Vísbending


Vísbending - 23.12.2005, Qupperneq 41

Vísbending - 23.12.2005, Qupperneq 41
ÁRIÐ 2005 KEYPTI BAKKAVÖR FYRIRTÆKID GEEST Í BRETLANDI FYRIR 67 MILLJARÐA KRÚNA. FLESTUM KOMU ÞESSI KAUP Á ÓVART ENDA KEYPTI BAKKAVÖR ÞAR MIKLU STÆRRA FYRIRTÆKIEN HÚN VAR SJÁLF, BÆÐIHVAÐ VARDAR VELTU OG VERÐMÆTI. SAGAN AF KAUPUNUM ER ÁHUGAVERÐ. ÁGÚST GUÐMUNDSSON, STARFANDIST JÓRNARFORM AÐUR BAKKAVARAR, RAKTISÖGUNA í VIÐTALIVIÐ RITSTJÓRA VÍSBENDINGAR. GREIN ÞESSIER BYGGD Á ÞESSU VIÐTALI VKI ÁGÚST, ÁSAMT STYTTRI VIÐTÚLUM VIÐ FÚLK SEM HEFUR STARFAÐ MEÐÞEIM BRÆÐRUM, SEM OG KYNNINGAREFNIOG ÖÐRUM OPINBERUM GÖGNUM. HUGMYNDIN VAR AÐ DRAGA UPP MYND AF EINUM ALLRA STÆRSTU FYRIRTÆKJAKAUPUM ÍSLANDSSÖGUNNAR. + -41-

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.