Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 102
þeim. Stofnar nokkura nytjajurta voru prófaðir bæði kart- öflu-, grænfóðurs- og kornstofnar. Guðmundur Helgi Gunn- arsson hafði veg og vanda af kartöflum og korni en Þóroddur Sveinsson sá um grænfóðrið. Þá voru gerðar þrjár tilraunir með úðun eiturs á mítla — fékkst að minnsta kosti á einum stað allmikill uppskeruauki fyrir úðun. Þá má frá því greina að Sigurborg Daðadóttir dýralæknir fékk aðstöðu í fjósi til rannsókna á því hve mörg egg verða til við egglos hjá kúm í Eyjafirði. Hafði Sigurborg fengið styrki til þessara rann- sókna og lagði hún fram fé af þessum styrkveitingum til þess að innrétta rannsóknaraðstöðu í millibyggingu og smíða sér- stakan bás sem settur var í fjósið. Starfsmenn á launum við tilraunir síðastliðið ár voru auk undirritaðs Bjarni Guðleifsson í hálfri stöðu og Stefán Magnússon í hálfri stöðu. Framkvœmdir - Viðhald. Á fjárlögum fyrir 1989 fékk Tilraunastöðin kr. 1.700.000 til framkvæmda. Ekki verður þó mikið gert nýtt fyrir þessa pen- inga — unginn af þeim fer í afborgun lána og til greiðslu á gömlum skuldum. Þar að auki sendi Fjármálaráðuneyti bréf til SRA snemma á árinu þar sem svo er fyrir lagt að fé til framkvæmda skuli ekki notað fyrr en sem allra síðast á árinu. En fyrir styrktarfé var innréttað rannsóknarpláss í millibyggingu eins og fyrr er frá greint. Mikil nauðsyn er orðin á ýmsu viðhaldi húsa á Möðru- völlum og svo víðar hjá ríkinu eins og raunar hefur skilmerki- lega komið fram í fjölmiðlum undanfarið. Virðist af þessum fréttum það frekar regla en undantekning að öngvu fé er veitt til viðhalds húsa enda augljóslega fátæklegt til fram- dráttar fyrir pólitíkusa að láta lappa uppá gamla húskofa. Ekkert fé var til viðhalds á Möðruvöllum í ár en þrátt fyrir það var íbúðarhúsið málað að utan og einnig Stefánsfjósið. Fékk staðurinn við þetta nokkra andlitsupplyftingu. Ymislegt. Stjórnarfundir í Staðarstjórn Möðruvalla voru aðeins tveir 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.