Vísbending


Vísbending - 23.12.2005, Blaðsíða 41

Vísbending - 23.12.2005, Blaðsíða 41
ÁRIÐ 2005 KEYPTI BAKKAVÖR FYRIRTÆKID GEEST Í BRETLANDI FYRIR 67 MILLJARÐA KRÚNA. FLESTUM KOMU ÞESSI KAUP Á ÓVART ENDA KEYPTI BAKKAVÖR ÞAR MIKLU STÆRRA FYRIRTÆKIEN HÚN VAR SJÁLF, BÆÐIHVAÐ VARDAR VELTU OG VERÐMÆTI. SAGAN AF KAUPUNUM ER ÁHUGAVERÐ. ÁGÚST GUÐMUNDSSON, STARFANDIST JÓRNARFORM AÐUR BAKKAVARAR, RAKTISÖGUNA í VIÐTALIVIÐ RITSTJÓRA VÍSBENDINGAR. GREIN ÞESSIER BYGGD Á ÞESSU VIÐTALI VKI ÁGÚST, ÁSAMT STYTTRI VIÐTÚLUM VIÐ FÚLK SEM HEFUR STARFAÐ MEÐÞEIM BRÆÐRUM, SEM OG KYNNINGAREFNIOG ÖÐRUM OPINBERUM GÖGNUM. HUGMYNDIN VAR AÐ DRAGA UPP MYND AF EINUM ALLRA STÆRSTU FYRIRTÆKJAKAUPUM ÍSLANDSSÖGUNNAR. + -41-

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.