Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Síða 65
G. Nautgripamerki, stór 7 x 4.4 cm, númeruð ........... 103
H. Nautgripamerki, stór 7 x 4.4 cm, ónúmeruð ........... 88
I. Nautgripamerki, yfirstór 10 x 7.3 cm, númeruð ....... 129
J. Nautgripamerki, yfirstór 10 x 7.3 cm, ónúmeruð ...... 115
K. Merkjatöng með aukapinna ........................ 1.917
L. Pennar til að skrifa á ónúmeruð merki ........... 669
2. Nautgripamerki úr áli, rúnnuð 3 cm í þvermál,
Visa, sett í með töng.
A. Ólituð ........................................... 55
B. Lituð rauð eða græn .............................. 60
C. Töng ...........'................................. 2.054
3. Nautgripamerki úr veðurþolnu plasti, Berkley.
Tvær stærðir, hvít, gul, bleik, og græn.
Sett í með sérstökum hnffi í einni aðgerð.
Númeruð eða ónúmeruð til áskriftar með sérstökum penna.
A. Lítil ónúmeruð ................................... 46
B. Lítil númeruð .................................... 61
C. Stór ónúmeruð .................................... 50
D. Stór númeruð ..................................... 60
E. Hnífur ...................................... 617
F. Svartur merkipenni .......................... 587
4. Eyrnamerki úr næloni, Versa, 4.4x1 cm, fyrir svín og nautgripi.
Sett í með töng. Rauð, hvít, gul, blá, bleik og græn.
Númeruð báðum megin. Hægt að fá bæjarmerki öðrum megin.
A. Númeruð báðum megin ............................. 38
B. Númer öðrum megin, bæjarmerki hinum megin ....... 46
5. Fjármerki úr áli, Ketchum, 0.32x0.64 cm
með númeri öðrum megin en bæjarmerki eða brennimerki
hinum megin efvill. Bleik, græn, blá eða gulllituð.
A. Állituð, númeruð ...................................... 7
B. Állituð, númeruð og bæjarmerki ....................... 13
C. Lituð, númeruð ....................................... 13
D. Lituð númeruð og bæjarmerki .......................... 25
E. Lambamerkjatöng ................................... 1.540
6. Ökklabönd úr gulu plasti fyrir nautgripi.
Má endurnota. Númeruð eða ónúmeruð til áskriftar.
A. Númeruð.............................................. 248
B. Ónúmeruð ............................................ 197
C. Merkipenni .......................................... 587
7. Brennijárn með tölustöfum. Hægt að bæta við bókstöfum
í eitt aukapláss, t.d. hreppamerki. Stórir og skýrir stafir og því
ekki ráðlegt að brennimerkja fé yngra en tvævetur. Rafhitað.
A. Brennijárn ....................................... 10.246
B. Aukastafir .......................................... 220
67