Alþýðublaðið - 09.07.1969, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Qupperneq 10
10 Alþýðublaðið 9. júlí 1969 Austurhæjarbíó Sími 11384 TVÍFARINN Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti. Yul Brynner Britt Eklund. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. BLÓÐUGA STRÖNDN (Beach Red) Mjög vel gerð og spennandi ný amerísk mynd í litum. Films and Filming kaus þessa mynd beztu stríðsmynd ársins. Cornel Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó SlMI 22140 EKKI ER ALLT SEM SÝNIST (Seconds) Hrollvekja af nýju tagi frá Para- mount, gerð samkvæmt skáldsögu eftir David Ely. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Rock Hudson Salome Jens Bönnuð innan 16 ára. Sýrrd kl.,5,7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 SHENANDOAH Afar spennandi og viðburðarík amerísk litmynd með James Stewart Rosemary Forsyth. i íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauð Snittur Brarðtertur BRAUÐFIUSIP SNACK BAR Laugavegi 136 Sími 24631. Kópavogsbíó Sími 41985 THE TRIP HVAÐ ER LSD? — íslenzkur texti. — Einstæð og athyglisverð, ný amerísk stórmynd í litum. Furðulegri tækni í Ijósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorf- endum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum LSD-neytanda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Laugarásbíó Slml 38150 REBECCA Ógleymanleg amerísk stórmynd Alfreds Hitchkocks, með Laurence Olivier Joan Fontaine. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Síjörnubíó Sími 18936 FÍFLASKIPH) (Ship of Fools) íslenzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stór- mynd gerð eftir hinni frægu skáld- sögu eftir Katharine Anne Porter. Með úrvalsleikurunum Vivian Leigh, Lee Marvin, José Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fl. Sýnd kl. 9. FYRSTI TUNGLFARINN íslenzkur texti. Spennandi amerísk kvikmynd í litum og Cinemascope. Endursýnd kl. 5 og 7. TROLOFUNARHRINGAR Fliót afgreiðsla Sendum gegn pósfkr'öfú. GUÐM. ÞORSTEINSSON guflsmiSur BankastrætT 12., Bæjarbíó Sfmi 50184 HUGLAUSI RIDDARINN Sýnd kl. 9. Nýja bíó HERRAR MfNtR OG FRÚR (Signore et Signori) íslenzkur texti. Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsins, gerð af ítalska meistar- aranum Ptetro Germi. Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverðlaun í Cannes fyrir frábært skemmtana- gildi. Virna Lisi Gastone Moschin & fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 YFIRGEFIÐ HÚS Fræg amerísk titmynd byggð á sögu eftir Tennessee Williams. ísienzkur texti. Natalie Wood Robert Bredford. Sýnd kl. 9. EIRRÖR KRANAR, FITTINGS, EINANGRUN o.fl. tii hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafell Réttarholtsvegi 9, Sími 38840. ÖKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling G Ú M MIS TIM P L A G E R ÐIN SIGTÚNi 7 — m\ 20969 BÝR TIL STIMPLaNA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM UIVARP MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétir Tilkynningar. 19.30 A vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari "talar. 19.50 Conciertio dd Sur efir Ponce Andrés Ségovia Leilkur á gítar með (hljómsveit, sem Bnrique Jorda stjórnar. 20.15 Sumarvaka. a. Fimmdu ár við selvciðar Halldór Pétursson flyfiur frásögu eftir Binni Hailldórssyni frá Húsey í Hróarstungu; — fyrri hluti. b. Rtmur af Pétri Hofifmann Hö'fundurinn, Sveinlbjörn Bein- teinsson, flytur. c. A sólmánði fyrir sextán árum. Þoreteinn Matthíasson flytur ann- an ferðaþátt sinn frá Ausfifjörð- um. d. ísienzk lög kíkin a lágfiðiu og píanó ilngvar Jónasson og Guðrún Kristjánsdóttir leika lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Jón Leifs, Sigfiis Einarsson, Jón Laxdal, Ingunni Bjarnadóttur og Stein- grím Hall. 21.30 Útvarpssagan; „Bahelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „ISlenzJkur afreks- maður“ eftir Jóh. Maguús Bjarna- son. Orn Eiðsson les (1). 22.35 Á elleftu stund I.ei:fur Þórarinsson kynnir itónlist af ýmsu tagi. 23.15 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. LAUS STAÐA Staða vélgæzlumanns við Mjólfcárvirkjun í Vestur-ísafja’rðarsýslu er lauis til umsóknar. Æskiiegt er, að umsækjendur ihafi vélstjóra- eða rafvirkjapróf með framíhaldsmenntun. Laun samkvæmt 'hinu almenna launaikerfi opinberra starfsmanna ríkisins. Staðan veitist frá 1. s'eptember 1969. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 10. ágúst 1969. Rafmagnsveitur rflíisins, Laugavegi 116, Reykjavík. TILKYNNING frá sölunefnd varnarliðseigna Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi 9 verður lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 12. ágúst. Fataskápur Til sölu nýr, vandaður fataskápur úr eik, lengd 2,40 m. Getur vurið á mil'li veggja eða frístandandi. Upplýsingar í síma 52567, eftir kl. 8 á kvöldin. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> NEFND Framhald af bls. ló. stjóri, fyrir hönd Reylkjavílk- unborgar. Samikvœmt upplýsingum Birg s Thorlacius. ráðuneytis stjóra, tetour nefnidin þegar tjl Ék'anfla, en þar sem málið er á Prumstigi, miurn elklki far ið að hugsa fyrjr stærri atr- iðum, svo sem byiggingui yfíí væntaulegan slkóla. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.