Alþýðublaðið - 09.06.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Side 8
Við brugðum okkur þess vegna eitt kvöldið til mikils áliugamanns um þessi efni, Gretars Eiríkssonar tæknifræðings, í því skyni að fræð- ast dálítið um fuglana og þetta skemmtilega tómstundastarf. Og það bar vel í veiði: hann var ein- mitt í þann veginn að ljúka við framköUun þrjátíu og sex mynda filmu af stelknum, þegar við kom- um og þar komið sögu, að egg voru komin í hreiðrið. A fram- haldsfilmunni verður væntaniega fjölgað í kotinu hjá stelkshjónun- um. Við snerum okkur þegar að efn- inu og lögðum fyrir hann nokkrar spurningar. MIKIÐ ÞOLINMÆÐISVERK — Hvenær vaknaði fyrst áhugi Stelkur. þinn á fuglaskaðun og fuglaljós- myndun? — Ahugi minn fyrir fuglum fi'ef- ur eiginlega fylgt mér síðan ég var kra'kki, þó að ég hafi ekki sinnt þessu fyrr en á síðastliðnum fimm til sex árum, og ég hafði gaman af fuglum, þegar ég var í sveit, ég var í níu sumur á sama bæ og þar var töluvert fuglálíf, a. m. k. allur íslenzfcur móftlgl og einhverj- ar andategundir, En ég fer ekki að hafa áhuga á éðá aðstöðu til aS ta'ka ljósmyndir af fuglum fyrr en í kringum 1960. Síðan hef ég stund- að þetta, lítið fyrst framan af, en svo héfur þetta verið að smááuk- ayt, eftir því sem efni og ástæður ifiafa levft. Og nu er þefcta orðin mín aðal tómstundaiðja á sumrin og ég miða mín ferðalög og sumarfrí mikið við þetta, a. m. k. fyrri híuta sumars. — Er ekki mikið þolinmæðis- Grétar Eiríksson. Kría. verk að fást við fuglaljósmyndun? — Fuglaljósmyndun er ákaflega mikið þolinmæðist'ehk, byggist fyrst og fremst á þolinmæðinni. An þol- inmæði er vonlítið eða vonlaust að fást við þetta, vegna þess, að maður verður að bíða tímunum saman oft og tíðum eftir að fá færi á fuglin- um og þar fyrir utan er oft margra daga undirbúningur undir ljósmynd- un fuglsins. Og ég þylkist góður, ef ég næ þokkalegum myndum af þremur — fjórum tegundum á ári. Þetta er stuttur tími, aðaltíminn, að vísu getur maður stundað þetta iíka á veturna, og oft hægt að fá betri myndir af fuglum á veturna, en veður eru þá oft erfið til mynda- töku og um færri fugla að velja, ■ en þó eru hér oft og tíðum flæk- ingar, sem maður vildi gjarnan ná mynd af. Þar að auki skipta fuglar iitum, sem kunnugt er, þeir eru í vetrarbúningi og þeir eru í sumar- búningi, og það er einmitt taisvert atriði að fá fuglinn í báðum bún- ingunum. MISJ FNAR FYFT’,C! ^ETUR — Eru ekki fuglar misjafnilega góðar fyrirsætur? — Fugiar eru ákaflðga misjafnar fyrirsætur. Sumir fuglar eru mjög erfiðir í ljósmyndun. Aðrir fuglar eru spakir og auðveklir. Allan bjarg- fug.1 er t. d. ákaflega auðvelt að ljósmynda, þarf ekki mikinn útbiin- að og ekki mikla þolinmæði. Aftur á mótl er það þá bara auga ljós- myndarans, sem ræður hvort mynd- ín \-erður góð eða slæm, það er að- eins að velja stellingar fugisins. Við þekkjum t. d. lundann, við getum næstum því kiappað honum á bjarg- syllu. SvarOfuglinn er öruggur um sig í bjarginu og ér oft á stuttu færi hann vek að það er illmögu- legt að ná til hans, liann, þarf efck- ert að flvia manninn. En svo eru aðrar tegundir mjög styggar jafn- veJ á hreiðri, t. d. getur maður nefnt ýmsa mófugla, svo sem spó- ann, hann er mjög styggur, sörnu- leiðis stelkurinn,. sem mér heftvr

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.