Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Síða 84
Niðurstöður þjónustuefnagreininga á heyi frá sumrinu
1987.
Kg Prót. Magn í hverju kg heys (85% þurrefni)
Búnaðar- Fjöldi Fjöldi heys % af FE Melt. P Ca Mg K Na
samband bænda sýna í Fe þurre. prót. g g g g g
V-Hún......... 23 62 1,85 16,1 0,54 94 3,1 3,3 1,9 16,3 1,2
A-Hún......... 23 56 2,00 16,4 0,50 96 2,9 3,3 2,0 15,9 0,9
Skagafjarðar .... 135 347 1,89 15,4 0,53 88 2,8 3,4 1,9 16,3 1,0
Eyjafjarðar .... 170 474 1,89 14,6 0,53 83 2,4 3,4 1,9 15,1 0,7
S-Þingeyjars. ... 161 291 1,96 13,9 0,51 77 2,4 3,1 1,8 15,0 0,7
N-Þingeyjars. ..28 49 1,96 13,4 0,51 73 2,4 3,1 1,7 15,9 1,0
Norðurland .... 540 1279 1,92 14,7 0,52 84 2,6 3,3 1,9 15,5 0,8
A-Skaft......... 16 42 2,13 12,2 0,47 65 2,6 2,7 1,7 15,3 1,0
V-Skaft......... 2 3 2,33 11,9 0,43 62 2,5 3,0 1,4 14,8 0,4
Öll þjónustus. . 559 1324 1,92 14,7 0,52 83 2,6 3,3 1,9 15,5 0,8
Þar af vothey . 108 1,79
Heykögglar..... 32
Tilraunasýni .... 248
Önnur sýni ............ 30
Sýni alls....... 1634
Onnur viðfangsefni.
í sambandi við loðdýrafóðrið hefur verið rætt um mælingar
á ferskleika fóðursins, þ.e. mælingum á niðurbroti á próteini,
óbundnum fitusýrum og þránun fitu. Þá hefur einnig komið
86