Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 87
89
Frá Búnaðarfélagi Hólahrepps: Árni Sveinsson, Kálfa-
stöðum, Stefán Guðmundsson, Hrappsstöðum.
Frá Búnaðarfélagi Viðvíkurhrepps: Sigurmon Hart-
mannsson, Kolkuós, Þórður Gunnarsson, Lóni.
Frá Búnaðarfélagi Akrahrepps: Jóhann Sigurðsson,
Úlfsstöðum, Gísli Sigurðsson, Víðivöllum, Stefán Jónsson,
Höskuldsstöðum, Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum.
Frá Búnaðarfélagi Lýtingsstaðahrepps: Sr. Tryggvi
Kvaran, Mælifelli, Magnús Sigmundsson, Vindheimum,
Jóhannes Kristjánsson, Brúnastöðum, Tómas Pálsson, Bú-
stöðum.
Frá Búnaðarfélagi Staðarhrepps: Ellert Jóhannsson,
Holtsmúla.
Frá Búnaðarfélagi Seyluhrepps: Björn Jónsson, Stóru-
seylu, Benedikt Pétursson, Vatnsskarði, Haraldur Jónas-
son, Völlum.
Frá Búnaðarfélagi Rípurhrepps: Árni Sigurðsson, Ketu,
Gísli Magnússon, Eyhildarholti.
Frá Búnaðarfélagi Sauðárkróks: Pétur Hannesson,
Sauðárkróki, Valgarð Blöndal, s. st., Haraldur Júlíusson,
s. st., Pétur Jónasson, s. st.
Frá Búnaðarfélagi Skarðshrepps: Jón Björnsson, Heiði.
Frá Búnaðarfélagi Skefilsstaðahrepps: Sr. Arnór Árna-
son, Hvammi.
P>á var tekinn fyrir næsti liður dagskrárinnar:
Skýrsla um störf sambandsins á árinu. Skýrði formað-
ur frá, að keypt hefði verið allmikið af garðyrkjuáhöld-
um, sem búnaðarfélögin hefðu pantað, og hefði samband-
ið veitt ríflegan styrk til þessa. Þá hefðu verið smíðuð
steypumót til byggingar á safnþróm, og mótin látin til
búnaðarfélaga í vestursýslunni, eins og áður var ráðgert.
Ennfremur gat hann þess, að Páll Jónasson frá Hróars-
dal, starfsmaður sambandsins, hefði unnið nokkuð að
steypu skólpröra, sem væru seld út um héraðið með vægu