Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 13. júní 1969 3 Húsvíkiitgur endurvekur gamla atvinnu grein: / / (• Reykjavík — ÞG. „Ég hef gengiS með þessa hug- mynd í maganum í 2—3 ár. Verff- lag á timbri er orðið svo hátt, og þar að auki erfitt að afia þess. Úti í sveitum eru líka orðnir fáir, sem hafa tíma til að vinna þann reka, sem rekur að þeirra landi, og í fyrrahaust fór ég út á Langanes til að kaupa rekavið. Það er nóg af honum, bæði hérna á Skaganum og Langanesi, þótt það sé langt í hann.“ A þessa leið svaraði Einar M, Jóhannesson frá Húsa'víik, er frétta- maður innti hann eftir sögunar- 'myllu þeirri, sem frétzt hefur, að hann ætli að setja upp. — Þetta er nú aílt á byrjunarstigi. Eg er búinn að kaupa gamlar sögunanvélar, sem kaupfélagið á Akureyri átti. Þær voru notaðar ti’l að saga rekavið, og einu sinni var náð í við alla leið norður á Jan Mayen. — Hvernig hefurðu ætllað þér að ivinna rekaviðinn? — Eg ætla að saga hann niður í borð og plan'ka, aðalMega planka, það eru mest not fyrir þá. Svo finnst ælftaf innanum afbragðsvið- ur, sem hver smiður myndi þakka fyrir að fá. i, Nú rekur Einar fyrirtækið Jarð- vinnuvélar h/f, ásaimt sonum sín- um. Þeir bæði leigja út vélar og ta'ka að sér verk, en Einar er bjart- sýnn á, að sögunarmyllan verði góð atvinnuaukning í framtíðinni. Metafli til Ólafsfjaröar Nýfl tiámskerfi í gagnfræðaskólanum þar Ölafsfirði — K.J. . t 3525 'lestir bárust á land til mánaðamóta maí júní 8.1. I mánaði-rmóta maí-júní s. 1. í (fyrra var aflinn 2570 lestir yfir sama tímabil. 6 bátar voru gerð ir út frá Óiafsfirði og var afli þeirra sem héj. segir: Ólafur Bektkur 520 leetir, Þorleifur 477, Stígandi 765, Sigurbjörg 851, iSæþór 327 og Guðbjörg 527 Hss/tir. Sutmit af þeösum atfla lögðu b'átamij. upp á öðrtum (höfnum en Ólafsfirði. Á bæjarstjórnailfundi liér í Ólafsfirði fyrir skömtmu var sam Iþykkt framkvæmdaáætlun fyrir órið 1969. í samþykktinni felst endurbóit á aðalæð hitaveitunn- ar í bænurn og verða 27 ný hús tengd æðinni. Þá verfflur haldið áfraim við hafnarframkvæmdir bem hófust á s. 1. árf og byggð- ur yerður gagnlfræðaisfcóli í þrernur áföngum og gert ráð fyr ir að 1. áfangi verði ko'minn undir þak í liaust. Skólum. var sliitið hér fyrir iskömmu. í barnaskólanum voru 140 nemendur, en í gagnfræða- skólanum 71 nemandi. Við (kennslu í gagn'fræðaskólanum í yétur var notað svokallað anniakerfi, og er það f fyrsta skipti hérlendis sem þetta kerfi er notað til kennislu í gagn- fræðaskóla. Námsárinu er skipí niðlur í áfanga og lögð áherzla á eina grein námisöfnisins í hv°rri önn. Vorpróf eru felld niður, en meðaileinkunn ann- anna þriggja iátin gilda sem aðaleinkunn éftir náinsárið. Teiknikennslan er ten'gd önn lunum og teikniverkefni í tengsl um við efni líverrar annar um sig. Hétel fíallormssfaður 26 gistiherbergi verffa í hótelinu á HallormsstaS í sumar og er þannig fyrir hendi góS aSstaSa til aS taka viS stórum ferSamannahópum og aS- staSa góS til aS halda stóra fundi. SumarhóteliS á HallormsstaS opnar laugardaginn 28. júní og verSur opiS til 31. ágúst. HóteliS hefur allmörg undanfarin ár veriS starfrækt í hús- mæSraskólanum, en hús hans er nú tæptega 40 ára gamalt. í fyrra bætt- ust hótelrekstrinum á HaliormsstaS stóraukin húsakynni í nýjum og full- komnum húsakynnum heimavistarbarnaskóla, sem risinn er á staSnum. Stjórnandi sumarhótelsins verSur frú Hrafnhildur Helgadótir, sem um árabil hefur veitt forstöSu hótelinu á Bifröst í BorgarfirSi. Á myndinni hér aS ofan er nýja skólahúsiS, sem gegnir í sumar miklu hlutverki varSandi gistingu ferSamanna. GOÐ SPÆRLINGSVEIÐI Reykjavík — VGK Spærlimgsveiðar líalkions frá Ves'tmann aeyj um ganga vel að sögn talsimanns útgerðarinnar. Hálkion fær frá 30 itil 60 tonn af spærlingi yifir daginn, en hann veiðir fiskinn í troll og veiðisvæðið er rétt auistan við VeS'tmannaeyj ar. Skipverjar á Halkion kvarta undan þvj að ekki sfculi vera fleiri bátar á þessuim veiðum. þar sem er!fitt sé að leita fisks ins og veiða einnig. Nokkuð kem ur af öðrum fiski en spærlingi í trollið, mest ilan'ga og <ulfsi; allt rupp í tonn í liverj'um fanmi. Framhald á bls. 6. Oiin í 365 cm. breiád — breiðustu uliarteppin á markaðinum. Glæsileg, vönduð og endingargóð. •• Skoðið teppin hjá okkur á stórum ileti innpéili Sími 83430 NÝ WILT0N-TEPPI Ný mynstur frá Álafossi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.