Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 93
Rétt er að geta þess að í framhaldi af norrænu kalráðstefn- unni sem var haldin á Akureyri sumarið 1988 er nánast ákveðið að halda hér alþjóðlega ráðstefnu um ,,líf plantna við erfiðar aðstæður“. Verður ráðstefnan haldin í júní 1991 og er það sovéskur lífeðlisfræðingur sem ég er í sambandi við sem kom þessu í kring. Einnig í sumar var unnið að rannsóknum á mítlaplágunni sem stundum herjar á túngróður. Lögðum við áherslu á að fá úr því skorið hvort úðun með Permetryni gæfi vaxtarauka eða ekki. Var þetta gert í þremur tilraunum við Eyjaíjörð. Þar sem plágan var mest og þar sem vallarfoxgras var áber- andi virðist úðunin gefa aukna uppskeru, en til dæmis ekki í túni með háliðagrasi. Þá er þess að geta að ég hef haldið áfram mælingum á uppskeru stofna af sólberjum og ribsberjum og fékk í sumar nýjan stofn af hindberjum frá Norður-Noregi, en fyrri stofnar höfðu enga uppskeru gefið. Fundir,ferðalög og ritstörf. Ég fór í tveggja daga ferð í byrjun október til jarðvegssýna- töku í V-Húnavatnssýslu og skoðaði þá einnig endurræktun- artún sem við höfum fylgst með. Við Guðmundur Helgi fór- um síðar í október vestur á bóginn að skoða fleiri endur- vinnslutún. í byrjun desember sótti ég haustfund RALA um rannsóknaverkefni. Ég fór á fund í janúar til Svíþjóðar vegna þeirrar samvinnu sem ég á við starfsfélaga mína á Norður- löndunum. í febrúar sótti ég árlegan ráðunautafund í Reykjavík og flutti á aðalfundi Félags íslenskra búfræðikandi data erindi um umhverfisráðuneyti. Einnig skrapp ég til kennslu einn dag að Hólum. Norðlenskir og austfirskir ráðu- nautar komu saman til fundar 22. nóvember þar sem Guð- mundur Helgi ræddi um túnkortagerð, Jón Hlynur Sigurðs- son um bændabókhald, Aðalbjörn Benediktsson um sameig- inleg innkaup á rúllubaggavélum og Þórarinn Lárusson kynnti niðurstöður skoðanakönnunar um afstöðu bænda til 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.