Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 13. júní 1969 Madras 3. 6. 1969. MANNLÍFIÐ cr styrjöld, meira uð' segja borgarastvrjö’ld; eíkki nóg að þjóðirnar iberjist og reyni að íroða iwer niður a£ annarri skóinn, iieldur talkast stétiörnar á innan vé- oanda þjóoanna, og einstaklingarn- ir oft og tíðum innan stéttanna. AHt er þetlta tan mat — um pen- inga, völd ag frama, en, fyrst og iremsft •um mat. Þannig er 9amfélag mannanna rjiíkandi suðupottur ósamfcomttiags °S ágirndar. Hver reynir að liri&a öitann titúr kjáftvikinu á þeim næsta, og einistakJingarnir fcoma sér sjaldan saman um neitt nema aelat það ao gera íiríó' að’ einkverj- um öðrum. Tíl þess .þcir finni tii einingar og bróðurlegrar samstöðu þurfa þeir fyrst að" hafa uppá ein- ihverjum tiil að haita sameiginfega. •Menn einsog Gandhi er sjaldgæf- ir, mcnn sani engum vilja ilk, öll- um .gott, og gcra meira en segja pað, heldur starfe samkvæmt því jHa ævi. Þarmeð er ég dcfci að’ segja að’ maðurinn se vondur í eð’li sínu, en nann einhvernveginn misskiiur sjálfan sig, sáir þistlum og heldur að bann uppskeri. 'brauðkorn. Þetta er ölluim að Ikenna. Heim- urinn hefur alla tíð verið I skralii, rangindi ríkjandi t mannlegu sam- félaigi. Ymsir sitja yfir annarra hlut. Jafm'fel þeir sern ungir lögðu af stað nteð nesti og nýja Skó að rétta 'Mut 'hins snauða igleyma sér oft við ikjötfcaílana ef J>eir ná svo langt. Mig undrar ek!ki þótt þjakaður ahnennángur í t’anþróuðum lönduin 3ípi stundum til örþrifaráða. Hann rjaði ckfci þennan leik; hann á líka rétt til að draga andann. Fyr- ir honum er lífið lítið annað en. þjáning, eilíf barátta að fá ektlivað í tóman ntaga. Og heimspeki og •tlóríur, jafnvel loforð og ráðsítaf- ahir stjórnarn’alda eru lólég næring þegar svo stcndur á. Svangur mað- ur skilur bartt mat.Hann reynir að finna upp aðferðir til að rétta hiut sinn; og ýmsir sem endilega vHja bafa cinlivern til að hata slást f förina, menn scm hafa meira gam- art af barátitunni cn því sem hún á að leiða til, og vanallega eru það þeir setn ráða....... Gheraó er aðferð til að knýja fram m’eð vajdi það sem ekki fæst með öðru móti, að menn halda. Þetta er eimfökl aðferð og góð fyr- ir þá sem iHa eru verseraoir í ref- skák samfélagsins. Eg hef lýst gheraó áður: sjálfur höfuðpaurinn er tekinn og króaður aif og fær ekki að sleppa n'ema hanrt láti und- an. Þetta er auðvitað svæsna'sita grimrnd — en hafa eifcki margir ver- ið króaðir af í lífinu og dkki feng- ið að sleppa þótt þeir létu undan? Nei, góðir hálsar, ég er dkki að ■mæla gheraó bót. Með' grimmd og ranglæti verður vafallauSt dldki ráðin 'bót á grimmd og rangiæti. En ih\1ert mál hefur fleiri en eina hiið. Nýlega hafa átt sér stað 33 meiri- h'áttar gheraótilfdlli í Kalkútta og •annars staðar í Vestur-Bengai, flest gegn atvinnurekehdum, en auk þess •halfa ndkkrir skólastjórar og aðrir verið tdknir í karphúsið. Flestir fordæma þessi vinnubrögð sem von er, hæstiréttur hofur lýst þau algera lögleysu og brot á hegn- ingaríögunum. En varaforsætísráð- ’herrann, J. Basú, sem er meiriháttar konrmúnistaforingi, vill ekkert láta •gera til að talka gheraó-vopnið af almenningi, eins og eftir honum er 'haft. Sarnt mælir hann gegn mis- notfcun: það á að pynta fóllk mann- úð'lega, og nýlega hefur gheraóað- ferðin verið gerð mannúðlegri — á 'þann hátt, að menn sem settir eru í gheraó ciga nú rétt á að fá mat og dryfcfc, og þá eru varla af þeim tdkin þau mannréttin'di að mega nota alvanalegt salerni. En áhrifin af þessum látum eru þau að a'tvinnurekendur eru smátt og smátt að draga sannan seglin í Vestur-Bengal, bæta engu við og reyna heldur að korna sér á brott með sitt. Þeir eru hræddir við að eiea glieraó yfir höfði sér hvað lítið sem út af ber, vita, að skálk- arnir eru okki vinsaðir úr, og telja að stjórnin muni aldrei levfa lög- reglunni að skerast í leikinn. Þdtta veldur aftur nokkrum á- hvsrgjum hjá ríkisstjórninni som 'heldur verndaríiendi yfir gheraó- aðferðipni jafnframt því sem hún er að basla við að stjórna ríkinu og kýs auðvitað \elgengni í at- vinnumálum. En fyrir hálfri annarri vi'ku gferð- ust athurðir sern vörpuðu Ijósi á 'nýia fleti málsins. Stjórnin í Vestur-Bengal er sam- an sett úr mörgurn floikkum; kom- múnistar ráða mestu, eiginlega öllu sem þeir vilja. Forsætísráðherrann er þó ekíki úr þeirra ffldkki, heldur úr Bangla Congress; sá fíokkur er angi úr Congress, ett stendur nærri 'kommúnistium. Forsætisráðherrann heitir A. Mdkherjí. Sá maður er nefndur til sögu þessarar er Sushil Ðhara heitir. Hann er úr Bangla Congress og er verzl- unar- og iðnaðarmálaráðherra í V.- Bengal. Sushil Dhara var á ferðalagi í norðursveitum Vestur-Bengal og, kom þar í aflstöð mikJa einhverra stjórnarerindia. Þar heitir Jaldhafca. Nú skiptir það engum togum að ráðherrann er gheraóaður í stöð- inni af verkamönnum tilheyrandi verkalýðsféilagi sem er undir áhrif- um hinnar kom'Tnúnistiíslku naxa- 'líta-ihreyfingar, cn hún er ofbdldis- og uppþotahreyfing sam starfar að mdstu neðanjarðar. Báru verka- inenn fram kröfur, sem meðal ann,- ars fólu í sér sa'karuppgjöf eða bakadrátt á kærum á Irendur félög- um þeirra fyrir naxalíta-starfsemi, lögleysur og uppþot. Sushil Dhara er óumdeilanlega skapfestumaður. Honum var ekki nteinað að fá mat þar sem hann sat i prísundinni í húsakynnum afl- stöðvarinnar. En Strax og ljóst varð að verkamönnum var alvara, þeir ætlluðu efcki að gefa eftir nema þeir fengiu kröfum sínum franngcngt, svaraði hann með því að fara i ■hnngurverkfa'll; á nreðan honum. siálfum ráðhferranum, væri meinað að vera friáls ferða sinna mundi hann ekki bragða mat. Það er lítill s’andi að mæla stór orð: það revnir meira á að standa við srór orð. Fáir bjuggust við að mifcil! hugur fylgdi máli. Vetka- menn töldu að hann mundi verða mvkri á manninn þegar hann færi oð svengia. Enjjinn gerði neitt: löv- reglan skarst ekki í JeikitMi, 'stiórn- málaleiðtogar skárust ekki í leik- inn. En ráðherrann stóð við orð rín. Þessi rinima St<>ð í fióra sólar- ihringa. Dag og nótt héldu verka- 'mcnn vörð unt ráðherra, dag og nótt hélt ráðhferra til í skrifstofu- ihmnæði aflstöðvarinnar og fastaði. Ráðherrann er kominn yfir miði- an aldur. Líkamshrevsti hans er minni en viliastyrkur. Er Iíða tók á fiórða sólarfiringinn fcll blóð- þrúttingurinn skvndilega. Læknar 'úla. JÞi gerðist það löks að forsætis- ráðherra kom flokksbróður sinum iril hiálpar og tók bá ákvörðuni að renda löereglu á veictvang — en 'hún hefur aldrei mátt koma nálæet o'heraó-tiiMiliim. Hún ré»k ráðh'crr- ann og fiutti hann á siókraihús. rnda- •miög af honum dregið. Umsáturs- m»nn höfðust ekki að, sumum var vítt farið að oflúóða. Hevrist að vorfcalvðríélag'ð sem h'lu't átti að máli hafi kvöldið áður sambvikkr að l'áta undan. en umsátursliðið dkki '•ílrtð lrverfa frá. Ráðh'erra brá ^kfci föttu sinni fyrr »n hann var koininn á snítaiann og ' arafnnnaður flokksins hafði - skin- »ð honum að nevta matar. Hann var bá kominn á staðinn ásarpt fíeinim. Mér skilst að síðan hafi ráðherr- ann legið á sjúkra'húsi, en sé að ná sér. Þessir atburðir hafa orðið tilefni ndkkurra umræðna. 'Hvað ihafði skeð ef þefta hefði verið réttur og sléttur verksmiðju- stjóri? Hefði forsætisráðherra far- ið að skipta sér af hans hungurverk- tfalli? Er til í dæminu að slíkur maður hefði fengið að deyja drottni sínum ef viljafestan var sterkari sni heilsan? Nú rétt fyrir helgina áttí sjálfur fonsætisráðllierrann að vera á ferð- inni þarna norðuifrá, og var nok'k- ur umræða um að hans mundu foíða sömu crakteringar. Svo magn- aður var orðasveimur þessi að Basú varaforsætisráðherra og kommún- istaforingi fann sig knúinn tíi að •ganga fram fyrir skjöldu og lýsa því yfir að gheraó gagn forsætísráð- herra kæmi ekki tíl mála. Hcldu öestir að orð hans ættu að duga. Þarmeð er komið á daginn að •menn eru dkki einu sinni jafnir fyrir ólögunuml Virðist sem allt sé kyrrt nyrðra nú um sinn. DÆMÐIR Framhald af bls. 12. áfnam'haldandi keppni í fa iland'smeistara'mótinu f sunö knattleik 1969 og vítir stjórnt SSX lið KR fyrir ósæ-milega hegðun í nefndum lieik. 'En samt eru menn töknir að draga 1 í efa að Basú og kompaní ráði I 'lengur við þann draug sem upp I var vakinn með gheraó-aðferðinni. | Naxalítafceimurinn af aðförinni að _ ráðherranum styrkir þá grunsemd I að aðrir séu að koma til skjalanna I sem hærra bjóða. * (Hér á landi starfa nða’Mega tveir I 'kommúnistaflolkkar fyrir utan | fldkksbrot og smáflokka: Kommún- _ istafiokkur Indlands, CPI, og Kom-1 múnistaflokfcur Indlands, marxist-1 ar, CPI (M). Sá síðarnefndi er fflokk- ur Basús, og var hann löngum tal- j inti í n'áðinni hjá Kítwerjum, en | svo mun naumast lengur þótt Basú | og fleiri í Vestur-Bengal séu taldir • mifclir vinir Maó formanns. En svo koma þeir sem róttækari | þyikjast vera: " Talið er nokkum veginn sannað I að í marz hafi verið myndaður | neðanjarðarfldkkur sem aeitíli ein- . vörðungu að vinna að byltin.gu með I •blóðsúthellinguim og va'ldbeitingu. I Um hann hef ég lítiHega rætt í fyrri ’ grein. í máíbyrjun var stofnaður einn | ’kommúnistaflolckur enn sem starf-1 ar að nokkru leyti ofanjarðar, hreinn Kína-fcommúnistafflokikur, og er hann þriðji kommúnistaifldkkurinn sem nær yfir allt land, ef hann fer ' að talka þáct í almennri pólitík. I Þar að attki er svo naxalíta-lhreyf- ingin títtnefnd er stendur fyrir ó- eirðum víðs vegar um land, þó enn á ta'kmörkuðum svæðum, og er hrein ofbeldishreyfing imeð ítökum í ýmsum veikalýðsfélögum og öðr- I um samtökum róttækra manna. En vel má vera að öll þessi þrjú síðarnefndu ibyltingarsamtök séu bara mismunandi rófur á sama fcetri. Og þá er trúlegt að st'erikur I 'byhingaraðtli sé að grafa um sig í landinu....... I Til umhugsunar í ldkin: I þessu landi eru túgmilljónir. manna sem iifa á sem svarar fjórum íslenzfcum krónum (eftir gengislækfcun nóta- j bene). — Þetta fólfc varitar ekfci bióðs-1 úthdHingar. — Þetta fólk vantar i mat. — S i g v a 1 d i. I I I________________________ I DOKTORSVÖRN IFrh. af 1. síðu. ina verða Joh. A. Dale, prófess or, og Steingrimur J. Þorsteins Bon, prófessor, en forseti heim Ispekideiidar, prófessor Bjarnl Guðnason, stýrir atihöfninni. Doktorsvörnin fer fram í hfi g tíðansal Háskóla íslands á sunnudag og (heífst klukkaaj 14.00. Á hQis. 11 í blaðinu í dag birt ist viðtal, sem Ailþýðublaðið 'átti við íyar Orgland í gær um doktorsritgerð in a og þann drjúga skerf han's til kynning ar á íslenzkum bókmenntum I Noregi og víðar á Norðurlönd um, sem hann heifur leyst af hendi með þýðingum sínum á Islenzkum Ijóðum á nýnorsku. AKRANES Frasnhald af bls. 1. izt upp á lag með að framleiða I fjöldaframleiðshi með hjálp vála, ftíkur úr hespulopa frá Álafossi og nýtur Akranesbær aðstoðar Pétur* Péturssonar, foistjóra Álafoss, ura iramfcvæmd þessa máls. Dananum hefur boðizt að sctja a.pp verksmiðju á Iríandi, með ým9- um fríðindum, en á næstunni er 'on á bréfi frá honum þar sem 'hann gefur lokasvar um hvort haiiQ 'fcýs fremur að koma hingað. „Þetta gelur ekki annað cn orðið cfckur 'til hagSbóta, sagði Björgvin í morg. un, „við ráðum yfir öllu hráefninut, aufc þess sem þetta veicri 6 manns vinnu í sjáífri verfcsmiðjunni vi8 vélarnar og 30—40 konum úti ! b® vinnu við að setja flíkurnar sam* an.“ FRESTA Framha'Id af bls. 1 verið að fresta henni til 290 júní vegna hátíðarhaldanna iþ'ann 17. Eklki þótiti heppilegb að opna sýninguna á þessuna tíma þar sem lítið verður haagt að geta um hana í blöðum fyrstlu dagana vegna þess að öll dagblöðin verða full af skrifum um þjóðhátíðina. Einnig var lákiveðið að jafna út hól, sem er •á sýningarsvæðinu og opna það inn á skólalóð Austurbæjarskól ans. Sumar myndanna eru það stórar, að byrjað verður að scitja þær niður tveimur dögtmj fyrir opnunina. Staersta myndin er eftir Sigurjón Ólafsson, rnynd, sem verður í framtíðinnl fyrir framan sftöðvarhúsið aust ur í Búrfellli. A'llls sýna líklega 19 listamienn á Hoitinu að þessu sinni, Sá 19. er Diter Rot, en ekki er ennlþá fullvíst hvort hann getur sent imynd á sýning luna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.