Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Blaðsíða 150
153
Samþykt með samhljóða atkvæðum.
e) Fundurinn telur æskilegt, ef haldið verður búnaðar-
námskeið í vetur, verði þar veittar leiðbeiningar um bestu
og haganlegustu gerð og legu peningshúsa.
Samþykt með samhljóða atkvæðum.
4. Landsfundur bænda.
a) Fundurinn telur rétt að kjósa tvo nrenn til að mæta
á fyrirhuguðum Landsfundi bænda, nú í vetur, og veitir
sömu fjárhæð og s.l. ár til ferðakostnaðar þeinr, ef með
þarf. Tveir nrenn séu kosnir til vara.
Samþykt með samhljóða atkvæðum.
b) Fundurinn telur rétt, að landsfundur bænda sr.íöi
verksvið sitt fyrst og fremst við hagsmunamál landbúnað-
arins, svo sein kaupgjaldsmál og afurðasölumál.
Samþykt samhljóða.
c) Fundurinn leggur til að féiagar Landssambands
bænda í fraintíðinni geti allir verið, er landbúnað stunda.
Sainþykt samhljóða.
d) Fundurinn leggur til ,að atkvæðisrétt á landsfundi
bænda í framtíðinni hafi 3—5 fullrúar fyrir hvert sýslu-
félag, er kosnir séu af héruðunum.
Samþykt samhljóða.
5. lðnaður og vélakaup. Fundurinn skorar á stjórn K.
H., að vinna að því, að kaupfélagið taki að sér milligöngu
um sölu á ýmsum smærri prjónavarningi, líkt og Kaupíé-
lag Eyfirðinga hefur gjört til fleiri ára.
Jafnframt taki stjórnin ti! yfirvegunar, hvort ekki myndi
ráðlegt, að kaupfélagið greiði fyrir útvegun heyvinnuvéla
og prjónavéla, með því að gefa mönnum kost á aö borga
þær á 3-—4 árum. Enda geti kaupfél. krafist ábyrgðar við-
komandi búnaðarfélaga um skilvísa greiðslu.
Samþykt samhljóða.
6. Búfjártryggingar. Fundurinn ályktar að beina því
mjög eindregið til sveitastjórna héraðsins, að þær vinni