Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 74
76 kýrnar halda d sér, en hitt vil eg fuliyrða, að margir og mikilvægir utanaðkomandi faktorar, öllum erfðum og innri ciginleikum óviðkomandi, hafi áhrif á þetta og valdi þar mestu um. Til þess að einangra þessa truflandi utanað- komandi faktora, viröist eina ráðiö að byggja matið á kúnum á skömmum tíma eftir burðinn, i því trausti, að meðfædd mjólkurlægni góðu kúnna og forði sá, er þær hafa safnað í geldstöðunni, geti, innan takmarkaðs tima, unnið á móti og upphafið að mestu hin truflandi utanað- komandi áhrif. Mér þykir ekki ósennilegt, að með ítarlegri rannsókn megi finna ákveðið afstæðislögmál (Korrelation) milli mjólkurhæðar eftir burð og ársnytar, svo að jafnhliða hinni raunverulegu ársnyt, yrði hægt að setja reiknaða ársnyt, er færi nærri um það, hve mikið kýrnar hefðu get- að mjólkað, ef óhagstæðar ytri aðstæður hefðu engum truflunum valdið. Þetta er sú hlið þessa máls, sem snýr að úrvali og kyn- bótum, en sú hliðin, sem snýr að því tjóni, er kúaeigendur bíða við það, að afurðaeiginleikar kúnna fá ekki notið sin, er engu ómerkari eða þýðingarminni. Hversu úr því verði bætt, er þó svo margþætt og umfangsmikið mál, og svo lítið rannsakað hér hjá oss, að engin tök eru á að gera því nokkur viðunandi skil. Eg vil þó grípa hér á einstökuin atriðum, ineira í þeim tilgangi að undirstrika helstu orsakirnar, heidur en að eg sjái inér fært, að benda á þau ráð, er til fullrar úrlausnar dragi. 1. Kvillar. Um þá skal eg vera fáorður, því hvorki er eg fróður í þeim efnum og margir kvillar þess eðlis, að æskilegast er, strax og þeirra verður vart, ef hægt er, að leita aðstoðar fróðra manna. Eðlilega ber mest á kvillum í kúm um burð, og eru margir burðarkviliar þannig, að þeir valda sjaldan miklu tjóni eða mjólkurtapi, ef þeir fá rétta meðferð strax í upphafi. Má í því sambandi nefna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.