Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið 13. júní 1969 13 Skallaeinvígi í leiknum í gær. (Ljósni. Gunnar Heiðdal). KeflWkingar sigruðu Val 2:0 Fimleikar effa knattspyrna? Svipmynd úr leiknum í gær. Reykjavík GÞ. f HARÐSNÚNIR Keflvíkingar kradktu sér í t\'ö dýrrnæt stig í leikaum gegn Val í gærkvöldi: Letíc urinn fór fram á ' Mdlavellinum, vegna miður heppilegs ástands Laugard.dsvaHarins eftir fvo rign- inga'rleiki á fáum dögum, og kann það að hafa ráðið cinlwerju í leikn- um, en ekkert skai þó fullyrt um það. Hins vegar er óhætt að full- yrða, að sigur þessi var sízt of stór fyrir Keflavíkurliðið, þv;í það réði lögum og lofum á vellinum svo að segja atlan leikinn. Þeir höfðu snerp una og útha'ldið allan ieikinn, cn Iþað er ekki hægt að segja um Vals- menn, sem léku nú einn sinn ailrá slakasta leik um langt skeið. Fyrstu fimmtán nunúturriár vorr, skc'mmtiilegasti hluti leiksins, , því þá sýndu hæði liðin á sér klærna', og hreint ótrúlegt, að ekikert marlk skyldi koma upp úr þeim tækifærum sem þá virtúst á hverju strái. Pil dæmis var bað hreint út sagt ótrú- legt að Hermann skýldi ekki skora þegar fiimm mínúcur voru tiðnar af leik, er hánii'fékk sendingu ttpp að marki, en Jiann lét _ J.oltann renna fram hjá sér til Ingvars, cn Ihonum mistókst, og þótt Henrtann fetigi böltann aftur, var það of seint. Síðari hluti hálfleiksins var ifrékar neíkvæður á báða bóga, bölt- inn þæfðist þetta fram og aftur án minnsta árángurs, og var staðan í hálifileik jöfn, 0—0. Það var liinn bráðefniiegi vinstri úllherji Keflavíkur, Friðrik Bjarna- son, sem skoraði fyrra mark Kefla- víkur. Boltinn barst út á hægri kant, og. síðan fylgdi góð . setiding fyrir markið, þar sein Friðrik var 'fyrir, og .skaiiaði óverjandi í vjnstra 'hornið. Hafi verið einhver dugur í Vals- mönnum fram að þessu, var hann 'ál'lur á bak og burt við þetta, og það sem eftir var sóttú Kefivík- ingar hart að marki Vals. Fiinmátn inínútutn ,:seinna kon scinna tnark Keflavíkur, og var þar að verki Jón Ólafur, miðherji, sem 'féklk sendingu frá.Friðrik, .sem Vals- yörninhefði þó átt.að stöðva. Hann rét’t potaði Loltanum . vfir mafk- línu.na. í hægra horujð. . Einmitt þetta niark var golt dajmi jim glop.p- ti.rnar í vörn Vals 'en varnarmenn liðsins vpru alit of staðir og seinir á sér. .Þráth-fvrir tvö mörk wpp á vas- ann, var það saint vörnin hjá Kefla- vík, sem bezt . k.om út, úr leiknnm. Eipar. Gunnnrsson, Gnðni Kjartans- son og Sigurðnr Albertsson báru hi'a og bnng.a dagMiis, og. t<>k.«t að stöova Valsnv-uuina, r-g aftra marka skyttunuiu, H'.-rmanni og • Reyni frá að sikora. Jón Olafur og Kari Hcr- mannsson, ás.amt Friðrik Bjarna- syni voru beztu 11,01111 sóknarinnar, og má IBK bnkka harðfylgi þeirra og dugnaði fynr stigin Cvö í gær- Ikýöldi. Valsmenn urðu fyrir því óliappi í síðari bálfkik, að missa Sigurð Jónsson út af. sla'aðan aftir árekst- ur upni við mark Kefilavíkur, og tíu mínútunviyrir leikslok var Her- rnajini Gunnarssyni, fyrir.liða Vais, 'vísað af vel'li fyrir að hafa rekið boltann. framr 1 ; einn Kefl'viking- inn, sem rey.idi að hindra Hermann i inhikasti. Ef á það er litið, að þetta var tírekað brot hjá Kefil’vík- ingnum, má . kannski segja að þetta hafi verið fvil strangur dóm-ur hjá Guðmunrti Ha'i'össyni dómara, sem an jars dæmdí n.jög vel. Eins og fyrr segir, var VaJsvörnin slök, en. brá fyrir tilþrifum í. sókninni, sérstaklega átti Reynir góðar tí’lraun- ir, en livers vegna nota Valsmenn aidrei vinstri kantinn? Maðurinn með númer 11 á bakinu hdfði lík- lega eins getað setið heima, svo 'sja’ldan fékk. liann að vera með í .sóknarti'lraunum félaga sinna. Er þessi, ágalli i sókrt'nni mjög áber- andi, og blýcur að há liðinu mjög. Otífcc er aliraf skemmtfflegira að sjá . knattSpyrnu leikna á grasvdlli, 'heldur eii á malar-vdlíli, allt- verður svo mifclu mýkra og iiðlegra. Það er slæmt, að Laugardalsvöllurinn, heitnaviöll'ur alllrá Reykjavfkurllið- anna, skuili ekki vera í nægrlega 'góðu .ástandi, cil að keppni geti far- ið ,þar fram, en er .ekfci etct/hvað hægt að gera við völilinn, svo að ihann þoli að leikin sé á honum fcnattspyma, jafnvd þóct etttíbvað sé.-að veðri?.| Reynsllan hefur-sýnt okkur, að ekki getum við alltaf ileíkið knaiOtspyrnu í sumri og sól, og úr þv'í að' veðrið. viffl dkki gefa .sig, v.erðum við þá elkiki að gera . völlinn þannig úr garði, í eitt sikipti ifyrii öil, að hann geti verið. ölluin Reyfcvfking.um til sóma, og hæfi Ihinni dýru, en kærkomnu stúku- 'byggingu, sem verið er að kotna upp við iiann. Þessi mynd er frá fimleikakennslu barna í barnaskóla í Vestur-Þýzka- landi. Fá börnin ókeypis kennslu í ýmsuni greinum fimleika, sem eiga að stuðla að hraustri sál í hraustuin líkama.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.