Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 13. júní 1969 Bréfa— Hver á að sjá um yiðhaid stræt isvagnaskýia hér í höuð-borg- innj? ■ Það er aðallega eitt skýli, ; ®sm ég hef bitra reynglu af, og J>að er skýlið á ;mótum Lang- ' í hottsvegar og Suðurlandsbraut- -/ ar.'Þetta er gamait tréskýli. Ég • (hef ekkert á móti gömlum tré- jbiðskýiusm, en , þeitta, sem hér . cr til umræðu lekur. Ég tapa yfirleitt af straetis- vagninum á morgnana, • svo að . ég þakf að bíð'a í 10 mínútur . . eftir þeim næsta. Og -eina at- íh'vanfið er þetta hripleka bið- skýli — sem nú er varla orðjð i annað en vindskýli, iþví að í rigningu og eftir rigningu er Iþað verra en ekkert. Ég legg því til, að réttir aö- ilar geri eiitlt af þrenn'u og frek- ar fyrr en seinna — að rífa bið ökýlið, sjá til þess, að við þao verði gert, byggi nýfct biðskýii. Með vonum um skjóta fram- kvæmd. Bíðandi. 'xmmmmummmmm ......... w^u Ég sá hér í blaðinu í gær að 5>að ætti að selja málningu til tFæreyja. Ég vona bara að það (séu ekki kommar sem kaupa Ihana til að klína á menn og mál deysingja. Ósamið er fyrir málmiðnaðarmenn á Akranesi Sveinafélag málmiðnaðar imanna á Akranesi he'fur að und anförnu áitt í samningaviðræð . 'um. við vinnuveitendur í starfs grejninni og hdfur enn ekki náðst samkamullag um kaup og kjör. Málmiðnað'armennirnir fara einungis fra-m á sömukjör og járniðnarmenn í Reykja vík og víðar um land fengu í samninguim við meistara. Er tal ið að seinagangur á samning um á S-kaga stafi m.a. af því, að helztu atvinnurekendur þar Kallinn ætlar í síld. Honum tfinnst langtúm betra að eltast -við duititlungana í henni heldur en kefllitnigunni. reyna að þræla skipasmíðastöð inni inn í Vinnuveitendasam toandið um leið og samningarnir eru gerðir. (Þjóðvlljinn) Ekki varð úr verk- falli á Bíldudal Ekki varð úr boðuðu verkfalli Ih.jiá Hraðfrysitihúsinu á Bíldu dal, sem áfcti að hefjast á mið inæfcti í fyrrinótt. Startfs'fólk tfrystihússinis átti þá inni fjög urra vikna laun. iSaminingar náðuist í þær mill’.i aðila og kom aldrei tjl sfcöavunar fryisltihúsanna. Mikil vinna var í frystihúBinu í gær, en vélskipið Pétur Thorsteins son kom til Bíldudals í fyrra dag með 6 tonn eftir 6 daga úti vist, en skipið hefur verið á togveiðuim. Þá hsfur verið unn ið til kl. 10 á hverju' krvöldi í Ma'fcvælaiðjunni á Bildudail við niðursuðu. (Þjóðviljinn) Það getur nú komið fyrir bezltu menn að detta af bakj. Vandinn er bara sá að veilja sér kiár við sitt hæfi. Margar af fremstu tízkusýn in'gardörr.iU'num eru afskaplega hrifnar af því að hlanda saman hv|t,'j og svörtu, og ganga eins aaqgt í því cg hægt er . . til tiæmis hvíta blússu við svart 'Pils og svartan og hvítan klút um mittið og hvlta skó og evarta sokka. a Anna órabelgur Allt í fínu, Róbert, ég skal fara í smátúr með þér, ef þú lofar að fara ekki yfir hundrað VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ MINNIS- BLAD 'Kvö'ld og helgidagavarzla lækna ih'etfst hvern virka'n dag kl. 17 og stsndur til M. 8 að morgni, um hel'gar frá fcl. 17 á fös'fcu dagsíkivöldi 'til kl. 8 á mánudags morgni, sími 21230. í neyðartilfe'lluim íef ekki næst til heiimillslfæknis) er tekið á 'móti vitjanatoeiðnumá skrifstoíu læknafélganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema llaugardaga, en þá er opin l'ækn inga'stofa að Garðastræti 13, á horni Garða'strætis og Fischer sundis, frá kl. 9—11 f.ih, gími iei'95. Þar er eingön'gu tekið á móti beiðnum uim lyfseð'la og Iþess háttar. Að öðru leyti vís ast til kvöld og helgidagavörzlu, Frá læknafélagi Reykjavíkiir Frí'kirikjan í Haínarfirði. í fjár veru minnj þjónar séra Bragi IFriðriksson prestakallin'U. Séra Bragi Benediktsson. REYRVÍSKAR KONUR. Sýnið vilja ykkar í verki og aðstoð- ið við fjársöfnunina vegna staik- unar Fæðingar og kvensjúkdóms- deildar Lantlspítallans. Afhending söfnunargagna verður að HaMveig- arstöðum dagana 16., 18., 19. júní, frá kl. 10—6. . i ) KVENFÉLAG 5 ÁRBÆJARSÓKNAR hefir kö'kusölu til ágóða fyrir starf- semi félagsins, í Barnaskóla Ártoæj- atihverfilsi, amnnudayfnn 15. þ.m. frá 2—7 e.h. Verður þar á boðstól- um fjöl'breytt úrval af hvers konar Ikökú'm Vænta .fálagskonur þess að Ihvenfisbúar og aðrir Reyfcvíkingar Jkomi og kaupi sér góðar kökur fyf- ir sunnudaiginn og einnig fyrir 17. júní, og styr'ki með því starfsemi lliins unga kvenfélags. — Nefndin. Barnasagan 5. . Hann settist inn í 'horn og fór að hugsa sitt anál, hann braut heilann lengi, lengi, og því l'engur, sem hann hugsaði, því betri þótti honum hugmyndin. En hann gat ekkert aðhafzt fyrr en um bvöldið, svo að hann varð að reyna að vera rólegur og þolinmóður 'þangað til. Eftir að búðinni var lokað, var búðarstúlk- an vön að bregða sér frá til þess að fá sér kaffisopa, en síðan kom hún aftur til þess að búa um leikföngin, sem senda átti viðskiptavinunum. Þietta visisi hvölp- urinn, hann beið þangað til stúlkan hafði lokað búð- inni og 'dregið niður gluggatjöldin, svö fór hún inn 1 bakherhergið til að búa sér til kaffi. 'Hvað haldið þið hú, að lit'li hvolpurinn hafi gert? , Hann fór að örkinni hans Nóa og lyfti lokinu af með trýninu. Síðan tók hamn leikföngin, sem í henni voru upp í kjaftinn og bar þau út í dimimasta skiotið í búð- inni og lét þau þar. Hann beit ósköp laust utan í þaú til þess að þau skemmdust ekki, því að þetita var góð- urhundur. Loks var örkin orðin tóm. Litli, ráðsnjal'li hundurinn hoppaði ofan í hana og skellti lokinu aft- ur. Og nú beið hann þess að örkin yrði sótt og send Villa með honuim í ■ Ráðugur hundur, finnst ykkur ekki?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.