Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 45
1977
Guðmundur Jónsson: Stærðarrannsókn á íslenskum kúm. 33
síður. Fjölrit Bsk. Hvanneyri nr. 21, 33 síður.
Jón Eiríksson: Uppgjör og athuganir á tilraun um N-P-K
skort grasa. Handskrifað.
Jón Sigurðsson: Vatnsþörfgrasa í framræstri mýri.
Karl Friðriksson: Meðgöngutími eins-, tveggja- og þriggja-
vetra áa. Fjölrit Bsk. Hvanneyri nr. 20, 32 síður.
Pétur Jónasson: Ahrif verðurfars á upptöku köfnunarefnis.
Fjölrit Bsk. Hvanneyri nr. 18, 42 síður.
Róbert Hlöðversson: Næringarefni og orka í beitargróðri. Fjölrit
Bsk. Hvanneyri nr. 22, 44 síður.
Rögnvaldur Olafsson: Veðurfar í Skagafirði og áhrif þess á
jarðagróður. Fjölrit Bsk. Hvanneyri nr. 19, 30 síður.
Þorvaldur Þórðarson: Samanburður á Galloway blendingum
og íslenskum gripum. Fjölrit Bsk. Hvanneyri nr. 23, 23
síður.
1979
Benedikt Björgvinsson: Fræblöndur og samkeppni í sverði. 50
síður.
Björn Birkisson: Ahrif fóðrunar á leiðréttingarstuðla fyrir aldri
áa. 34 síður.
Halldór Gíslason: Ferskt gras og forþurrkað til votheysgerðar
og fóðrunar. 23 síður.
Jón Gíslason: Mjaltaeiginleikar. 22 síður.
Olafur Jóhannesson: Samanburður á rörmjaltakerfum og
mjaltabásum. 33 síður.
Grétar Einarsson og Olafur Jóhannesson, 1981: Mjaltavinna
í básfjósum. Mjaltabás eða mjaltir á fjósbás. ísl.landbún.
13, 1-2: 3-23.
Sigurður Arnason: Gæðamat og flokkun dilkakjöts. 39 síður.
Sigurður Oddur Ragnarsson: Tengsl nokkurra skrokkmála við
hæfileika íslenskra hrossa. 34 síður.
Þórarinn Sólmundarson: Ammoníakverkun heys. 24 síður.
1981
Ari Páll Ogmundsson: Bilanir í búvélum. 34 síður. + viðauki.
47