Dagblaðið - 06.10.1981, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1981.
Óþekkta hetjan
Skemmtileg og spennandi ný
bandarisk kvikmynd með
John Rjtter og Anne Archer. :
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
TÓNABÍÓ
Si'mi 31 182
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(TheLordof the
Rinos)
Ný frábær teiknimynd gerð af
.snillingnum Ralph Bakshi.
Myndin er - byggð á hinni
óviðjafnanlegu skáldsögu
J.R.R. Tolkien „The Lord of
the Rings” sem hlotið hefur
metsölu um allan heim.
Leikstjóri:
Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnufl börnum
innan 12ára.
Myndin er tekin upp I Dolby.
Sýnd i 4ra rása Starscope
Stereo.
ágÆJARBlé6
*■■ ■■ " Siii'i 50184 ;
Amerfka
„Mondo Cane"
Ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarísk mynd sem
lýsir því sem „gerist” undir
yfirborðinu í Ameriku: kar-
ate-nunnur, topplaus bíla-
þvottur, punk rock, karlar
fella föt, box kvenna o.fl.,
o.fl.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9
Bönnuðinnan lóára.
9 til 5
Létt og fjörug gamanmynd
um þrjár konur er dreymir um
að jafna ærlega um yfirmann
sinn, sem er ekki alveg á sömu
skoðun og þær er varðar jafn-
rétti á skrifstofunni. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Hækkað verð.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Lily Tomlin
og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
þriðjudag, uppselt,
laugardag, uppselt.
ROMMÍ
miðvikudag, uppselt.
BARN í
GARÐINUM
fimmtudag kl. 20.30,
sunnudag ki. 20.30,
næstsiðasta sinn.
OFVITINN
föstudag, uppselt.
Miðasala i Iðnó
kl. 14—19.
sfmi 16620
ÁlftfURÍtJARHIIi
Frjálsar ástir
Sérstaklega djörf og gaman-
söm frönsk kvikmynd í litum.
íslenzkur textl.
Stranglega bönnuð
böraum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,
7,9 og 11.
Bláa lónið
(The Blue Lagoon)
tslenzkur texti
Afar skemmtileg og hrlfandi
ný amerísk úrvalskvikmynd í
litum.
Leikstjóri:
Randal Kleiser
Aðalhlutverk:
Brooke Shields,
Christopher Atkins,
Leo McKern o. fl.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Mynd þessi hefur alls staðar
veriö sýnd við metaðsókn.
Hækkað verð.
laugaras
Sím. 3207S .
Nakta sprengjan
See
MAXWELL SMART
as
AGENT86
in his first
motion picture.
Ný smellin og bráðfyndin
bandarisk gamanmynd.
Spæjari 86 öðru nafni
Maxwell Smart, er gefinn 48
stunda frestur tif að forða því
að KAOS varpi „nektar
sprengju” yfir allan
heiminn. Myndin er byggð á
hugmyndum Mel Brooks og
framleiöandi er Jenning
Lang.
Don Adams
Sylvia Kristel
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Heljarstökkið
(Rkling High)
Ný og spennandi Utmynd um
mótorhjólakappa og glæfra-
leiki þeirra. Tónlistin i mynd-
innierm.a. flutt af:
Police, Gary Numan, Cliff
RJchard, Dire Slralts.
Myndin er sýnd i Dolby
stereo.
Sýnd kl. 9.
íGNBOGtl
TT 19 000
■ ■— MlurA
Cannonball Run
BURT REYNOIDS - ROGER MOOHE
RABRAH FWVCEIT - DOM DBUSE
Frábær gamanmynd, eid-
fjörug frá byrjun til enda.
Viða frumsýnd núna við met-
aðsókn.
Leikstjóri:
Hal Needham
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9,11.
Hækkað verð
—------— aalur B-------- '
Þjónn sem
8egir sex
KÍÍl'Hlf
DO^NSTAII^'
Fjörug, skemmtileg og djörf
ensk litmynd með Jack Wild
— Diana Dors.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3,05,
5,05,7,05,9,05 og 11,05.
StóriJack
JohnVfayne'RRhðfdBoone
Hörkuspennandi og við-
burðahröð Panavision-lit-
mynd, ekta „Vestri”, með
John Wayne — Richard
Boone.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,10
5,10,7,10,9,10 og 11,10
D-
íalenzka kvikmyndin
Morðsaga
Myndln sem ruddl veginn!
Bönnuð böraum.
Endursýnd kl. 3,15
5,15,7,15,9,15 og 11,15.
Launráð
(Agency)
Æsispennandi og skemmtileg
sakamálamynd með Robert
Mitchum, Lee Majors og
Valerie Perrine.
Sýndkl. 5ogll.
Bönnuð innan 12 ára.
Svikamylla
(Rough Cut)
Fyndin og spennandi mynd
sem alls staðar hefur hlotiö
góða dóma.
Sýnd kl. 9.
Slðustu sýningar.
DB
úháð frfálst, dagblað
Þriðjudagur
6. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa.
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 „Fridagur frú Larsen’’ eftir
Mörthu Christensen. Guðrún
Ægisdóttir ies eigin þýðingu (12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Taru Val-
jakka syngur með Sinfóniuhljóm-
sveit austurriska útvarpsins
„Sieben frilhe Lieder” eftir Alban
Berg; Adam Fischer stj. / Fíl-
harmóníusveitin i Vínarborg leikur
Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Jean
Sibelius; Lorin Maazel stj.
17.20 Litlí barnatíminn. Stjórnandi:
Finnborg Scheving. Aron
Halldórsson, 8 ára ' gamail,
aðstoðar við val á efni til
flutnings. M.a. verður lesinn kafli
úr bókinni „Fjörulalli” eftir Jón
V. Gunnlaugsson.
17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins; Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir. Samstarfsmaður:
Arnþrúður Karlsdóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.30 „Áður fyrr á árunum”.
(Endurtekinn þáttur frá morgnin-
um).
21.00 Frá tónleikum Norræna
hússins 5. nóvember í fyrra. Nils-
Erik Sparf og Marianne Jncobs
leika saman á fiðlu op píanó. a.
Sónata nr. 2 eftir Béla Bartók. b.
Rómansa eftir Sergej
Rakhmaninoff.
21.30 Útvarpssagan: „GlýJa” eftir
Þorvarð Helgason. Höfundur ies
(2),
22.00 Roger WUIiams leikur vlnsæl
lög á pianó með hljómsveit.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Ur Austfjarðaþokunni.
Umsjónarmaður: Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á Egils-
stöðum.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. „100 Mand og Een
Bajer”. Osvald Helmuth í S-inu
sínu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
6. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Pétur. Tékkneskur teikni-
myndaflokkur. Níundi þáttur.
20.35 Þjóðskörungar 20stu aldar.
Hirohito keisari (1901— ). Þessi
mynd fjallar um Hirohito, keisara
Japans. Þegar Bandaríkjamenn
vörpuðu kjarnorkusprengjum á
Hiroshima og Nagasaki er það
hann, sem þurfti að taka ákvörðun
um hvert framhaldið yrði af hálfu
Japana. Japanir gáfust upp. En
síðan hefur Hirohito fylgst með
efnahagsundrinu í Japan. Þýðandi
og þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
21.05 Óvænt endalok. Sjáumst á jól-
unum. Lokaþáttur. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
21.35 Kvennaframboð — eða ekki?
Umræðuþáttur í umsjá Ásdísar J.
Rafnar og Ernu Indriðadóttur,
fréttamanna. í þættinum verða
inngangur með stuttu sögulegu
yfirliti um þátt kvenna í stjórnmál-
um og viðtöl viö Auði Auðuns,
Sigríði Thorlacius og Jóhönnu
Sigurðardóttur. Aö inngangi lokn-
um verða svo umræður um það
hvernig eigi að auka þátt kvenna í
stjórnmálum — og þá hvort
kvennaframboð sé vænleg lausn.
.25 Dagskrárlok.
Ásdis J. Rafnar (t.v.) og Erna Indriðadóttir stjórna umræðum um kvennaframboð 1 sjónvarpinu f kvöld. DB-mynd: Bj.Bj.
KVENNAFRAMBOD - EDA EKKI? - sjónvarp í kvöld
kl. 21.35:
EIGA K0NUR AD
SITJA k MNGI?
Það vita víst allir að af sextíu
alþingismönnum eru aðeins þrjár
konur. Um þessar mundir er mikið
rætt um hvort sérstakt kvenna-
framboð sé heppilegt ráð til að bæta
úr þessu — því aiLir vilja víst fleiri
konur á þing — eða hvað?
Þær Ásdís J. Rafnar og Erna
Indriðadóttir, fréttamenn hjá út-
varpinu, reifa þetta mál í kvöld í
sjónvarpinu. Fyrst er inngangur með
sögulegu yfirliti og nokkrum gömlum
myndum frá 1908, en þá fengu konur
fyrst kosningarétt, að vísu
takmarkaðan.
Þar verða einnig stutt viðtöl við
nokkrar konur. Ein þeirra, Auður
Auðuns, tók þátt i stjórnmálum með
góðum árangri, og varð m.a. okkar
eini kvenráðherra. önnur, Helga
Sigurjónsdóttir, tók einnig þátt í
stjórnmálum og sat um skeið í bæjar-
stjórn Kópavogs en sagði sig úr
henni vegna pólitísks ágreinings.
Sú þriðja, Jóhanna Sigurðardóttir,
situr á þingi, og lagði þar fram
frumvarp síðasta vetur um tíma-
bundin forréttindi kvenna, til að
auka hlutdeild þeirra í stjórnun
þjóðfélagsins. Það náði ekki fram að
ganga.
Sú fjórða, Sigrún Magnúsdóttir,
hefur verið á þingi sem varamaður
fyrir Framsóknarflokkinn, en sá
flokkur hefur ekki fengið konu
kjörna á þing tæp þrjátíu ár, eða
síðan Rannveig Þorsteinsdóttir lög-
fræðingur hætti þingsetu árið 1954.
Síðan verður setzt að hring-
borðsumræðum. í þeim taka þátt
þær Berglind Ásgeirsdóttir erindreki,
Inga Jóna Þórðardóttir viðskipta-
fræðingur, Soffía Guðmundsdóttir
tónlistarkennari og Þórhildur Þor-
leifsdóttir leikstjóri.
f þættinum koma konur einar
fram. Hins vegar hafa karlar einir
rætt málin í ýmsum fyrri umræðu-
þáttum sjónvarpsins, þar sem borið
hefur á góma vandræði leigjenda,
framhaldsskólafrumvarpið nýja og
umferðarmál, svo dæmi séu nefnd.
-IHH.