Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 63
VÖRUSALA
Á undanfornum árum hefur pöntunarfélag Ræktunarfélags
Norðurlands látvegað bændum smávörur frá fyrirtækinu
Ketchum í Kanada. Vörurnar hafa ekki verið auglýstar í
allmörg ár, en nú birtum við lista yfir vörurnar ásamt áætl-
uðu verði með virðisaukaskatti. Tekið skal skýrt fram að
þetta verð er áætlað, sumt getur hækkað en annað lækkað
bæði vegna gengisbreytinga og tollaflokkunar. Pær vörur sem
mestra vinsælda hafa notið eru Ketchum Qármerki úr áli,
stór Allflex nautgripamerki, skrúfaðir sogvarar og merkilitir.
Allmargar aðrar smávörur eru fáanlegar, enda þótt þær séu
ekki nefndar hér á listanum.
Vörurnar eru einungis pantaðar tvisvar á ári og þurfa
menn að hringja í síma 96-24733 eða skrifa Ræktunarfé-
laginu fyrir 15. mars eða 15. október ár hvert.
Vara Áætlað verð
nr. með Vsk. kr.
1. Gripamerki úr plasd, Allflex. Sett í með töng.
Gul, bleik, græn, hvit og blá. Númeruð eða ónúmeruð.
A. Fjármerki, númeruð .................................... 82.-
B. Fjármerki, ónúmeruð.................................... 70,-
C. Svínamerki 3.3 x 4.1 cm, númeruð ..................... 109.-
D. Svínamerki 3.3 x 4.1 cm, ónúmeruð ..................... 79.-
E. Nautgripamerki, meðalstór 5x4 cm, númeruð ......... 109.-
F. Nautgripamerki, meðalstór 5x4 cm, ónúmeruð ........ 79.-
5
65