Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 20
22 við tölu meðlima (eða jarðabótamanna) í búnaðarfé- lögum og fulltrúar búnaðarfélaganna einir að hafa rétt til að kjósa búnaðarþingsfulltrúa. 3. Viðvíkjandi útdrætti úr fundargerð frá »Fram- farafélagi Húnvetninga«, leggur nefndin eftirfarandi tillögu fyrir fundin: Fundurinn lítur svo á, að með þeim tíma sem hann hefir til umráða, sé eigi mögulegt svo í lagi sé, að gagnrýna og gera mikilsvarðandi tillögur um skipu- lagsbreytingar á búnaðarfélagsskapnum í landinu. Þar sem líka má búast við að einhverjar tillögur um þessi efni verði bráðlega lagðar fyrir búnaðarþing, af milliþinganefnd þeirri, er kosin var á síðasta búnað- arþingi, til þess að athuga skipulagsmál Búnaðarfé- lags íslands og fleira.« Breytingartillaga nefndarinnar við staflið a) í til- lögum stjórnarinnar samþykt með 9 atkv. gegn 5. Tillögur stjórnarinnar að öðru leyti samþyktar all- ar í einu hljóði. Tillögur nefndarinnar undir staflið 2. og 3. í nefnd- arálítinu sömuleiðis samþyktar með öllum greiddum atkvæðum. 13. Kosningar: Jakob Karlsson endurkosinn í stjórn félagsins með 22 atkvæðum. Sömuleiðis voru þeir Davíð Jónsson á Kroppi og Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili endurkosnir end- urskoðendur félagsins í einu hljóði. 14. Nefnd sú, sem kosin var til að gera tillögur um dagkaup fulltrúa, lagði til að það væri 4.00 kr. fyrir hvern dag, sem þeir væru á ferð, en ekkert fyrir fund- ardagana sjálfa, þar sem félagið bæri allan kostnað af dvöl þeirra á fundinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.