Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 99
NJF á Laugarvatni, þar sem ræddar voru ýmsar efnagrein- ingar tengdar landbúnaði. Síðla vetrar og í vor fór nokkur tími í töku sýna (hnausa) úr túnum á Norðurlandi undan svellum vegna væntanlegra kalskemmda, en Bjarni gerir nánari grein fyrir þeim athugunum í sinni skýrslu. í júní var varið nokkrum tíma í að meta kalskemmdir og skoðaði ég tún með Benedikt Björgvinssyni á flestum bæjum í Þistil- firði og með Víkingi Gunnarssyni á all mörgum bæjum í Fljótum. í sambandi við leiðbeiningar má nefna að ég hef að mestu leyti séð um gerð áburðaráætlana hjá Búnaðar- sambandi Eyjafjarðar út frá niðurstöðum jarðvegssýna og einnig tölvuvinnslu á áburðarpöntunum sem gerðar eru fyrir bændur á haustin. Fyrir þetta hefur verið greitt sérstaklega afhálfu Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Á síðasta aðalfundi gerði ég lítillega grein fyrir tölvu- vinnslu á túnkortum og á fundi 22. nóvember 1988 var ráðu- nautum á svæði Ræktunarfélagsins kynnt þessi aðferð frekar. í vetur var gerð kostnaðaráætlun vegna tækjakaupa til þessa verkefnis og hljóðaði hún upp á eina milljón króna. Sótt hefur verið um styrk til Framleiðnisjóðs og Landverndar til að fjármagna þessi kaup, en svör hafa ekki borist ennþá (þ.e. 5. sept. 1989). I sambandi við tilraunir þá hef ég séð um prófanir á kart- öfluafbrigðum og síðustu tvö árin einnig prófanir á byggaf- brigðum. Tíðarfar seinni hluta sumars 1988 var óhagstætt fyrir kornþroska, en sum afbrigðin náðu þó nokkuð góðum þroska og álíka og best gerðist á Suðurlandi. Hér hefur verið drepið á það helsta í starfseminni frá síðasta aðalfundi, og vil ég hér að lokum þakka bændum, ráðunautum og stjórn Ræktunarfélagsins fyrir samskiptin og samstarf á liðnu starfsári. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.