Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 7
9 2. Tekjuskj. 27. Sömuleiðis. 3. Tekjuskj. 92. Færist viðkomandi viðskiftamanni til gjalda, en arðfjárreikningi til tekna kr. 100.00. 4. Tekjuskj. Db. bls. 19. Færist arðfjárreikningi til gjalda, en reikningshaldara til tekna kr. 5.00. 5. Fr.b. 3. nóta 8. — Færist viðkomandi viðskifta- manni til gjalda en arðfjárreikningi til tekna 4 kr. Var hver liður borinn upp sérstaklega og sam- þyktur, og síðan allar tillögurnar og reikningarnir í einu lagi og samþyktir í einu hljóði. 13. Lesin up heillaskeyti til Ræktunarfélagsins í til- efni af 25 ára afmæli þess, frá Búnaðarfélagi íslands og Páli Zóphóníassyni. 14. Þá hélt Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri frumlegan fyrirlestur um búnaðarfélagsskap og var honum þakkað af fundarmönnum með lófataki. 15. Þá samþykti fundurinn að senda svohljóðandi skeyti til Búnaðarfélags íslands: 25 aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands, þakkar Búnaðarfélagi íslands árnaðarskeyti, stuðning og sam- starf aldarfjórðunginn síðasta. 16. Formaður fjárhagsnefndar, Jón Gauti Jónsson, lagði fram álit þessarar nefndar og svohljóðandi tii- lögur til breytinga við: Tekjulið 2. Kúabúið: í stað 12000 komi kr. 13000.00. Við tekjulið 5: Leiga eftir hús: f stað 400.00 komi 100.00. Við gjaldlið 2. Laun framkvæmdarstjóra: í stað 4000.00 komi 4500.00. Við gjaldlið 12. Áhöld og viðgerðir: f stað 300.00 komi 500.00. Viðvíkjandi lið 14. í fjárhagsáætlun stjórnarinnar leggur nefndin til, að styrkur sá, sem þar er ákveðinn

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.