Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 23.11.1945, Blaðsíða 32

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 23.11.1945, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 208' SVANIR • Söngva kvöldsins svæfa Sefsinis léttu bárur, sefsins ró; mannsins hjarta mæðir minningin um svaninn mild, en sárust þó. Fýsti flug að hefja fyrir miiljón árum, fagurblá Ioft með léttu kvaki leið frá djúpi þungu iéttfleyg svanaþrá. — Síðan hefur særinn söltum vaggað tárum sollin ár ást sem dó í dögun dregið bliku yfir dagsins hrjúfu brár. Fýsir flug að hefja fellur enn að brjósti freðin sæng djúpsins dauðakulda daprir, rauðir gárar drjúpa um hvítan væng. Eiríkur Hreinn. Ráðningar: á gátum á bls. 205 1. Ketíll. — 2. Björn. — 3. Oddur. — 4. Toríi. — 5. Steinn, — 6. Sigtryggur. — 7. Gestur. — 8. Skafti. — 9, Hafliði. — 10. Hreinn. — 11. Eldjárn. — 12. Jökull, 2. Jónas — njósna. 3. Anna. 4. Magnús. 5. Fótspor- ið. 6. Eg er dóttir. 7. Kálhöfuð. 8. Stjarnan. 9. Augað. „Bylur, siór, rok” „....dallurinn fyllir ganginn, sem áveðurs er, byrj- ar að hallast í veðrið, það er siður margra togara.... skipið liggur á brúarvæng, brotnir fiskkassar, flatn- ingsborð fljóta út..... uppgefin liós á þrotlausu myrkri; bylur, sjór ,rok; aðfangadagskvöld". — Lesið frásögnina: Sjómenn halda jól, á bls. 181. □ Úr bréfi: „Fyrir þig skyldi ég ferðast um kletta og klungur, yfir fjöll og firnindi, vaða eld og vatn, ég skyldi deyja fyrir þig“. — Eftirskrift: „Eg kem til þín á morgun, ef ekki rignir“.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.