Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Síða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Síða 91
stofnun eins og Ræktunarfélagið sem byggir að miklu leyti fjárhagslega á tekjum fyrir þjónustu. Flest urðu fóðursýnin árið 1987, 451 talsins en á árinu 1988 hafði þeim fækkað niður í 260 og höfðu þá ekki verið jafn fá síðan 1984. Efna- greind sýni árið 1988 og fyrri hluta árs 1989 skiptast þannig á fóðurstöðvar: Fóðurstöð 1. ársfj. 1988 2. ársfj. 3. ársfj. 4. ársfj. 1989 1. ársfj. 2. ársfj. Sam- tals Sauðárkrókur .. 15 13 12 12 11 17 80 Dalvík 10 5 2 12 7 14 50 Húsavík 3 6 3 1 13 Raufarhöfn 1 1 Vopnafjörður ... 7 4 3 3 2 6 25 Es;ilsstaðir 1 1 Höfn 10 6 5 5 10 36 Selfoss 10 13 16 11 10 14 74 Bor^arnes 2 3 1 6 ísafjörður 5 5 Aðrir 17 16 23 12 68 Samtals .f 74 62 71 53 35 64 359 Það eru raunar einungis fóðurstöðvarnar á Sauðárkróki og Selfossi sem senda sýni reglulega, en auk þeirra hafa fóð- urstöðvarnar á Dalvík og Vopnafirði sent einhver sýni í öll- um ársfjórðungum. Auk fækkunar á sýnum frá fóðurstöðvun- um hafa sýni frá öðrum horfið, en það voru einkum sýni vegna fóðurtilrauna á loðdýrum. Vegna óvissu um framtíð búgreinarinnar höfum við ekkert unnið við að fjölga þeim þáttum sem mældir eru á loðdýrafóðrinu. Fiskafóðurmœlingar. Mælingar fyrir fiskafóðurverksmiðju ístess h/f í Krossanesi hafa verið svipaðar og undanfarin ár, enda þótt þar gæti einnig nokkurar óvissu um framtíðina. Arið 1987 voru efna- 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.