Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 18
20 G JÖLD: 1. Vextir og afborganir: a. Vextir ......... kr. 1100.00 b. Afborgun ....... — 3600.00 2. Laun framkvæmdarstjóra Kr. 4700.00 4500.00 3. Tilraunastöðin . . 10500.00 4. Kúabúið — 12000.00 5. Viðhald húsa og endurbætur ... — 1500.00 6. Ársritið — 1200.00 7. Stjórnarkostnaður — 200.00 8. Skrisftofukostnaður — 500.00 9. Aðalfundur ... 1000.00 10. Æfifélagasjóður ... — 100.00 11. Verklegt nám ... ... — 900.00 12. Áhöld og viðgerðir . . — 500.00 13. Mælingar og leiðbeiningar ... — 1800.00 14. Styrkur til búnaðarsambanda og bún- aðarfélaga . . — 3000.00 15. Ýms kostnaður . . . 420.00 Samtals kr. 42820.00 12. Þá var tekið til framhaldsumræðu samband Ræktunarfélagsins við smærri búnaðarsambönd. Tillögur þær er stjórnin lagði fyrir fundinn voru þessar: a) Að hvert samband annist um greiðslu til Rækt- unarfélags Norðurlands á árgjöldum þeirra búnaðar- félaga, er sambandið mynda. b) Að þar sem Ræktunarfélagið veitir hinum minni búnaðarsamböndum á félagssvæðinu styrk, geta ein- stök búnaðarfélög innan þessara sambanda ekki fengið beinan fjárstyrk frá Ræktunarfélaginu.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.