Alþýðublaðið - 09.07.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Side 2
& 2 Alþýðu'blaðið 9. júlí 1969 I I n Skýrsla frá 15 grískum konum í fangelsi Fangar píndir á hryllilegasta há □ — Að baki þeirrar hreinu samvizku, sem herforingja- stjórnin sýnir á leikrænan hátt, liggur sektartilfinning. Það er þess vegna, sem hún reynir svo ákaft að dylja eða þegja yfir öllu í sambandi við hina brenn andi spurningu um pyndingarn ar í grísku fangelsunum, segir í þeirri iskýrsiu, sem fimmtán/ konur í Averoff-fangelsinu í Aþenu hafa smyglað til Dan- merkur. Um aðbúnaðinn í fangelsinu skrifa þær: — Við fáum tvær máltíðir á dag, naumt skammtaðar og þannig samsettar, að þær nægja ekki til að sjá líkamanum fyrir nauðsynlegustu næringarefn- um. Hreinlæti við matargerð- ina er algjörlega ófullnægjandi. Hvað læknishjálp viðvíkur, eru jafnvel minnstu kröfur óuppfylltar. Engin hjálp í við- lögum er viðhöfð og fangelsis- sjúkrahúsið er aldeilis ófull- nægjandi hvað öll lækninga- tæki og lyf snertir. Konurnar skrifa um mjög strangar reglur um heimsóknir og vandlega ritskoðun á öllum bréfum. Síðan segja þær: Pólitískur fangi er alls ekki virtur. Þegar dómsmálaráð- herrann heimsækir okkur beit- ir hann þvingunum til að fá okkur til að snúa frá okkar af- stöðu. Síðan við vorum í jan- úar einangraðar frá hinum kvenföngurtum hefur lífið orð- ið enn illþolanlegra. Það hef- ur í för með sér mikil og mörg vandræði að þurfa að fara á salerni. Það kostar heilmikið málavafstur, áður en við erum færðar afsíðir í fylgd og það til staðar, sem er ónothæfur. Ennfremur ; — Fjöldahandtökur eru dag- legt brauð og meðan yfir- heyrslur stunda yfir eru fang- arnir píndir á hryllilegasta hátt. Sá langi tími, sem máls- rannsóknirnar taka og fjölda- dómar eru einkennandi. — Andstæðingarnir eru dæmdir eftir stutt málaferli, þar sem réttur til varnar er oft sniðgenginn, eða þá að starf verjanda er hindrað. — Dauðadómar eru sagðir tíðir. Stjórnin lofar kosningum, en gríska þjóðin er sannfærð um, að jafnvel þótt það verði fram- kvæmt, muni einveldið halda áfram, því að nýja stjórnar- skráin bannar allt stjórnmála- líf í landinu, skrifa konurnaí að lokum. Israelsmenn (á Mirage þofurnar □ Mirage-þoturnar 50, sem ' De Gaulle. fyrrverandi Frakk- landsforseti neitaði að afhenda ísraelsmönnum, verða afhent- ar í október eða nóvember í | ár, sagði í áreiðanlegu ísraelsku . dagblaði í dag. — Nýr turn? Hallgrímskirkja er mikiS mynduð, og hér er dálítið óvenjuleg mynd — turninn á Fríkirkjunni hverfur inn í turninn á Hallgrímskirkju. — Ljósm. ísak Hjólreiðar varna hjartasjúkdému m ■ □ Það er sama sagan í öll- um velferðarríkjum heims- , tns, að tala þeirra sem þjást i af æðakölkun og hjarta'sjúk- i dóimrm eykst jafnt og þétt . með hverju árinu sem líður. Of lítil hreyfing, og mikil og í flla valin fæða, of miklar kyrrsetur, offita ... og þá er ' skammt í æöakölkun og 'krans æðastíflu. i A dönskum spítölum er farið að láta hjartasjúk'ing- ana hjóla a. |m. .k. hálftíma á dag. Undir eftirliti og með tilhlýðilegum mælingum á hjartslætti, æðaslætti og ásig komulagi yfirleitt, en þetta virðist gefa ótrúlega góða raun, ög danskur yfirlæknir fullyrðfr, að með því að stunda hjólreiðar minnst 15. mínútur á dag megi dr-aga verulega út hættunni ,á hjarta sjúkdómum. Ennfremur ráð- leggur hann röskar göngu- ferðir. 50 % af dauðsfoliulmi í Dan mörku em af vöfllduimi hjianfia- og æðasjúkdóma, og mjög martgir dieyjia miCBl fertiuigs og sextuigs eða á þeim aidri seim menn h'afa að jafnaði hæs[tiar telkjur og leggja fram einna rnesta þjónustu í þágu saimfé- lagsins. , Trygg ngaifélög f elja of Æeitt fófllk „áfliættus'aimiaria11. og því verður þiað að borga 'hærri iðgjöld fyrir lífltrygig- ingu en aðrir. Læfcnair b'snda á, að tóhak og einlkuim þó síga retiturieyfldngar haifi aifleflt á- hrif á hjapta- og æða'kerifið, og sam'a má sagja um feitimeti ag dómi þeirra flestra. Svo er ihóigCiífi öklkiar nútímiamansra IheiCisunni afar hættiulegt. Við þluirfum að herða ofklktuir upp, ganga hrajtt úti í góðu lciSti, neflta oikikur um allar ljúf- 'fengu Ikræsingarnar... og hjóla. Stundia hjólneiðar af kappi á hverjuim einasta dieigi. Það er ein bezta vörn'n gagn þéssiúim skaðvaldi nútímans, æðalköllkuni'nni og hjartasjúk- dómunum,. — I . | .. I ' 1 I u

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.