Alþýðublaðið - 13.06.1969, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Qupperneq 16
Alþýðu blaðið . ,£$■ fW AfgTeiðslusími: 14900 Auglýsin fasími: 14906 Verð f áskrift: 150 kr. á mánuðl Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavfk Verð f lausasölu: 10 kr. eintakið Frúin, sem fann tvíburana, bendir á staðinn, þar sem þeir voru. Nýfæddir tvíburar skildir eftir á TiVÍburai' funduist í ,,ó=(kib'm“ á tröppum húss eins í Kaup- tmannahöfn í fyrradag. Enginn Ihefur hugmynd om uppr.una barnanna, né heldur, hvernig í ósköpunwm stendur á því, að Iþau f.undust þarna. Frú Ebbe Sennefs Mölller var tfyrsta manneskjan, sem sá stúik lurr.ar. Þær voru í körfu á tröpp- uim hússins, þar sém hún býr. Börnin voru fyrir utan dyrnar >á lækningastofu, sem einnig er í húsinu. — Fyrst hélt ég, að þeitta væru brúður, sagði frú Mölier, ien svo rá dg, að þær hreyfðust. i>að fyrsta, sem frúin gerði, vpr suðvitað, að gera lækninum viívart, og Ihann ra-nnsakaði þær liíDu og lét síðan senda þær á sjúkrahús. — Þetta eru tvær, yndisfeg- ar og rétt skapaðar stúlkur, sagði hann." Þær voru þvegnar og höfðu verið meðhöndlaðar af umihyggju. Samt hoid ég, að Iþær hafi fæðzt fyrir timann. En læknirinn héfur ekki get- 'að gefíð neina vísbendingu um, (hver er móðir barnanna: — Ég er næ'Situm viss um, að það er ■enginn minna sjúklinga, sem ler móðir telpnanna, og ég skil 'ekki, hvers v-egna þær voru sett ar fyrir utan stoiuna mína. Við nánari rannsókn á sjúkra húsin.u kom í ljós, að það er rétt, að stúikurnar fæddust fyr ir tímamí. Lögreglunni hefur elcki tekizt að komast neitt á sporið í mál- inu, og eiztu og reynduistu menn í henni muna ekki eftir að sllíkt.mál hafi nokikru sinni fyrr koirnið upp á teningnum. Bannað heifur verið að taka myndir af bömunum, því að læknar eru því mótfalilnir. Telja þeir, að móðir þeirra hafi átt í •miklu sálarstríði eftir fæðing- una, og vilja þeir ekkj taka á- byrgð á, til hvaða ráða hún kann að grípa, ef hún sér börn in í blöðunium. I I I I I I I I I I I I I I I Fyrsfu verðlaun Þessi uglumynd féklk nýlega 1. rerðlaun í ljósmyndakeppni í San Diego dýragarðinum. í Kaliforníu. ■Myndina tók Ron Garrison, ljós- inyndán; — Takið eftir augunurnt og. munstfinu í fjöðrumim. Þetta ee gráugia-, ' | Hjll um féifureyimpbæklinsinu: Eins og skýnt hefur verið frá í Alþýðubiaðinu var ætlunin að gefa út í Danmörku leiðbeininga bækling uim fóstureyðingu í heimahúsum, en. við það heftu' verið hætt. Nú hafa verið opn- aðar þar fóstureyðinigaskrifstof- ur. Fósfcureyðingaskrifstofan, sem isamitckin Einstakllingur og þjóðfélag opnaði í Kaupm'anna 'höfn í fyrradag virðis't þegar í stað hafa fengið sönniun á til-. verurétti sínatm. Á fynsta hálf- tímanum komu tíu ungar konur til að leiita ráða og leiðbeininga. Fyrst er viðskiptavinunum vís að á Mæðrahjálpina, Ef þar er ekki fært að hjálpa, er aðeins einn löglegur vegur eftir, og það er að Lsita á náðir Englend inga, en Einsitaklingur og þjóð- félag héfur samJbönd við sjúkra hús í London. Verðið á fóstur- eyðingu er 1.500 króniur dansk. ar og við það bætast uiþb. 500 krónur í ferðakostnað. MÖGULEIKAR í ENGLANDI FormaSlur samtakanna segir um Iþetta á þessa leið: — Þótt 2000 krónur séu miklir peningar, eru þeir minni en sem svarar kostn aði af því að eiga barn. Flestar stúlknanna hafa mögu'leika á að fara til Englands, en að sjálf- sögðu mun koma fyrir, að í ein- hverjum tilfeilum geittum við ekki hjálpað. (Hins vegar höfum við dr;:gið leiðlbeiiningábækliniginn okkau 'til bafca vegna þess að nýja btjómin hefur ekki viljað við- urkenna hann, og mun senni- lega ekkj gera það, þvi að svo virðist sem hann muni géta skaðáð meira en hann gæti gert Framnii. á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.