Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðiiblaðið 13. júní 1969 HEIMSMÁLIN rramhald af 5. slðn. við erum alltaf í kapphlaupi við íkiu'kkiuna". STRJKA ÚT OG STYTTA Vinnuvikan á að vera 36 klst, þrjár 12 tíma valktir, en það gefur auga leið, að ekki er mögu'leiki ril að afkasta öflu þessu á þeim táma. Og þá tekur auikaivinnan við og verður oift mikil. ,JCannski fórujm við alltxxf geyst af stað“, segir Mankús íhugandi. „En það var víst stdkið ( okkur að vilja reyna *ð hndkfeja þessum endalausu hrak- spám og sann'færa almenning um, að íslenzkt sjónvarp ætri þrátt fyrir aMt rétt á sér og það væri ha-gt að reka það hér. Hitt er annað mál, að sumir enlendu sjónvarpsmenn- irnir sáröfunda okkur af fámenn'- inu — hvað við ráðum miklu og fáum að gera margt, en það frjáls- ræði megum við líka þa'kðca frétta- stjóranum dkkar, sr. Emrl Björns- syni. Úti er starfsliðið víða svo fjölmennt, að hver maður er eins og hjól í véiinni og vinnur aðeins á sínu litla, afmaákaða sviði, og þá verður þetta ékki nærri eins skemmitilegt og tilbneytingarrík.t“. Áður vann Markús við blaða- mennsku á Morgunblaðinu — „á sumrin frá þvi að ég var í lands- prófi. Eg gerði töluverit að þvi að taka myndir og skrifa með þeim og hafði garnan af að vinna efnið þannig. Stundutrt finnst mér þreyt- andi þegar ég er að skrifa sjón- varpsfrórtirnar hvað mörgu þarf alltaf að sleppa til þass að þær verði ekki of langar. Maður reynir að hafa þetta örstutt og satnþjapp- að, en samt vrll það verða of langt, og þá er enn byrjað að strika út og stytta þangað ttl manni finnst það ekki nærri nógu tæmandi, og þá getur mann stundum farið að 'langa aftur á blað þar sem hægt er að gera efninu betri skil. Mér dettur í hug ! þessu sambandi, að það hefur komið í ljós, að sjón- varpið hetfur síður en svo spillt tfyrir blöðunium. Það hagar sínum fréttaflutnirrgi öðruvísi, en vtíkur IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í 1 .bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir næsta skólaár feir firam á venjuleguim skrifstofutímia d'ag- arnia 18. til 27. júní, að báðuim döguim meðtöMum. Væntanlegum inemendutm ber að sýna próifskiírteini tfrá fyrri skóla, námssatmning við iðnwieistara og naifnskírteini. Inntökuskilyrði erui, að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðsikólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fenig- ið staðfesta mámssamninga, geta ekkii vænzt þess að fá inngöngu. Á sama tímía fer fram tonxituni í veriknámsEkóCia fyr. ir málmiðnir og skyldlair greinain. Sömiu linntökuskil- yrði eiga við þar, inema að því er varðar námssamn- ing. Skóíagjald fyrir aEmennan iðns'kóla, kr. 400,00, greiðist við innritun. Þeim nemendum, sem stundluðiui nám á s.'l. skólaári í 1., 2. og 3. beíkk verður ætliuð islkólavist og verða gefniar upplýsingar um það síðar. Nemend'ur, sem gert hafa hlé á iðnsikólan'ámi, en hugsa sér að halda áfram eða Ijúka námi á næsta vetri, verða að tilkynna skólanum það skriflegá tfýr- ir júnílok. Tilgreina skal fulit natfn, iðn og heimilis- fang>, Skólastjóri. I Vegna takmarkana á góðum blómiun, vildi ég benda viðskiptavinum mínum á að vera tímanlega að panta blóm fyrir 17. júní og stúdentana. BLÓMASKÁLINN VIÐ NÝBÝLAVEG, opið til kl. 10 — sími 40980. oft áhuga almennings á ýmsu sem er að gerast á fjarlægum stöðum úti um heiminn, og þá geta biöðin komið með ’engri og ítarlegri frá- sagnir á ehir og birt greinar um baksvið fréttanna“. Það liefur náttúrlega sín óþæg- indi í för með sér að geta tík'ki lengur leynat sem einn af hópnum, en það er óhugsandi fyrir menn sem eru næstum daglegir gestir á sjónvarpsskerminum. „Ja, það er fjöldinn allur af fól'ki sem hei'lsar manni á götu“, viðurkennir Markús, „en maður reynir þá að heilsa á móti. Þetta vewst með tímanum, og fóllkið venst því líka að sjá mann. Ég skal játa, að ég er tregari að fara í bíó en áður, og það getur verið óþægilegt að fara ! strætó — að ég taili nú ekki um slkemmti- staðina þegar fól'k er búið að fá sér m'á'tuJega mikið ! staupinu". Allt í einti hlær hann svolítið. „F.g skal segia þér það persónu- legasta sem fvrir mig hefur borið ! satnbandi við þetta — það kom til m'ín kona ein og reif duglega ! hárið á mér. ,Nú, það er þá tíktal' hrónaði bún hástöfnm. Sú saga hafði víst gengið meðaJ manna, að ég væri með h'ánkolMiu, og hún ihefur viliað vita fyrir vist hvort eitthvað væti hæft í því“. — SST5. OKUMENN Hjólastillingar Mótorstillingar LjósastiIIingar ^ljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stifling Sknlagötu 32 Uppboð Að krötfú imnheimtumatms ríkissjóðs og fleiri kvöfu- hatfa verðux haldið opinbert nauðungaruppboð föstu- daginn 20. júní 1969 kl. 5 síðdegis við bifre-iða- skenamu F.Í.B. á Hvaleyrarholti við Hafmartfjörð. Söluimunir eru bifreiðarnar: G-87, G-161, G-488, G-723, G-1036, G-1077, G-1206, G-1550, G-1782, G-1951, G-1994, G-1999, G-2013, G-2091 G-2106, G-2279, G-2369, G-2391, G-2565, G-2637 G-2656, G-2679, G-2756, G-3293, G-3386, G-3453, G-361'0 G-3923, G-4046, G-4271, G-4306, G-4591, G-4621, G-4710, G-5311. R-8988, R-10020, R-10155, R-13719, R-16548, R-17735, R-18203, R-20666, R-20725, R-21529 R-21539. E-595, E-668. K-379. M-718. X-1175, X-1831, X-2278,. Y-1472, Y-1517. Dráttarvélin Gd!-336. ísskáp- a)r, sjónvarpstæiki ,húsgögn, eldavél, bæleuir, útvarps- tæki, góltfteppi, skóvi'nriuivélar, hefilbekkur, 2 loft- pressuir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 30. maí 1969, Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Steingrímur Gautur Kristjónsson, ftr. HÚSGÖGN Sófasett, stafcir stólar og svetfnbekkir. — Klæði göm- ul húsgögn. Úrval ai góðu áklæði, — mieðal annars pluss í mörgum litum. — Köguir og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807 TÍZKAN í ÁR Sumarjakkar úr tweed- efnum fró Gefjun. Stakar buxur úr Tery- ATHYGLI VEKUR VELKLÆDDUR IpfcrJlj AUSTURSTRÆTI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.