Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðig 13. júní 1969 9 Útsýn frá Reykjavík er ann álug fyrir fegurð og má sjá í fjölmörgum skrifum útlend- inga, að þeir hafa orðið heill- aðir af henni. Hér er fagur- blár fjallahringur, björt sund, grænar eyjar, blikandi haf og sólu skyggndur jökull í fjar- sýn. . Borgin má ©kki stinga í stúf við þetta um'hverfi. Hún verð- ur að veiia. fögur, svo að hú'n iáln rftinan, í þessa heillandi umigjörð. Það er því heilög skylda hvcriar kynslóðar að fegrá borgina og skila herúni feg- urri í hendiur næstu kynsióö- iar. Og margt hefur áunnizt á seinni árum. Kynslóð sú, sem nú ey að vaxa <upp, tekur við borginni hálfu fegurri heldiux en hún var fyrir nokkr um árusmi Það á að vera metn aður hinnar nýju kynsióðar að skila borginni í hendur komandi kynsióðar; háHlfiu feg- Uirri en hún er nú. Þegiar ég taíá uin, 'að borgin sé hálfu fegurri en hún var fyrir nokkr.um árum, þá hef ég það fyrst og fremst í huga, hvernig bol garbúar haf a skxeytt umhverfi húsa sinna. Trjágróður og blómskrúð er eigi aðeins augnayndi fyrir þá sem eni að tfegra umhverfis hús sín, heldur er það augna- yndi fyxir alla þá, sem heima eiga í borginni. Þeir ,sem ekki eiga slíka garða, hjálpa einnig til! þess að fegra borgina með því að gera hxeint fyrir sínum dyr- <um. Bygging botgarinuar og skipuiiag hefur líka tekið hröð um framförum hin síðari ár, og á það þó etftir að koma enn betur í Ijós -er fxá líður. For ráðamenh borgaxinnar hafa sýnt imeð því, að þeir hafa full an hug á að gera borgina feg- utxi og fegurri. En á hverju stendur þá? Hvers vegna þarf að koma hér á fegrunarviku? Það er vegha þess, að enn loða við hina ís- leinzku þjóð erfðksyndirnar trassaskapur og kæruleysi, sem um aidir hafa verið henni til ófarnaðar og ámæl- is. Þær hafa vetið blettur á þjóðinni, og þær eru enn blettur á borginni, þrátt fyxir góða viðleitni yfirvald'a og fjöld'a margra góðxa manna. Skúli Magnússon fógeti hef ur verið kali'aður f-^il. Reykja- víkur, veigna þess lað hann breytti hér bóndabæ í verk- smiðjuþorp. Honum vax um megn að reisa 'hér skraultiiegar byggingar, en ha'nm gerði aþn að, sem var þýðingiarmikið. Hann gerði drög að fýLsta Skipulagi borgarinnar, og að því býr hún enn í dag. Um Skúla er sagt, að eitt sinn, er hainn var á ferð milli 'landa á litlu seglskipi, hrepptu þeir mikinn storm í haifi. Skúli stóð á þiljum og varð hugfaug inn - af hinni töfrandi fiegufð, er hann sá, himinháuni hvít- fextum öMum á ' dimmbláum grunni. Þetta var svo kveðið í orða' is tað hans: Þótti mér Rán heldlur halda sér tíL með höfuðtrafinu bjiartai, syo g'exa vildi ég gyðjiunni skil og gegn henni líka skarta. Og hann klæddi sig í hinn glæsilega gullfjaUaða einkenn, isbúning sinn, því að honum þótti hann eiga betur vi© á þessari stund heldiur en hvers daigs.kiæði. Það mum því á'rieiðanlega gleðja Föður Reykjavíkur að Reykví'kingalí' kappkosti að. látai borgina sína sikarta f,. ammi fyrir hinni dásam- legu náttúrufegurð. Reykjavík má aidrei sætta sig við hversdagsklæði iyrrir alda og óþrifnað. Hún verðux að skarta fyrir náttúrufegurð- inni, svo að húm stingi ekki í stúf við hana, en sé glæsileg, hvar, semi á bana er litið. Árni Óla. verðlaun í teiknisamkeppni skólabarna og sýnir hún samanburð á snyrtimennsku og Ungur maður í Álftamýrarskóla, alnafni fyrsta landnámsmannsins, Ingólfs Arnarsonar, teiknaði þessa myrf. í teiknisamkeppni skólabarna. ' ■■ ■ ' ■ . !'! .iv ' ■ wím . .... 4...J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.