Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 126
129
þeim, sein V. B. S. H. hlotnaðist á síðastliðnu ári þannig:
1. Kr. 300.00, sem stofnstyrkur og leiðbeiningastyrkur til
refaræktarfélagsins á Hvammstanga og refaræktarfé-
lagsins »Feldur«, er skiptist hlutfallslega eftir fram-
lagi.
2. Kr. 100.00, sem stofnstyrkur til refaræktarfélagsins á
Jaðri.
3. Kr. 100.00, sem stofnstyrkur til refaræktarfélagsins á
Búrfelli.
*?•
4. Kr. 149.83, sem stofnstyrkur til Karakúlfélags Þver-
árhrepps.
Tillagan samþykt samhljóða.
VII. Fundurinn samþykkir að V. B. S. H. beini starf-
semi sinni inn á þá braut, að nota handbærar eignir sínar
til bráðabirgðalána, er veitt séu búnaðarfélögunum á f£-
lagssvæðinu, til þess að greiða fyrir jarðabótafram-
kvæmdum — en að því leyti sem sjóðeign sambandsins
ekki hrekkur til nauðsynlegustu þarfa, í þessu skyni, þá
skal stjórn V. B. S. H. gangast fyrir lántöku hjá Búnað-
arbanka Islands til að fullnægja þessu markmiði.
Aðalatriði í fyrirkomulagi þessarar lánastarfsemi á-
kveðst þannig:
1. Einstakir félagar hreppabúnaðarfélaganna sæki til
síns búnaðarfélags um lán til jarðabótaframkvæmda,
sem styrkhæfar eru samkvæmt öðrum kafla jarðrækt-
arlaganna og setji að tryggingu væntanlegan jarða-
bótastyrk, — enda sé lánsupphæðirí ekki meiri en slíljc-
ur styrkur nemur — lán þessi skulu veitt til aðeins
eins árs.
2. Að fengnum fyrnefndum umsóknum skulu stjórnir
hreppabúnaðarfélaganna senda umsóknir sínar til V.
B. S. H., er þá veitir hreppabúnaðarfélögunum lán til
þessara framkvæmda, eftir því sem sjóður þess og
9