Alþýðublaðið - 09.06.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Page 1
Mánudagur 9. júní 1969 — 50. árg. 125. tbl. Nýi meníitaskólinn rúmar 450 nemendur Reykjavrk —SJ. Þau tíðindi hafa vakið athygli, að Miðbæjarbama- skólanum skuli breytt í menntaskóla. í Miðbæjar- barnaskólanum eru 20 kennslustofur, sem rúma um 450 nemendur, og er þetta meira rými en Mennta- skólinn í miðbænum hefur yfir að ráða í dag. Þessi. þriðji menntaskóli verður isjálfstæð stofmm og tekur til starfa í haust. Nánar er fjallað um þetta mál á 2. síðu og í leiðara blaðsins. ! I I I í I I I I Mikið af stórum græn- jöxliun á lyagi Úilil fyrir golt berjasumar Reykjavíik — GG. Allar horfur eru á, að go#t berja- sumar verði hér smiuaalands í ár, a.m.k. hvað snertir kraikiber og hláber. Fréttarnaður AlþýSuíblacísins brá sér austur yfir fjall um lidgina og hugaði að berjasprettu í fcáðiimi, m.a. í landi Vintlherrna í Ölfusi, 'þar sem mikið er bæði af kr.'ekilyngi og blábei-jalyngi. Virtkt útMtíð mjög go#t og horfur á milkium barjiun í sutnar. Sérstalafcga esru kradkHser- in vel á veg kamki, grænjax'kirnii víða orðnir um 0,3 sm í þvermál og krökkt af þetm á lynginu. Biá- (>erin em alltaf semoa á ferðinni, en iyn-gið er blómgað og Mtur véi út miðað við árstíma. Utiit er þv4 fyrir, að gott berjasumar verði í ár. Er ekki að afa, að margur hygg- ur gott tiJ Jreu-jaferða í surnar, þótt enrþá sé vitanlega Jangt þangað tii berin eru fuliþroskuð. Ungfrú Dala- sýsla Reykjavfk — St. S. Ungfrú Dalasýsla var kjörin á taugardagskvöld í fálagshcimijinu Dallalbúð í Búðardall. Sú, sem linoss- ið hlaut, Ireitir Elísabet Ásdís As- geirsdóttir, 22 ára gömul. Núiner tvö varð Bjarnhciður Magnúsdótt- ir, 18 ára. Elísiubet Asdís er gagnfræðingur og húsmæðraskólagengin. Foreldrar hennar eru Ásgeir Guðnundsson, hótdstjóri á hótd Bjargi í Búðar- dal og B'orglhildur Hjartirdóttir. EHsabet or 1,61 á hæð, málin eru 93 — 56 — 89 og 'hún vegur 50 kg. Hún er bhreyg, raeð dökkbrúnl ‘har, att, niður að mitti. Kjarnlliieiður Magnúsdóttir, sem varð núntrj' tvö, er átján ára, trá Gíerárakógwm. Húu tók landsprof í vor og hefur a’tfk þess dva'izc við nám i Engiandi. Hún er 1,65 á Framhald á bls. 6. Ungfrú Dalasýsia: Elísahot Ásdfs Ásgeirsdóttir. j Reykjavík — VGK; Fyrsti sorphaugur í Reykjavík var undir húsinu vi3 Tjarnargötu 4, þar sem nú er Steindórsprent, og sterk- ár líkur eru á, að þar hafi Irgólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaðurinn, kastað sorpi á haug á níundu öld. Áður hafa að vísu komið fr?m hugmyndir um, að fyrsti bær í Reykjavík hafi staðið fyrr en ofau greint ártal, eða á 7. öld, en nýju rannsóknirnar leiða annað í Ijós. í Árbók Fornleifafólagsins 1968, sem er nýkomin út er klausa efitir þá Forkel Grimsson fornleifafræð- ing og l>orleif Einarsson jarðfræð- ing þar sem þeir greina frá því, að fram'kvæmd hafi verið í Svfþjóð ný geÍBlalkolsgrei'ning á manravistartleif- um í Reykjavík, er fundust f mó- kenndu lagi við suðvestunliom grunnsins fj'rir húsinu nr. 4 við Tjarnatgötu. Fundust leifarntir á 1.80 m dýpi og var við greininguna aldursgreindur liöggspóim úr ei’rópsku lerki, .sem þeim vfsínda- Framhald á bls. 15 Þorkell Grímsson, fornieifafræðiugur Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur Á næsta ári hefjast fornieifarannsóknir á auðri lóð (merkt með ör á myninni) miili húsanna nr. 12 (mérkt 1 á mynd) og 16 (merht 4 víj Aðalstræti. Húsin nr. 12 og 16 víkja fyrir skipulagi á næstu árum og þá fyrst verður hægt að tala um gagngerar rannsóknir á bæjarstæði Ingóifs í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.