Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 60
in er með tölvustýrðum, sjálfvirkum vélum hefur tómstund- um almennings fjölgað, er meðal annars kýs að verja þeim til ferðalaga um sveitir landsins, til afþreyinga í friðlýstum svæðum eða til dvalar í frjálsu, heilnæmu umhverfi. Landið er nú fremur en áður að skiptast í sérhæfðar einingar með tilliti til afnota. RANNSÓKNIR Á RÆKTUN OG NÝTINGU LANDS 1. Par sem hinar hefðbundnu búgreinar byggja nú æ meir afkomu sína á afnotum ræktaðs lands er nauðsynlegt að hver flatareining þess gefi sem mest og best fóður. Verkefni land- búnaðarrannsókna á sviði jarðræktar er að leitast við að auka og bæta þá uppskeru til þess að lækka framleiðslukostnað og auka afköst og gæði búvöru. Við það starf má nú beita ýmsum nýjungum, sem fram eru að koma í kynbótum á nytjaplöntum, þar sem meðal annars er notast við líftækniað- ferðir, en mikil þróun verður væntanlega einnig í fjarstýrðri heyskapartækni og vörslu búpenings á beitilendi. 2. Ylræktun hefur sína sérstöðu og sú búgrein mun vænt- anlega stjórnast af háþróaðri ræktunartækni, sem meðal ann- ars nýtur þekkingar af geimferðarannsóknum. 3. Svæði eru afmörkuð til landgræðslu, en auknar rann- sóknir á því sviði munu leiða i ljós nýjar plöntutegundir til uppgræðslu lands og hentugar aðferðir til landsbóta. 4. Skógar eru nú ofnýttir víða um heim og annars staðar liggja þeir undir stórskemmdum af völdum mengunar frá iðnaðarsvæðum. Hér má heita að tilraunir í skógrækt séu á byrjunarstigi. Pess má vænta, að á sérstökum svæðum verði unnt að rækta skóga til yndisauka, skjóls og nytja. Leit að hentugum trjátegundum og kynbætur á trjám munu væntan- lega gera skógrækt árangursríkari og fjölbreyttari. Með auknu skóglendi mun skapast nýtt viðhorf til mats á gróðri landsins. 5. Auk hefðbundinnar ræktunar á fóðri er til fjöldi plöntu- 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.