Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 96
leiðbeiningaþjónustunnar allrar. Ég vil að lokum lýsa ánægju
minni með ágætt samstarf við formenn búnaðarsamband-
anna sem nú skipa nýja stjórn félagsins.
II. SKÝRSLA GUÐMUNDAR H. GUNNARSSONAR
Heyefnagreiningar.
A meðfylgjandi töflu eru niðurstöður efnagreininga á heyi
sem mælt var frá hausti 1988 og fram á vor 1989. Þjónustu-
heysýnin urðu alls 1359 sem er 35 sýnum fleira en árið á
Niðurstöður þjónustuefnagreininga á heyi frá sumrinu 1988.
Kg Magn í hverju kg heys (85% þurrcfni)
Búnaðar- Fjöldi Fjöldi heys Melt. P Ca Mg K Na
samband bænda sýna í FE prót. g g g g g
Kjalarnes .............. 7 25 1,75 102 2,8 3,6 2,2 15,7 2,3
V-Húnavatnss........... 28 76 1,85 105 3,0 3,4 2,1 15,5 1,3
A-Húnavatnss........... 28 62 1,79 105 2,9 3,4 2,0 16,3 1,0
Skagafjarðar ......... 100 259 1,85 97 2,8 3,6 2,0 16,1 1,3
Eyjafjarðar .......... 180 480 1,85 91 2,4 3,3 1,9 15,3 0,8
S-Þingeyjars.......... 147 280 1,89 83 2,3 3,1 1,8 14,7 0,6
N-Þingeyjars........... 35 55 1,96 81 2,5 3,2 1,8 13,5 1,0
Norðurland ......... 518 1212 1,85 92 2,5 3,3 1,9 15,3 0,9
Kjalarnes ................ 7 25 1,75 102 2,8 3,6 2,2 15,7 2,3
Austurlands............ 44 101 2,27 85 2,6 3,1 1,7 13,4 0,9
A-Skaftafells ............ 7 19 2,00 66 2,3 2,8 1,6 15,3 1,3
V-Skaftafellss............ 1 2 2,13 55 2,0 4,0 1,5 16,9 2,0
Öll þjónustusýni .... 577 1359 1,89 91 2,5 3,3 1,9 15,2 0,9
Þar af vothey ............... 131 1,75
Þar af rúlluvothey ........... 99 1,75
Heykögglar.................... 37
Tilraunasýni ................. 16
Önnur sýni ................... 36
Sýni alls.............. 1448
98