Alþýðublaðið - 09.07.1969, Page 13
Alþýðu’blaðið 9. júlí 1969 13
ímíttii
Ritstjórl Örn Eiðsson
Géiur tími í
10 km. hiaupi
I Sænsku liðin kynnt:
IÖREBRO SK.
□ Tvö NorðurPJandlamfit voru
sðtit í frjálsíþróttuim á alþjóð
legtu móti á Bisflleit í gær-
kvöldi, Arne Riga, Noregi í
10 km. hlaupi, tími hans var
28:46,4 mín. oig Annie Marie
Nenzell, Sviíþjóg í .2:05,7 mín.
Nenzelll kom á óvart mieð því
að sigra heimsmetlhlaÍBann,
Veru Nicoidlc fná Júgóslav-
íu. Anne Risa var eíklki sig-
urvegari í 10 km. Miaupinu,
Ron Clailkle, Ástralíu sigriaði á
28:03,6 miín. Anmar varð
Su'Ziulkíi, Japan, 28:42,8, þrið'ji
Parcic, JúgósHavíu, 28:44,6
mán. (lawcfamietlj fjórði v'arð
Clayton, Ástralíu, 28:45,2 og
síðán kom Risa.
Powers, USA sigraði í 110 I
m. gránd! á 13,8 selk- og Weum,
Noregi varð annar á 14,1 selk. ]
Eaj Andfersen, Dan,mörlku i
Ikastaði kitnglu lenigst, 57,46
m. Siklaxötein, Noregi signaði
í 100 m. hlaupi á 10,6 selk. '
Tveir Kenyamenn hliupu á
sama tíma. Gerd Larsen, Dan
mörkiu sigraði í 1500 m.
'hlaiupi á 3:47,1 (sami tími og ,
met Svavars Markússonarj
annan varð Bnustad, Nonegi,
3:48,0. Jecnsen, Danmörikiui og
Lysen. Noregi stulklku 4,40 á |
stönig. Mótimu iýkur í kvöld. j
er eins og nafnið bendir til frá borg
inni Örebro, sem er mesta sikófram
leiðsluborg Svíþjóðar.
Félaginu hefur aijrei tekizt að
verða ofar í 1. deild en í 4. sæti, en
eftir fregnum í vor að dæma, er fé-
■lagið nú ákveðið í að 'breyta því og
hafna í 1—3 sæti.
Astæðan fyrir þessari ibjaritsýni er
sú, að fólagið náði til sín aðalstjörnu
iSiriusJiðsins og miðiframJierja
sænslka 'landslicSsins í fyrra, Leif Er-
iksson, en hann hefur einnig leikið
þessa stöðu í tveim landsleikjum á
þessu ári, ásamt með ungri, efnilegri
stórskyttu, Jan Mosberg, sem öll fé
Jög deiídarinnar og mörg félög 2.
deildar voru á höttum eftír.
Örebro liðið er þdkbtast fyrir að
leika 'fastan várnarleiik og Ihefur liðið
sjaldnast þótt gott heim að sækja, og
því miður hafa mangir lleikmenn slas
■ azt ’í léikjum liðsins við önnur lið.
í fyrstu umferðinni í vor t.d.
viann I.KjF. Nunköping með 3:0 en
þrir af leikinönnium iþess slösuðust
hættulega og einn þeirra er ekki
taiinn rnunu koma aftur á völlinn í
bráð.
Þekktasti leikmaður félagsins, auk
þeirra, sem þegar hafa verið nefndir
er markvörður liðsins, Sven Gunnar
Larsson, sem oft hefur staðið í
tnarki landsliðsins sænska, og er nú
'talinn í mjög góðri æfingu, scm og
4 bakka línla þeirra.
Þjáifari liðsins er nú Lennart Sam
udlsson, 3ja ár ihans og stjórnandi
liðsins Gösta Lindh, sem báðir léku
árum saman í vörn sænska landsliðs
KR.-FEUENORD OG
SPENNANDI KEPPNI
A-RIÐLI2. DEILDAR
ÍBV-LEVSKY SOFIA
□ Á laugardag voru leiknir Selfoss
tveir leikir í 2. deild. Á Húsa- Haukar
vík léku Völsungar óg FH, og Þróttur
lauk leiknum með jafntefli,
1—1. í Grafarnesi mættust B-riðilI:
HSH og Breiðablik, og sigraði Breiðablik
Breiðablik, 2—0. Völsungar
Staðan í 2. deild er nú þessi: FH
A-riðilI; HSH
Víkingur 3 1 2 0 6:2 4
3 1 2 0 5:3
4112 7:9
4 112 8:12
4 4 0 0 14:5
4 12 1 8:7
4 12 1 12:8
4 0 0 4 4:18
'Árniann sigraði
Hrönn 7:0
í gærkvöldi voru leiknir
tveir leikir í 3. deild. Ármann
sigraði Hrönn á Melavellinum
með 7 mörkum gegn engu, og
Borgarnes vann Hveragerði
með 3—0 í Borgarnesi. Á sunnu
dag voru einnig leiknir tveir
leikir í 3. deild. Þá sigraði ísa-
fjörður Bolungarvík með 4
mörkum gegn 1, og Sauðár-
krókur vann Blönduós, 2—0.
t
3 .deild
Staðan er nú þessi:
A-riðiIl:
Víðir 4 4 0 0 17:7 8
Reynir 4 2 0 2 10:4 4
Njarðvík 4 2 0 2 4:8
Grindav. 4 0 0 4 3:15
B-riðill:
Borgarnes 5 4 10 12:4
Ármann 4 3 1 0 19:2
Hveragerði 4 1 0 3 9:17
Hrönn 5 0 0 5 1:18
C-riðill:
ísafjörður 3 3 0 0 13:2
Stefnir 2 10 1 4:7
Bolungarvík 3 0 0 3 2:10
D-riðill:
Sauðárkrókur 3 3 0 0 9:3
Siglufjörður 2 10 1 5:3
Blönduós 3 0 0 3 11:9
| | í gær var dregið tim það, hvaða
iið leika saman í fyrstu umferð
Evrópubikar'keppninnar í knatt-
spyrnu, KR-ingar leika við Feijenord
frá Hoilandi í keppni meistaraliða,
og Vestmannaeyingar við 'Levs'ky So
fia frá Búigaríu í 'keppni bikarmeist
ara. Bæði Vestmannaeyin'gar og KR-
ingar eiga fyrri leikinn heima, en
báðum umferðum verður að ljúka
fyrir 1. október.
' Hollanzk og.búlgörsk knattspyrna
stendur á háu stigi, þannig að telja
verður vondítið, að íslenzku liðin
kóinist í aðra -umferð.
Eftirtálin lið leika saman í 1. um-
ferð í Evrópubikerkeppni meijt ua
iiða:
Aukaieikur: KB, Damnörku og
Turku, Finnlandi.
1. umferð:
Q 15 ára göiuúl Sovézk stúlka, Lar-
issa Ostravskaja, stökk 6,18 m i-móli
í DnepropetrovsklHún ihljóp 100 m
grind á 14.7 sek. og hlaut 4249 stig
i fimmtarþraut.
Hibernian, Skotlandi — Spartak
Tinava, Tékkóslóvakíu, Benfica, Por
túgal — KB eða Turku, TSKA, So
fíu, Búlgaríu — Ferenovaros, Ung-
verjalandi, Cellric, Skotlandi — Basel,
‘Sviss, Fiorentina, iítalíu — Óstor, Sví
þjóð, Standard Liege, Belgíu — Nec-
duri Tirana, Álbaníu, Bayern, Mun-
dhen, V-Þýzkalandi — St. Etienne,
Frakkiandi, Reál Madrid, Spáná —
Olympias Nicosia, Kýpur, Milan, It-
alíu — Avenir Beggien, Luxamburg,
Austria, Austurríki — Dynamo Kiev,
Sovétrfkjunum, Leeds, Englandi —
Lyn, Osló, Crven Zcezda, Júgóslav-
íu — Lonfield, N-Irlandi, Uta Arad
Rúmeníu — Legía, Póllanidi. Galatas
ray, Tyrklandi —• Waterford, írlartdi
Vorwaert, A-Þýzka!landi — Panatlhin
aikos, Grikklandi.
Keppni ibikarmeistara:
I | HsCvan Major setti nýlega ung-
verskt met ‘í hástökki, stökk 2,14 m.
Hann átti góða tilraun við 2.17 m.
| | Angela Nemetih, Ungverjalandi,
kastaði spjóti kvenna 60.58 m fyrir
nokkru. Bezti -árangur í heimi á
þessu ári. Angela er olympískur
mcistari.
‘Q Á Paavo Nurmi leikjunum í Abo
nýlega stökk Nordwig, A-Þýzkalandi
5,35 m á stöng.
□ Frönsik boShliauipssveit
kvennia setti nýtit heimsmet
í 4x400 m. boðlhlaupi um hslg
inia, Mljióp á 3:34,2 mín..
Gaimílla metið, 3:38,6 selk. átti
brezlk svejt.
Cardiff, Wales — Mjölndalen, Nor
egi, . Magdeburg, Austur-Þýzka-
landi — MTK, Ungverjalandi.
Dukla, Prag, Tókkóslóvakíu —
Olymque, Frákfclandi, Glasgow
Rangers, Skotlandi — Steua, Rúmen
íu, Dinarno Zagreb, Júgóslatv'íu, —
Slovan Bra'tislava, Tékkóslóvakíu,
Sliema, Möltu — Norrköping, Sví-
'þjóð, Izmir, Tyrklandi — Union
Porlif, Luxembong, Ards, N-Ir!andi
— Orland-Roma, I'taKu, L.ierse, Boig
iu — Apoel, . Kýpur, Frern, Dau-
mörku — St. Gallen, Sviss, Grikkir
— Gornik, Póllandi, Academia, Port
úgall — Ku'opio, Finnlandi, Bitbao,
Spáni — Mandhester City, Englandi,
Shamrock, írlandi — 'Gelsonkirckeni
V-Þýzkalandi, Joks leikur sigurvegar
inn í leik Rapid frá Vín og Torpedo
við Eindlioven í Hollandi.
□ Það verða FH og Haukar,
sem leika til úrslita í útihand-
knattleiksmóti íslands. FH
vann Val í gær rneð 22:13 og
Haukar ÍR 18:15. —
□ í kvöld leika ÍBA og ÍBV
í I. deild í Eyjum. Leiknum
var frestað í vor. —
..... , i
□ í gærkvöldi fór fram 10
km. hlaup Reykj avíkurmótsins
í frjálsíþróttum á Laugardals-
vellinum. Halldór Guðbjörns-
son, KR, sigraði með nokkrum
yfirburðum og tíminn, 33;00,1
mín. er aligóður og sá lang-
bezti, sem Halldór hefur náð.
Annar varð Eiríkur Þorstejns-
son, KR, sem hljóp þessa. vqga-
legd í fyrsta sinn, tími hans-''
var 35:26,8 mín. Allgóður tími
hjá nýliða. —