Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 7
9 2. Tekjuskj. 27. Sömuleiðis. 3. Tekjuskj. 92. Færist viðkomandi viðskiftamanni til gjalda, en arðfjárreikningi til tekna kr. 100.00. 4. Tekjuskj. Db. bls. 19. Færist arðfjárreikningi til gjalda, en reikningshaldara til tekna kr. 5.00. 5. Fr.b. 3. nóta 8. — Færist viðkomandi viðskifta- manni til gjalda en arðfjárreikningi til tekna 4 kr. Var hver liður borinn upp sérstaklega og sam- þyktur, og síðan allar tillögurnar og reikningarnir í einu lagi og samþyktir í einu hljóði. 13. Lesin up heillaskeyti til Ræktunarfélagsins í til- efni af 25 ára afmæli þess, frá Búnaðarfélagi íslands og Páli Zóphóníassyni. 14. Þá hélt Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri frumlegan fyrirlestur um búnaðarfélagsskap og var honum þakkað af fundarmönnum með lófataki. 15. Þá samþykti fundurinn að senda svohljóðandi skeyti til Búnaðarfélags íslands: 25 aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands, þakkar Búnaðarfélagi íslands árnaðarskeyti, stuðning og sam- starf aldarfjórðunginn síðasta. 16. Formaður fjárhagsnefndar, Jón Gauti Jónsson, lagði fram álit þessarar nefndar og svohljóðandi tii- lögur til breytinga við: Tekjulið 2. Kúabúið: í stað 12000 komi kr. 13000.00. Við tekjulið 5: Leiga eftir hús: f stað 400.00 komi 100.00. Við gjaldlið 2. Laun framkvæmdarstjóra: í stað 4000.00 komi 4500.00. Við gjaldlið 12. Áhöld og viðgerðir: f stað 300.00 komi 500.00. Viðvíkjandi lið 14. í fjárhagsáætlun stjórnarinnar leggur nefndin til, að styrkur sá, sem þar er ákveðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.