Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 58
60 61.3 kg. kali. Samanborið við tilbúinn áburð þá sam- svarar þetta efnamagn 11052 tonnum af þýskum kalk- saltpétri, 2809 tonnum af 18% Superfosfat og 4394 tonnum af 37% kaliáburði. Frjóefnaforði gróðrarmoldarinnar er oft og tíðum geysimikill, jörðin getur því oft gefið sæmilega upp- skeru í fleiri ár án áburðar, afleiðingin hlýtur þó altaf að verða sú, að frjóefnaforðinn gengur til þurðar og uppskeran minkar. Höfuðtilgangur ræktunarinnar hlýtur því altaf að vera sá, að viðhalda frjóefnaforða jarðvegsins og uppskerumöguleika og frekar að auka hann en rýra; þessu takmarki reynum vér að ná með því að flytja jarðveginum eins mikið af jurtanærandi efnum í áburði, eins og vér tökum frá honum í upp- skerunni. Sá áburður er vér fyrst og fremst notum til þess að halda frjóefnaforða hins ræktaða lands óbreyttum er húsdýraáburðurinn. Hve mikil ársframleiðsla þessa á- burðar sé og hve mikið frjóefnamagn hennar sé er erfitt að ákveða, því þar kemur margt til greina, sem ómögulegt er að gera sér ljósa hugmynd um, án ítar- legrar rannsóknar, svo sem: Misjafn innistöðutími bú- fjárins, misjöfn fóðrun og mjög misjöfn hirðing og notkun áburðarins. Það er því óhjákvæmilegt að leggja einhvern meðal-mælikvarða á öll þessi breytilegu atriði og styðst eg í þeim efnum við álit ýmsra mætra manna, er um þetta efni hafa skrifað og vil eg þá áætla: Ársáb. undan fullvöxnum nautgrip 10000 kg. meðalt. Ársáburð undan fullvöxnum hesti 1500 kg. meðalt. Ársáb. undan fullvaxinni sauðkind 200.kg meðalt. Hvað áburðinn undan nautgripunum áhrærir, þá er auðveldast að fara þar nærri lagi og munurinn lítill í hinum ýmsu landshlutum. öðru máli er að gegna með hrossin og sauðféð. Vegna mismunandi staðhátta í hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.