Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 15
1? sýnt þann árangur, er þær geta sýnt, en sumar þeirra verði svo teknar upp aftur í endurbættri mynd, ásamt nýj- um viðfangsefnum, jafnótt og hið fyrirhugaða sáðskifti kemst á laggirnar. Eg tel það áríðandi, að menn geri sér eftirfarandi at- riði fyllilega ljós. 1. Útbreiðslu kornyrkjunnar hér á landi er áreiðanlega viss takmörk sett, en hve rúm þau eru, er ennþá ekki hægt að segja neitt um. Sennilegt er þó, að þeir staðir eða þau héruð séu teljandi, þar sem kornyrkja get- ur orðið fyllilega árviss yfirleitt, en við því er í sjálfu sér ekkert að segja, þvi slikt hið sama gildir um ýmsar aðrar nytjajurtir, sem vér ræktum og sama gildir um ýms hér- um erlendis, sem þó hika ekki við að rækta korn. 2. Vér megum ekki ætla, að kornyrkja hér á landi útaf fyrir sig, verði arðvænlegri heldur en önnur ræktun, svo sem gaðyrkja og grasrækt, en hún getur aukið fjölbreytni framleiðslunnar, skapað nýja og mikilsverða jarðyrkju- menningu í landinu og sem liður í reglubundnu jarðyrkju- kerfi aukið arðsemi annars jarðargróða eða jarðyrkjunnar yfirleití. 3. Kornyrkja, sáðskifti og ræktun belgjurta svo sem smára o. fl., skapa algerlega nýtt viðhorf í landnáms- og nýbýlamálum landsins. Eg hefi orðið þess var, að margir byrjendur í kornyrkju telja mestu örðugleikana þá, að afla þeirra áhalda, sem kornyrkjan útheimti, en þetta er að miklu leyti á misskiln- ingi bygt. Kornyrkja á byrjunarstigi útheimtir engin sér- stök áhöld umfram aðra ræktun að þreskiáhöldunum und- anskildum, en hvað þau áhrærir, má stilla í hóf. Hand- þreskivél og handhreinsivél kosta nú í Noregi tæpar 200 krónur samtals, en áhöld þessi eru það stórvirk, að 5—6 byrjendur í kornyrkju geta auðveldlega sameinað sig um eina slíka vélasamstæðu. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.