Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 25
27 vöru. 3) Geta almennings til að kaupa íslenskt smjör, með því verði, sem ríkisstjórnin lætur selja það á, er miklu meiri en fyrir stríð. Um sauðfjárafurðirnar er það að segja, að síðan ófriður- inn hófst, hefur verið ókleyft að fá viðunandi útflutnings- verð fyrir þær, af eftirtöldum ástæðum: 1) Bestu markaðir fyrir ull og gærur hafa lokast. 2) Bandamenn hafa megin- hlutann af sauðfjárframleiðslu veraldarinnar á valdi sínu, það er því engin knýjandi nauðsyn fyrir þá að kaupa af okkur. 3) Aðrar sauðfjárræktarþjóðir geta selt sauðfjáraf- urðir miklu ódýrar en við, vegna þess, að framleiðslu kostn- aður þeirra hefur frá stríðsbyrjun hækkað örlítið, saman- borið við það, sem framleiðslukostnaður okkar hefur hækkað. Því er oft hampað, að fásinna sé af okkur að hugsa til út- flutnings á landbúnaðarafurðum í framtíðinni, vegna þess, að við getum ekki kept á erlendum markaði. Við eigum einungis að leggja kapp á fiskútflutning, sem hafi sýnt, að sé hið eina af framleiðslu okkar, sem við getum selt nægilega dýrt á erlendum markaði til þess að framleiðslan beri sig. Það þarf engan speking til að sjá, að alt eru þetta stríðs- fyrirbæri og langlíklegast er, að upp úr stríðslokum, eða inn- an fárra ára, leiti þetta alt í svipaðan farveg og áður var. Eftirspurn eftir mjólkurafurðum minki til muna, en sauð- fjárafurðir verði útflytjanlegar eigi síður en fiskur og fisk- afurðir. Nú er mikil eftirspurn og geypiverð á fiski og fiskafurð- um, sem eðlilegt er, þar sem sumar mestu fiskveiðiþjóðirn- ar, af stríðsástæðum, eru útilokaðar frá þátttöku í fiskveið- um. Við þurfum ekki annað en líta í hagskýrslur okkar til þess að sannfærast um, hvernig stríðið hefur ruglað verðlag- ið. Frá stríðsbyrjun hefur verð á útfluttum fiski og fiskaf- urðum, þrefaldast til fimmfaldast. Á sama tíma hefur verð á útfluttum sauðfjárafurðum ekki tvöfaldast. Enginn vafi er á því, að eftir stríðslokin mun verðið á fiski og fiskafurðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.