Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Síða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Síða 61
63 áburðargeymslurnar, sem gera það mögulegt að sameina fylsta þrifnað og nýtni á þessu sviði. Ef öllum lífrænum úrgangi frá heimilinu er komið fyrir í loftþéttri geymslu þegar í stað, en ekki kastað á hlaðvarpann eða í lengsta lagi komið á „fjóshauginn“, sem bíður við fjós- dyrnar meirihlutann af árinu, þá fyrst getum við vænst þess að losna við hið megna stækjuloft og flugufargan í hitadög- um á sumrin. Einnig fáum við þá aðstöðu til að fyrirbyggja foræði í kringum íbúðarhúsið, ef væta kemur úr lofti. Vatnssalerni eru nauðsynleg til sveita ekki síður en í kaup- stöðum, og verður vonandi ekki lengi að bíða þar til hvert einasta heimili hefur vatnssalerni til afnota, enda getur ekki annað talist sæma hjá menningarþjóð. Óvíða munu sveitaheimili verða fyrir jafn miklum gesta- gangi og hér á landi, ekki aðeins af innlendum, heldur og erlendum gestum. Ferðamannastraumurinn verður eflaust meiri eftir stríð- ið. En greiðasölustöðunum til sveita fjölgar það lítið, að það verða bændaheimilin, sem hljóta að taka á móti fólki, hvernig sem heimilisástæður eru. Óðum fjölgar þeim híbýlum, er framleiða mjólk á inn- lendan markað til smjörgerðar, ostagerðar og til beinnar neyslu í kauptúnum og kaupstöðum landsins. Mjólkin er að vísu látin fara í gegnum ,,hreinsunareld“, áður en hún er notuð til neyslu, en mjólkin er, sem flestum mun kunnugt, einhver allra öruggasti jarðvegur ýmissa gerla og þá um leið „uppistaða" til hættulegra smitsjúk- dóma, svo sem taugaveiki o. fl. Þetta tvent m. a. krefst þess, að vatnssalerni verða að kom- ast á hvert heimili til að tryggja hreinlæti í þess orðs fylstu merkingu. Og til þess að sameina nýtni og fylsta hreinlæti til sveita, er best að steypa þró neðanvert við íbúðarhúsið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.