Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 155
158
Fluttar kr.
5. Styrkur til klakhúsbyggingar .......... —
6. Til trúnaðarmanns ..................... —
7. Til búnaðarnámskeiðs .................. —
8. Til frækaupa ........................ —
9. Til refaræktar ........................ —
10. Til útungunarvélar ................... —
11. Til svínaræktar....................... —
12. Til garðræktar ....................... —
13. Til fundarhalda........................ —
14. Stjórnarkostnaður ................ ... —
15. Til óvissra útgjalda................... —
16. Eftirstöðvar til næsta árs............. —
1120.00
200.00
600.00
150.00
60.00
400.00
60.00
200.00
50.00
250.00
'50.00
300.00
974.00
Samtals kr. 4414.00
Svohljóðandi tillaga kom fram í sambandi við fjár-
hagsáætlunina:
Stjórn deildarinnar er falið að setja hæfileg skilyrði
fyrir útborgun framangreindra styrkja og fjárveitinga,
miðað við almennings gagn í héraðinu og hafa gætur á
því, að skilyrðunum sé fullnægt. Kæmi í ljós, að skilyrðin
séu brotin, ber að krefja styrkþega um fulla endurgreiðslu
styrktarfjárins. Sama gildir um styrki, sem veittir voru
f. ár til nýbreytni tilrauna, svo sem útungunarvéla, refa-
og svínaræktar.
Sainþykt samhljóða.
21. Kosning starfsmanna deildarinnar:
a. 1 stjórn sambandsdeildarinnar í stað Jóns S. Pálma-
sonar, er úr átti að ganga, var hann endurkosinn með
samhljóða atkvæðum.
b. Varastjórnarm., í stað Jóns S. Pálmasonar, var kos-
inn Bjarni Frímannsson, með 6 atkvæðum.
c. I stjórn B. S. H. var kjörtími Hafsteins Péturssonar