Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 20
22 við tölu meðlima (eða jarðabótamanna) í búnaðarfé- lögum og fulltrúar búnaðarfélaganna einir að hafa rétt til að kjósa búnaðarþingsfulltrúa. 3. Viðvíkjandi útdrætti úr fundargerð frá »Fram- farafélagi Húnvetninga«, leggur nefndin eftirfarandi tillögu fyrir fundin: Fundurinn lítur svo á, að með þeim tíma sem hann hefir til umráða, sé eigi mögulegt svo í lagi sé, að gagnrýna og gera mikilsvarðandi tillögur um skipu- lagsbreytingar á búnaðarfélagsskapnum í landinu. Þar sem líka má búast við að einhverjar tillögur um þessi efni verði bráðlega lagðar fyrir búnaðarþing, af milliþinganefnd þeirri, er kosin var á síðasta búnað- arþingi, til þess að athuga skipulagsmál Búnaðarfé- lags íslands og fleira.« Breytingartillaga nefndarinnar við staflið a) í til- lögum stjórnarinnar samþykt með 9 atkv. gegn 5. Tillögur stjórnarinnar að öðru leyti samþyktar all- ar í einu hljóði. Tillögur nefndarinnar undir staflið 2. og 3. í nefnd- arálítinu sömuleiðis samþyktar með öllum greiddum atkvæðum. 13. Kosningar: Jakob Karlsson endurkosinn í stjórn félagsins með 22 atkvæðum. Sömuleiðis voru þeir Davíð Jónsson á Kroppi og Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili endurkosnir end- urskoðendur félagsins í einu hljóði. 14. Nefnd sú, sem kosin var til að gera tillögur um dagkaup fulltrúa, lagði til að það væri 4.00 kr. fyrir hvern dag, sem þeir væru á ferð, en ekkert fyrir fund- ardagana sjálfa, þar sem félagið bæri allan kostnað af dvöl þeirra á fundinum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.