Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 7
Alþýgublaðið 13. júní 1969 7 GRÆÐUM SAR LANDS- INS OKKAR einni tólendisspildu, sem var að blása í auðn. Var farið með hóp æsk'Ulfólks til uppgræðslu' við Hvít- árvatn, áburður borinn á og fræi sáð. Landið hefur síðan verið friðað og fiugvél notuð til áburðardreifingar. Fjármagn til þessarar átarfscmi hef- ur klúbburinn fengið við sölu á fötum með áburði og fræi, sem vegfarendum hefur verið gefinn kostur á að kaupa. En fræið og á- burðurinn hefur sérstalklega verið valinn til rarktunar grasbletta við hús og til uppgræðslu. I fötunni er fræ grastegunda, sem mynda þéttan svörð lágvaxinna grasa.. . I! '.j AUKA ÁHUGA LANDSMANNA ! A þennan háct telur LionsUúbb-. urinn Baldur sig geta unnið tvíþætí: starf við að stuðla að uppgræðslu3 bæði með því að auka áhuga lands. manna fyrir málefninu og gefa þeim kost á að taka þátt í upp- •græðsíustarfinu srvo og með því bein- Hnis að ráðast til aflögu við eitt uppblásturssvæðið. SPÆRLINGSVEIÐI Framhald af bls. 3 Spærlinglurinn fer í beina mjölsverksmiðju, en hann er magur um þetta leyfi árs og tótið lýsi í honum, Vinnslan var léleg í upphafi eða um 13%, en hefur nú Ikomizlt upp í 17%. Danir veiða mikið af spærílingi, en þar nýtist hann 19—21%. ÍM ( «'f'í i 'i'í'fiv'í bakÍGriuoyöandi * * vVi'ti' i i : t - : ir MntwHmM n*. 'v'..... ,J1 <í3t Nú um heilgina munu féla&ar í Lionsklúbbnum Baldri bjóða vegfar- endum plastfötur með áburði og fræi til uppgræðslu. Svipaðar fötur hafa verið til sölu á benzínstöðum höfuðborgarinnar nú í vor, sem á undanförnum árum og er fatan seld d kr. 100,00. UMGENGNI LÝSIR INNRI MANNI Fötunni fylgir leiðarvísir um inni- Ihaldið til sáningar svo og plastpoki undir rusl, því kjörorðið er hreint land og umgengni lýsir innra •manni. Ef veður leyfir munu fötu- salar væntanlega verða við Geitháls og nálægt brúnni á Korpu. A undaniförnum árum tófa augu manna opnazt æ beitur fyrir þeirri .gróðureyðingu og þeim landsspjöll- um, sem víða eiga sér stað hér á landi. VARÐVEITUM GÆÐI LANDSINS Umgengni okkar um landið hef- ur verið með þeim hætti að við liöfutn kræfizt af landinu alls, sem unrtt var, en lagt lítið af mörkum til þess að varðveita gæði þess og viðhalda þeim höfuðstól sem gróð- urlendið er i búskap landsmanna. Almennt höfum við lítið orðið vör við þótt stórar gróðurspildur fari í auðn af uppblæstri á nökikr- um árum uppi á háíendinu, og hinni látlausu eyðingu í ótal rofa- börðum í byggð höfum við varla tekið eftir en tailið eðlilegt fyrir- brigði í náttúru landsins. Þessa gróðureyðingu ber að stöðva, og landsmenn ættu að taka saman höndum um að stuðia að uppgræðslu í stað áníðshl. J ÆSKUFÓLK TÓK ÞÁTT í HERFERÐ Lionskiúbburinn Baildur lagði fram sinn skerf þessu máli til stuðnings, þegar liann fyrir fimm ánnri skar upp herör og hóf upp græðslu og heftingu uppblásturs' á i. Mömmu finust þaó } ) vera leikur aö þvo meó C-ll \ / þaó er bæói ódýrt og gott . } segir hún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.