Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 88
Tilraunir. Tilraunir eru með minnsta móti. A fjárlagafrumvarpi sem lagt var fyrir Alþingi síðast liðið haust var Tilraunastöðin á Möðruvöllum þurrkuð út - hennar að engu getið í því plaggi. Undirritaður hafði þó eigi þegið uppsagnarbréf og því ljóst að nokkru yrði ríkið að kosta í laun á þessu ári hvernig sem það var hugsað á þeim tíma. Eftir japl og jaml og fuður var á fjárlög sett upphæð kr. 8 milljónir sem átti að skiftast á allar tilraunastöðvarnar (að Sámstöðum undan- skildum). Petta nægir þó ekki til launagreiðslna handa þeim sem eru í föstu starfl á tilraunastöðvunum og því eru á þessu ári engir peningar og raunar minna en ekkert til tilrauna. Þrátt fyrir þetta var ögn reynt að vinna að tilraunum. í fyrrahaust voru þær kýr sem báru teknar í svokallaða „svelti- tilraun“. Fengu þær fast 3 kg af fóðurbæti á dag en hey eins og þær gátu étið. Með þessu fengu kýrnar ekki orku í fóðri nema um það bil til að framleiða 20 lítra af mjólk. Þær 5 kýr sem í athuguninni voru mjólkuðu allar um 5 lítrum meira á dag fyrstu tvo mánuðina en þær fengu orku til úr fóðrinu. Þær héldu þó allgóðri heilsu, mjólkuðu af sér öll hold og fitumagn mjólkur lækkaði verulega. Virðist á þennan hátt hægt að fá verulega nyt úr haustbærum á tiltölulega litlum fóðurbæti. Augljóst er að kýr sem bera síðla vetrar með þessari fóðrun myndu komast af með enn minni fóður- bæti þar sem hægt er að halda hærri nyt á beit en heyi. Að hluta til var þessi athugun endurtekin eftir áramót á kúm sem báru í febrúar og mars. Uppgjör þessara athugana hefur ekki verið gert. Tilraun með heyköggla af sama tagi og gerð var í fyrra og hitteðfyrra var enn hleypt af stokkunum í janúar en var hætt þegar sýnt þótti að hey voru ekki næg til maíloka. Endanlegt uppgjör þessara kögglatilrauna er enn ógert. Jarðræktartilaunir voru þær helstar að enn er haldið áfram að bera á og uppskera tvær gamlar tilraunir í túni Gróðrar- stöðvarinnar á Akureyri. Onnur þeirra er meira að segja fimmtug á þessu ári og var haldið upp á afmælið með viðhöfn nú síðsumars. Stofnatilraun með túnvingul var uppskorin 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.