastykki. Einnig til sölu Datsun dísil árg. 71 sem þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Sími 66814 eftirkl. 19. Citroén GS Club árg. 74, þarfnast smálagfæringar, til sölu. Uppl. í síma 34274 eftir kl. 18. Til sölu Bronco 74, 8 cyl. 302, upphækkaöur á Laplander- dekkjum, stækkaðir gluggar, vökva- stýri, beinskiptur, útvarp og segulband, toppklæddur, gott lakk, ekinn 100.000 km. Uppl. í síma 95-4461 eftir kl. 20. Seldur með söknuði. Daihatsu Charade árg. 79, keyrður 3(f þús. km, ekta konubíll, til sölu. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 19. Til sölu Skoda Amigo árg. 78, þarfnast lagfæringar, sumar- og vetrar- dekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 72356 eftir kl. 17. Cortina 1600 árg. 70, sjálfskipt, til sölu, ógangfær. Uppl. í síma 44924 eftir kl. 20. Tilsölu Skoda 110 árg. 73, Uppl. í síma 92-3588, vinnu- sími, og 92-1944, heimasími eftir kl. 19. Rússneskur Benz Til sölu þrælgóð Volga 73, ein sú bezta af sinum jafnöldrum, Upptekin vél, ryð- laus, lítur vel út, utan og innan. Verð 16 þús. 6000 kr. út, eftirstöðvar samkomu- lag. Sími 53233. Til sölu glæsilegur Volvo 164 E 6 cyl., aflbremsur og afl- stýri, leðursæti, sóllúga, vetrar- og sumardekk. Bíll í toppstandi. Verð 47' þús. kr., góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 13636 eftir kl. 19.30. Til sölu Dodge Dart Swinger árg. 74 með nýyfirfarinni sjálf- skiptingu, ekinn 100 þús. km, þarfnast boddíviðgerðar. Útvarp, segulband, ný vetrardekk. Skipti möguleg, útborgun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 99-3425 eftirkl. 19. Saab 99 árg. 70 til sölu, nýtt í bremsur og stýri, ekinn 35 þús. km á v£l og kassa, nýjar legur, óryðgaður, skoðaður ’81. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—450 VW árg. ’65 til sölu, nýskoðaður, gott fjögurra stafa númer. Uppl. í síma 20852. Econoline 150. Til sölu er á skuldabréfum lítið ekinn Econoline árg. ’80. Uppl. í síma 76244 milli kl. 9og 17. Fiat 128 árg. 75, keyrður 70 þús. km í ágætu lagi, selst á 7—8 þús. kr., fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 92-2176. Til sölu Mercedes Benz 250, sjálfskiptur árg. ’69 ekinn u.þ.b. 160 þús. vél og skipting í góðu lagi en þarfnast sprautunar, (ekkert falið). Uppl. í síma 14041 á skrifstofutíma og 43825 á kvöldin. Til sölu Cortina 72, skoðaður ’81. Uppl. í sima 29382 eftir kl. 19. Renault 5 LT árg. 75, þarfnast smálagfæringar, til sölu. Verð ca 20 þús. kr. Uppl. í síma 31454 eftir kl. 19. Ford Torino 302, sjálfskiptur, árg. 70, ekinn 20409 mílur, til sölu, þarfnast viðgerðar. Verö 20 þús. Uppl. í síma 51079 milli kl. 16 og 17. Til sölu Mazda 818, 4ra dyra árg. 77, nýsprautuð, ekin 57 þús. Uppl. í síma 52592. Toyota Mark II árg. 74 til sölu. Uppl. í sima 72059 eftir kl. 19. Peugeot 404. Til sölu Peugeot 404 station árg. ’68, gangfær en ekki skoðaður ’81. Góð dekk og nýleg kúpling. Uppl. í síma 92-6643 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Carina árg. 79 til sölu, vel með farin. Ekin 37 þús. km, útvarp.segulband.snjódekk. Uppl. í síma 27296 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Mazda 323 árg. 79 til sölu, aðeins keyrður 31 þúsund, bíllinn er svokölluð Ameríkuútgáfa með 1400 vél og 5 gíra kassa. Sílsalistar og dráttarkúla. Billinn er fallegur og mjög vel með farinn.Uppl. í síma 78169 eftir kl. 17. Alfa Romeo-Sud. Til sölu mjög vel með farinn Alfa Sud árg. 78. Uppl. í síma 83262. Cortina’71, skoðuð ’81 til sölu. Verð 5000 kr. Felgur og öryggisbelti fyrir flestar gerðir bíla, einnig Trader 6 cyl.. dísilvél, nýleg. Og Electrolux eldavél með viftu. Uppl. í síma 81442. Dodge Aspen árg. 79 til sölu. Ekinn 16 þús. km., 6 cyl., sjálf- skiptur. Bíll í sérflokki. Simi 71916 og 99-1675. Citroén GS Club 77. Til sölu Citroen GS Club 77. Bíll í góðu ástandi, ekinn 50 þús. km. Einn eigandi, nýlegt lakk. Skipti á ódýrari koma til greina. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 83857 eftir kl. 18. Húsnæði í boði Húsnæði til leigu: Til leigu er 2—3 herb. og eldhús fyrir reglusamt fólk sem gæti tekið að sér að lagfæra húsnæðið lítilsháttar sem færi upp í húsaleigu. Einhver fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „8”. Öllum tilboðum verður svarað. 3ja herb. góð ibúð í austurbænum til leigu. Aðeins 3 mán. fyrirframgreiðsla. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð er greini fjölskyldustærð, at- vinnu og aldur fjölskyldumeölima til augld. DB fyrir föstudagskvöld merkt „Góð íbúð 708”. Til leigu stórt herbergi (35 ferm), hentugt fyrir 2 náms- menn. Fæði getur fylgt. Uppl. í síma 74447. tbúð — húshjálp. Tveggja herbergja íbúð til leigu, einhver húshjálp skilyrði. Tilboð sendist DB merkt „íbúð 664” fyrir 10. okt. ’81. 2ja herb. einstaklingsfbúð til leigu. lbúðin verður til sýnis að Kriu- hólum 4, 7. hæð G milli kl. 20 og 22 í dag. Tilboð sendist DB fyrir 8. okt merkt „662”. Breiðholt 4ra herb. Til leigu góð 4ra herb. íbúð í blokk í Breiðholti. lbúðin er laus strax. Tilboð- um með uppl. um fjölskyldustærð, leigu- tima og greiðslugetu sendist DB fyrir kl. 18 föstudaginn 9. okt. merkt „Fyrir- framgreiðsla 652”. 1 Atvinnuhúsnæði Óska eftir húsnæði, ca 100—200 ferm, fyrir bíla. Uppl. í sima 82449 eftirkl. 19._________________ Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bílskúr á Reykjavíkur- svæðinu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75384 eftir kl. 19. Verzlunarhúsnæði. Óska eftir að taka á Ieigu verzlunar- húsnæði, ca 100—200 ferm, helzt i Múlahverfi en aðrir staðir koma vel til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—327 Heildverzlun. Óskar eftir skrifstofu- og lagerhúsnæði í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Æskileg stærð 2—3 skrifstofuherbergi + lagerpláss með aðkeyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—903 Húsnæði óskast Keflavfk. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð ásamt húsgögnum í Keflavík. Uppl. í síma 2000—4671 frá kl. 8—16 og 2000-6290 frá kl. 18-23. Bruce Geddes (Keflavíkurflugvelli). 19 ára iðnnemi. óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi á Ieigu, helzt í grennd við Iðnskólann í Reykjavík. Allt kemur þó til greina. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—666 Trúaður, rólyndur maður á fimmtugsaldri óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi til leigu. örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 30323 á kvöldin og í síma 72469 á daginn. 2 til 3 herb. fbúð óskast fyrir barnlaust par, tækniskólanema og kjólasvein. Góðri umgengni og reglu- semi heitið, höfum meðmæli, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 50102 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu húsnæði til geymslu og viðgerða á einkabílum. Snyrtilegri umgengni heitið og fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 75046 eftir kl. 19. Gott herbergi óskast strax fyrir reglusaman karlmann sem lítið er á landinu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 15605 og 16160. Portrettteiknari óskar eftir að leigja tveggja herbergja íbúð í miðbænum. Uppl. ísíma 12419. 27 ára gamall maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Mjög góð meðmæli. Uppl. í síma 20797 kl. 9.00-10.30 og 20.00—24.00 í dag og næstu daga. Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 23017 eftir kl. 17. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Húshjálp kemur vel til greina. Reglusemi heitið. Simi 41669 í dag og næstu daga. Reglusöm, einhleyp kona um fimmtugt í góðri vinnu óskar eftir íbúð. Góðri umgengni heitið og skil- vísum greiðslum. Gæti látið húshjálp í té ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 27147 í dag. 22 ára gömul stúlka, utan af landi, óskar eftir litilli íbúð eða forstofuherbergi til leigu. Er í skóla. Uppl. gefnar í síma 28646 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Herbergi með húsgögnum óskast í 1 til 2 mánuði. Uppl. í síma 71296. Athugið. Ungt par með barn óskar eftir íbúð strax. Eru á götunni. Algjörri reglusemi heitið. Geta fengiðgóðmeðmæli. Uppl. í síma 19347. Óskum eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 40278 í dag og næstu daga. Bilskúr óskast til leigu fram að áramótum til viðgerða á einka- bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—479 Atvinna í boði Bifvélavirki, eða maður vanur bílaviðgerðum, óskast sem fyrst. Uppl. í síma 78640 á daginn og 17216 á kvöldin. Vcrkstjóri. Lagmetisiðjan Siglósíld óskar að ráða verkstjóra nú þegar. Húsnæði og góð laun í boði. Uppl. veittar í síma 96- 71189 og 96-71190 eftirkl. 17. Vanir beitingarmenn óskast. Uppl. ísíma 93-6729. Akranes. Kona óskast strax til aðstoðarstarfa. Veitingahúsið Stillholt, Stillholti 2. Sími 93-2778.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.