Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Side 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Side 28
30 eru búnir, landið er fullræktað, landnáminu lokið. Borgara hins ónumda íslands getur jafnvel orðið hálf illa við, sú kend getur gripið hann, að þarna sé ekkert að gera, nema að njóta þess, sem búið er að gera, njóta erfiðis ættlið- anna, sem löngu eru liðnir. Hvergi hefir þessi kend grip- ið mig frekar en við að litast um sumstaðar á dönsku eyj- unum. Eg hef orðið feginn að flýja til Jótlands í von um að þar væri eitthvað ógert, og eg hef ekki orðið fyrir von- brigðum. Ekki svo að skilja, að maður finni þar þá líkingu við íslenska staðhætti, að létt sé um samanburð. Enda er slíkt ekki aðalatriði. Hitt er meira um vert, að geta virt fyrir sér verkefni, sem verið er að leysa, hvern veg að því er unnið, og hver árangur fæst, með þeim átökum, sem gerð eru. Það er vænlegra til þroska að beina ályktunar- hæfileikum sínum að því, sem er nokkuð fjarskylt og vinna þann veg fróðleik, en að ætla að elta uppi sem fylstar samlíkingar, um staðhætti og verksvið, sem hæpið er að finna og læra af því að páfagaukshætti. Eitt af því, sem mér hefir þótt fróðlegast að skoða á jótlandi er nýræktun sú, er danska ríkið hefir látið fram- kvæma í Vendilsýslu á Norður-Jótlandi norðan Limafjarð- ar. Ég hefi lagt leið mína þangað tvívegis með þriggja ára millibili, og því fengið allgott tækifæri til að fylgjast með framkvæmdunum, hvort sem mér tekst að draga á- lyktanir af því eður eigi. Miklumýrar — Store Vildmose — er geysistórt mýrar- flæmi, hið stærsta í Danmörku, sjálft mýrarsvæðið er um 5000 ha., en þar við bætast láglend svæði umhverfis mýr- ina, sem liggja svo við, að ræktun þeirra er bundin rækt- un mýranna um framræslu o. fl. Með jaðarsvæðum þess- um, sem eigi hafa notast að fullu, til ræktunar, meðan aðalmýrin sjálf var óræst, eru Miklumýrar alls um 15 þús. ha. Til samanburðar um stærðina er það, að áveitusvæði Flóaáveitunnar er talið 12 þús. ha.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.