Alþýðublaðið - 09.07.1969, Síða 5
Alþýðublaðið 9. júM 1969 5
Alþýð
u
FramlcTtemduitjirl:
l>órir Sæmundsson
Ritst jóri:
Kristján Ðeni óltliMD (ibj
FrétUstjári:
Sifurján Jáhsmuson
Anglýsinfsstjóri:
Sigurjón Ari SigurjónsJOQ
tftgefandi:
Nýja -útgáfufélagið
Frensmiðja AlþjðubloðsÍMJ
Lævirkinn
RÁÐSTEFNULAND \
Á allra síðustu árum 'hefur fjölgað mjög alls kyns I
ráðstefnum hér á landi- sem eru að miklu lieyti sóttar
af erlendum gestum. Það sem af er sumrinu hafa
slíkar ráðstefnur verið með mesta móti, og síðustu
vikumar hafa erlendir ráðstefnugestir fyllt öl'i hótel
í Reykjavík og margir þeirra orðið að gista á leinka-
heimilum.
ísland er að mörgu leyti ákjósanlegt land 'til ráð- I
stefnuhaldis vegna legu þess mitt á milli tveggja.
stórra meginlanda. Húsakynni hér í Reykjavík ti'l j
siíkra hluta eru viðunandi og íslending'ar hafa sýnt |
það og sannað, að það 'er fyllilega á færi þeirra að i
skipuleggja og u'ndirbúa fjölmiennar ráðstefnur, svo |
aið vel fari, þrátt fyrir skamma reynslu í þeiim efnum. ■
Möguleikar Íslands œm ráðstefnulands eru fylli-j
iega þess virði, að þeýn sé gaumur gefinn. Auk þeirra
tekna, sem skapast myndu a’f auknum f jöida eriTendra
gesta, væri unnt að fá mun ’betri nýtingu á hótélkosti
landsmanna, ef hægt væri að skipuleggja ráðstefnu" I
hald utan hins venjulega ferðamannatíma.
Betri nýting á gististöðum er forsenda þess, að
unnt sé með góðu móti að reisa og refca nýtízkuieg
hótel hériendis í þeim mæli, sem nauðsyn kriefur,
vilji landsmenn notfæra sér ótvíræða möguleika Is
lands isem ferðamannalands.
VÍSINDIN OG ÞJÓÐIN
Nýtf fllrannaleikhás
í Moskvu sem
tenglr saman
brúðuleikhús og
sjónleiki
□ „Lævirkinn“ heitir nýtt
titilrannaleikhús un*gs fólks í
Moskvu, sem vakið hefur
mikla athygli. Þajy tengir sam
an tvö svið leikhúss: brúðu
leiklvús og sjónleiki. Hlutverk
in eru leikin af mönnum,
brúðum og grímum. Auðvitað
gætu hrúðurnar og grímurn-
ar ekki orðið lífrænar, nema
leikarar stæðu bak við þær.
En diei'k'ararnir látia sér
ék'ki nsagjia að stýra brúðiun-
um eðia telia sig balk við stór-
ar og þiumgilamalegar grímur,
þeir leifea um le'ð með eigin
hr'eyfingum sínum og lát-
bragði.
— Oklkiur fainmsit á'hiugiaivert
að s5im2Ín:a þetta tvennt.
brúAfikklhús og „draim*a“.
Það higDur átevarðað alla bkk
a" vinnu, seg r helzti Il&'lk-
stjóri le'T'i'~úcsi'na Boris Abl-
yn'n. —■ Fóllkið ag brúðumar
le'i’ ia í sairr.ia sjórte k. Hinar
ýmra'i semtenging."" sjóni’ieiks
og brúðiuTielklbÚES gefa sýn-
i*"i7U'nivim auíkinia fyllimffiu og
-s;'ónarmið höjuind'ar kiemur
skýrar í l'jós en annars.
Áður en Bor s Ablyni n
varg stjórnardi nýj*a leilk-
hússins, viann hanin sem l*eik-
stéóri í brúfbieiikihúisi. Hann
er misnn'iafiur le kstjóri frá
Eöjiulki'nleikrkófianum í
M*o*‘kviu, sivo að hann er þau'l
kunnugiur báð'Uim sviðium.
í t'lraunefeikihúsiiro Jieyfa
mienn sér að frsirrrívæma öll
möguóeg kraf'tavenk. Dáigróma
leilkiar. gefiur Bieikig hei'.ju.
grimiall mað'ur ungr.n prins.
Það síðiasja gsrist eirifa'idlega
eklki vegnia þess. að allir leik-
sram r em u'ngir. Þeir eru
átjí'.a talsins, o*g enginn er
efd.ri en þríitiuigur. í flcrknum
eriu leilkiarar, mrr.ntaðir frá
t-.ejmur helztiu, drrmiaitisiku
leiLtJkófi’um í Moskvu. Auk
þess eroi í homuim atvjnnu-
menn við brúðuleilkihús.
Þerasi nýi leikúloklkur kiall
ar slg i,L*æ*virkjann“, af þvi
að fyrstu sýn ngar hans voru
á Bieilkriti Jearn Anout'hs,
„Læviikimn“. í því verki
■ ikicrmiu fr?im þær meg a’jrs'ji'ur.
se*m íl ici'.'kiur'nn mun að líkind
uim halda sig við í framtíð-
inni. Áhorfenc’lur sáiu* óvienju
Isiga sviðsetn, ngu, þar sern
sömu hlriVerk eru lsift:n af
brúðoiim, i:e:i';iunrim cg gríimrjm.
AðaTfcf'uit've’ki ð, Jeian-ae
dTArc. er ledkið aif 27 ára,
gaim'air stúlik'u, Ninu Scm'el-
Ikiov'a. Hún er mertntiuð sstra,
brúðuleilkstjóri, og í leilkri,r-
inu á* hún sér (tlvífara,
sem er lít '1 brúða. Þeig-
ar Je'anirie taliar eintail, ta’ar
hún síálf beint út í áborf-
endasalinn. En samstöl við aðr
ar psrsónurr enu ’ieikin með
brúðbm. Þá dr sigu'r N na
Smielko'va sv'arta hettiu yf:r
hlöfuðið á sér; svartfdædd frá
hvírfli til if'ja verður hún ó-
e; ia( i igi ói ®vf C| rr[ sem er
klætt svörtu flaueli Hún siýr
ir 'hreyifingum brúðamina ai
milkifili sn 111
„Læviilkinn" er tijrauinialsik
hús, svo ag* lít ð er hægt að
segja um sýnlngar þess í
fr':im.tíðin*ni. fyrir ui'ia.n það,
að næsta fruimsýni'rig verður
á ve'.'ki Pavel Kchouts. „Sala
mcin.d.Tiættríðiðl scim gert er
©ft r saimiaiefndri bck Karel
Capeks. —
i’ssae sa
Um næstu helgi mun að líkindum hef jast tilrauna-
vinnsTa á þara í þurrkverksmiðju á Reyklhóliuim. Slík I
þaravin'nsla hefur um nokk'urt skeið verið í athugun —
og hafa unigir. íslenzkir vísindamenn haft forgöngu fl
um þær rannsóknir, sem liggja til grundvallar þess- I
mm framkvæmdum.
Enda þótt *ekki sé um að ræða neinn tímamótámark- 1
andi atburð, þegar tilraunavinnisla Ihefst í þang- “
Verksmiðjunni á Reykhólum, þá er full ástæða tii I
þess að gefa þeim framkvæmdum noíkkurn gaum og I
íþá ekki síður því, sem að baki framkV'æmdanna ligg-
ur.
Sú fullyrðing, sem flestir íslendingar kannast við frá |
skólaveru sinni, að ísiand sé að mestu 'gjörsneytit öll' ■
um 'náttúruauðlindum, ler mjög á undanhaldi. Ungir, i
íslenzkir vísindalmenn ’hafa með athugunum sínum ■
hin síðari ár fært heirn sanninn um, að hér á landi 1
tmegi finna ýmsar þær náttúruauðlindir, sem a*ð gagni |
gætu komið og væri grundvöllur fyrir vinnslu á
ýmsum þeirra, sem engan óraði fyrir hér áður og fyr. I
Rannsóknarstörf vísindamannan'na, en þau eru enn |
sem komið er á al'geru frumstigi víðast hvar, hafa ■
vakið íslendinga til umhugsunar um ýmsar, mark- I
verðar iframleiðslunýjungar, sem margar eiga sjálf- I
sagt eftir að reynast þjóðinni drjúgar tekjulindir á B
kiomanldi tímum. Er þetta gtöggt dæmi um beina, 1
fjárhagsiega þýðingu þess, 'að íslenzka þjóðin styð.ji g
vísindalega starfsemi hér á landi og hafi jafnan á að 8
skipa vel menntuðum vísinda’mönnum á sem flestum ■
sviðum. ' s.l
I Nýr veitingastaður
! á Fljótsdalshéraði
Egilsstöðurn. — GE
□ Nú nýverið var frétta
mönnum á Austurlandi boó-
ig iað skoða nýjan veititiga-
og ferðaþjónustustað á *Fljóts
dalshéraði — hjá Hlöðum
vestan Lagarfl jótsbrúar.
Hjónin Þráinn Jónsson, veit-
ingamaður, og Irígveldur páls
dóttir, húsmæðrakennari,
veita hinum mýja véitinga-
stað forstöðu.
H nn rý.. veitingiastaður er
á ruimci.'1"1 '"igirum s'.iað vsstan
Lagianfljicögbi'úar — í þjóð-
leið — aíéins tve'miuir kúló-
msE'trum frá Egilsstöðum.
HRÖÐ ÞJÓNUSTA
í viðtaP.i við frétitEimic’n*n sagði
Þiá’nn ag, þau hjón’n mymdu
Ikiapplkosta að veitia seimi hrað-
asta og bezta íisrðrimQnnE[c'’ón
'ustu og yrði öll aifgrisiðsla
v;ð það mið'Uið, að viSsfkipta-
vin’r þyriftu sem slklsmimst að
bíða e.Pir aifgreiðd m. En á
visitingasitacmuim' yrðu á fcoð
stcH im mínú'tiL'ijitsikur, hrlað
sPlsilkit Ikijc^ (hiamlborfþidir,
djúpstéilktur fiskiur, sáiitílöiktur
alls koniar o. fl o. fl E miig,
Frh. á 15. síðu.
□ Noel Harrison, 35 ára son-
ur hins fræga Rex Harrison,
er nú á uppleið sem stjarna og
vinnur stóra sigra í myndinni
„Take a Girl Like You“ þar
sem hann leikur aðalhlutverk-
ið. Einnig varð hann nr. 1 á
vinsældalistanum með laginu
„Windmills of Your Mind".
Áður var Noel söngvari í Blue
Angel klúbbnum í London um
5 ára skeið og átti fullt í fangi
með að vinna fyrir fjölskylþii
sinni (hann er fjögurra barpa
faðir), en hann vildi ekki fá
eyri frá föðurnum. Núna er
hann ekki í neinum vandra^ð-
um með að borga reikningana,
og Rex er mjög stoltur af syni.
sínum, bæði vegna manndóms
hans og hæfileika. —