Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 21
C) Skjólbelti: Matjurtagarður innan öflugs skjólbeltis. Jarðvegur er vel þurr , vel unninn og blandaður sandi niður á um 30 cm dýpt. Sýni voru tekin úr mismunandi dýpt þann 30.maí 1988 á öllum stöðunum og þegar skipt í þrennt: 1. Sýni sett í polyethylen plastpoka og grafin í þeirri dýpt, sem þau voru tekin úr og látin gerjast þar (6). Polyethylen hleypir súrefni og koltvísýringi í gegn þannig að loftleysi á ekki að hindra gerjun. 2. Sýni sett í polyethylen plastpoka og látin gerjast við stofuhita. 3. Sýni til efnagreininga. í hlutasýnum var laust köfnun- arefni (NH4—N og NO3—N) greint strax, en hluti þurrkaður og geymdur til annarra greininga. Þegar líða tók á vaxtartímann, þann 16. ágúst 1988, voru sýnin sótt og laust köfnunarefni greint eins og áður. Mismun- ur þess er mældist 30. maí og síðar 16. ágúst er losun vegna gerjunar. Pessi aðferð er stundum notuð til að meta köfnun- arefnisþörf við áburðarleiðbeiningar, en er til þess brúks fremur seinvirk og dýr. Aðferðin með gerjun í plastpokum er allmikið notuð við útisýni (8), en í innisýnum eru staðlaðri aðferðir yfirleitt not- aðar (5,8). Ammóníum og nítrat voru greind hvort á eftir öðru með eimingaraðferð þar sem magnesíumoxíð er notað sem lútur og Devarda málmblanda til afoxunar (5,8). Heild- arkolefni var greint með títrun eftir suðu í díkrómati sam- kvæmt aðferð Tinsleys (7), og heildar köfnunarefni með Kjeldahl aðferð (1). Sýrustig var mælt í vatni og í 0,01 M CaCl^ lausn hvorutveggja í hlutföllunum 1 hluti jarðvegs á móti 2,5 hlutum af vökva. Rúmþyngd var mæld í sýnum teknum með 100 cm ’ þar til gerðum hólkum. NIÐURSTÖÐUR Magn kolefnis og köfnunarefnis í jarðvegi skjólbeltis er minna en á hinum stöðunum (Tafla 1). Pað má rekja til 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.