Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 40
42
Svava Víglundsdóttir, Hauksst., Vopnafirði, N.-Múlas.
Þórdís Haraldsdóttir, Akureyri.
Á sumarnámskeiði voru:
Hanna Snæbjörnsson, Patreksfirði.
Sigríður Guðmundsdóttir, Ásgerðarstöðum, Eyjafjs.
Sigrún Kristjánsdóttir, Akureyri.
Á vornámskeiði 1929 voru:
Filepía Jónsdóttir, Jarðbrúargerði, Svarfaðardal, Eyf.
Guðlaug Jónsdóttir, Melum, Svarfaðardal, Eyjafjs.
Magna Sæmundsdóttir, Krakavöllum, Fljótum, Skfjs.
Sigurlaug Halldórsdóttir, Brekku, Svarfaðardal, Eyf.
Snjólaug Hjörleifsdóttir, Tjörn, Svarfaðardal, Eyf.
Þórunn E. Björnsdóttir, Tjarnargarðsh., Svarfd., Eyf.
Á sumarnámskeiði voru:
Björg Haraldsdóttir, Austurgarði, Kelduhverfi, N.-Þ.
Helga Kristjánsdóttir, Vöglum, S.-Þingeyjarsýslu.
Ingibjörg Björnsdóttir, Bessastöðum, Miðfirði, V.-Hún.
Vornámskeiðið stóð yfir, eins og að undanförnu, frá
14. maí til 30. júní og sumarnámskeiðið frá 15. maí til
30. sept.
b. Fyrirlestrar o. fl.
Síðastliðinn vetur voru haldin bændanámskeið hér i
Norðlendingafjórðungi. Að hálfu félagsins hélt Jón
Þorbergsson bóndi á Laxamýri, fyrirlestra á námskeíð-
unum í Suður-Þingeyjarsýslu, en eg mætti á námskeið-
unum fyrir Eyjafjörð, gat ekki sótt fleiri námskeið
vegna Búnaðarþings. Auk þessa hef eg á ýmsum tím-
um flutt fyrirlestra fyrir einstök búnaðarfélög hér í
nágrenninu og svarað margskonar fyrirspurnum bæði
bréflega og munnlega hér á skrifstofu félagsins og
víðar.