Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 43
45 þetta mál og er því í ráði, að gerð verði ný tilraun með leirsteypubyggingar í Gróðrarstöð félagsins á komandi vori og ef til vill verður þá komið á stuttu námskeiði í sambandi við þá tilraun. Verður reynt að undirbúa þessa starfsemi eftir föngum á yfirstandandi vetri. Er ekki ástæða til að rita frekar um þetta mál, eins og sakir standa, því réttast mun að fara varlega meðan reynslan er lítil og í öðru lagi vantar, enn sem komið er, fólk með verklega þekkingu til þess að rannsaka möguleikana og veita framkvæmdunum forstöðu. Akureyri í nóvember 1929. ólafur Jónsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.