Alþýðublaðið - 09.07.1969, Page 15
AÍHþýSutolaðið 9. júlí 1969 15
Húsavík
Frh. af 6. síðu.'
ferð annast vakthafandi læknir
og gerir sjúkraskýrslu. Innrit-
un sjúklinga af biðlista skal,
sé þess kostur, ákveðin með
nokkrum fyrirvara og hvaða
læknir skuli annast hann öðr-
um fremur. Stefnt sé að því að
þau hlutföll, sem samkomulag
næst um varðandi starfssvið og
skiptingu sjúklinga milli
lækna, raskist sem minnst a.m.
k. ekki um lengri tíma. Útskrift
sjúklings og ritun læknabréfs
annast sá læknir, sem aðallega
hefur stundað sjúklinginn.
5. gr.
Stofugang að morgni annast
læknar saman og kynnast með
ferð sjúklinga hver annars.
Kvöldstofugang annast vakt-
ha'fandi læknir.
)
6. gr.
Læknar sjúkrahússins gegna
störfum yfirlæknis í fjarveru
hans skv. ákvörðun sjúkrahús-
stjórnar, að fengnum tillögum
samstarfsnefndar.
_ l'
7. gr.
Reglugerð þessi kemur til
framkvæmda strax, að því
leyti sem aðstæður leyfa að
xnati sjúkrahússtjórnar, en að
öllu leyti eigi síðar en 1. apríl,
1970.
t
Reglugerð þessi, sem samin
er og samþykkt af stjórn
Sjúkrahússins í Húsavík, stað-
festist hér með samkv. 3 mgr.
2 grein sjúkrahúsalaga nr. 54/
1964 til þess að öðlast gildi
þegar í stað og birtist til eftir-
breytni öllum þeim, sem hlut
eiga að máli.
Dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið 11. apríl 1969.
Jóhann Hafstein
Jón Thors.
Veitingastaður
Fraiwh. bls. 5
yrði hægit að f!á all-an mat í
sérstcfauim þar til gerðum um
búðluim.
Sverrir Þorsteinsson, mat-
reiðsluimiaðiur, frá Reyfajavík
sá um uppsellnínglu mlatrleiðslu
tækja og kvað hann reynsiu
sína vieria þá, að þessi nýi
m'SitreiðBÍuimáti væri sífellt að
ryðjia sér mleira til rúms, en
vleitingasitoflan við Lagarfljóts
brú er flyrsti veitimgasttlaður
inn aösitanlands, sem fer inn
á þessa braiuit.
OPIÐ FRÁ KL. 8 TIL 23.30
Vieitingaistofan er op:n aOHa
dlaga frá kiulkfalam 8 á mtorgn
ana til kl. 23.30 á kvöllidin.
Á sama ióma verður bensín
og olíur seldar við veitinga-
staðinn. Þá er á sama stað
bílaþvottaplan og bílaleiga'. —;
Verknám
Framhald úr opnui
dæmunúm og verða starfrækK-
ar báðar deildir skólanna, tré'-
iðnaðardeild og málmiðnaðar-
deild, eða aðeins önnur þeirra
í fyrstu og fer það eftir at-
vinnuháttum hvers iðnskóla-.
umdæmis.
r —
I framtiðinni er fyxi.rhugað
að lengja verknámsskóla þessá
og byggja ofan á þá sérstaka
fagskóla fyrir helztu iðngrein-
ar málm og tréiðnaðar. Færist
því vinnustaðanám iðnnema að
meira eða minna leyti inn í
skólana og gæti jafnvel verið
unnt að ljúka iðnnámi algefr
lega í skóla í sumum iðngrein-
um, samhliða námi því, seni
jafnframt fari fram hjá iðn-
meisturum fyrir þá iðnnema,-
er það kysu. á
-ii
Annar höfuðþáttur í kennslu-
kerfi verknámsskólanna er aí
standa fyrir námskeiðum 1
samvinnu við hinn bóklega iðn?
skóla, sem ætluð væru starfs-
fólki í iðnaði, faglærðu og qJ
faglærðu. Þessi námskeið, sem
mjög hefur skort hér á landi,
yrðu til þess að kynna tækni-
nýjungar, ný vinnubrögð, ný'
efni og nýjar vélar aufa þess
sem skólarnir myndu að ein-
hverju leyti beita sér fyrir end-,.
urhæfingarnámskeiðum fyrir:
iðnverkafólk jafnt sem fag-B
lærða iðnaðarmenn.
Almenni iðnskólinn.
í'ii
Ástæða.er til þess að minnæ
á, að hinn gamli iðnskóli er,
skv. hinum nýju lögum, aðeips.
einn af fjórum iðnfræðsluskölá'
um í landinu. Þegar rætt er
um iðnskóla er því aðeins átt;
við þann skóla, að mestu leyti’
bóklegan skóla, sem iðnnenjári;
þeir, sem stunda verklegt naffli
hjá meistara, eiga að sækja,
Iðnskóli er því ekki lengur noitt
samheiti yfir alla þá skóla.. á!
landinu, sem fást við menntúii
iðnaðarmanna, heldur alv.egj'
sérstakur og sérhæfður skóíi’
innan iðnfræðslukerfisma. v - :.i
Breytingai-nar á lögunum umj
iðnfræðslu höfðu að sjálfsögðu,
í för með sér ýmis breytt við-j'
horf, hvað hinn almenna iðri-
skóla snerti. Ekki sízt jvegna:
þess, að stofnsettir höfðu vorið
nýir skólar, sem áttu að tgfag
að sér ýmis verkefni sem iðfK.
skólunum var áður ætlað að
gegna.
Höfðu þessi breyttu viðhorf
það m. a. í för með sér, að mun
meiri áherzla var lögð á bók-
lega kennslu iðnskólanna, al-
menna og sérhæfða, en áður
var.
Ný námsskrá.
Fljótlega eftir að lokið h'afði
verið samningu reglugerðar
um iðnfræðslu skipaði iðn-
fræðsluráð sérstaka nefnd til
þess að ger$ tillögur um nýja
námsskrá í almennum bókleg-
um greinum við iðnskóla og
verknámsskóla. Nefnd þessi
hlaut nafnið námsefnisnefnd
•og- hefur unníð mikið starf á
' þessum vettvangi. Varði nefnd-
in miklum tíma í að kynna sér
,,ná-msefni Skólastiganna fyrir
neðan og ofan iðnskólastigið og
naut til þ’ess . ágætrar aðstoðar
skólarannsóknardeildar mennta
■ málaráðuneytisins. Jafnframt
kyrinti nefndin sér ýtarlega
' námsskrár þær, sem kennt er
eftir. í iðnskólum nágranna-
landarina og hefur safnað sér
mjög.viðamiklum upplýsingum
í þeim efnum. Þegar kom að
endanlegri ;samningu náms-
skrár fékk nefndin sér til að-
stoðar sérfræðinga fyrir hverja
námsgrein og var árangur
starfs þessa mjög ýtarleg náms-
skrá í almennum greinum, sem
kennt var eftir í fyrsta bekk
iðriskóla í vetur. Námsskrá
þessi var sett í tiiraunaskyni og
verður stuðzt við reynslu skól-
anna af henni þegar endanleg
námsskrá verður sett.
Þessi nýja námsskrá er mjög
athyglisverð á marga lund og
■ táknar algera breytingu á bók-
. legu námi í iðnskóla. Við störf
sín hafði námsefnisnefndin
hliðsjón áf þeini kröfum, sem
gerðar eru um almenna mennt-
un iðnaðarmanna í nútíma
þjóðfélagi, auk þess sem hún.
tók fullt tillit til þeirra krafna
unr undirstöðumenntun, sem
gerféáir erú til íieirrá iðnaðar-
mariná, sem hyggja á framhalds
riám hér á landi eða í nálæg-
lurri. löndum. Er mun mefri á-
herálá lögð á raun gr e in a rn ar
þrjár, stærðfræði, efnafræði og
eðlisfræði en gert hafði verið
ög , teknar í notkun erlendar
kennsíubæfaur í sumum þess-
ara greina. Jafnframt eru gerð-
- af ‘ ýirisár breýtingar á mála-
námi og reynt að leggja meiri
áherzlu á erlent tæknimál, en
gert hafði verið áður.
.JÞés§í ~nýj a námsskrá gerir að
-sjálfsögðu mun meiri kröfur til
námsgetu iðnnema en tíðkazt
háfði í iðnskólum til þessa. Er
einróma skoðun allra iðnskóla-
fnianna að slík endufskoðun á
hámséfni í almennuiri bókleg-
um greinum hafi verið mjög
æskileg og nauðsynleg eins og
. mennþunaririólúrii . iðnaðar-
riianna er riú háttað í öllum
nálægari löndum.
Meistaraskóll.
; . V ' ,
. ~ í. íögum ■ um- iðriiræðslu er
jafnframt gert ráð fyrir því, að
starfræktir verði sérstakir
meistaraskólar og taki sá fyrsti
þeirra til starfa hér í Reykja-
vík. Skólar þessir yrðu ætlaðir
þeim, sem búa sig undir meist-
arapróf eða verkstjórn í iðn-
aði. Skólanum er ætlað að
starfa í 8 mánuði árlega með
44 stunda kennsluviku en
heimilt er þó, að starfrækja
skólann í tveimur til þremur
áföngum með samsvarandi
heildarnámstíma.
Kennslan við meistaraskólana
skal vera bæ.ði bókleg og verk-
leg og eru kennslugreinar m.
a. stærðfræði og kostnaðar-
reikningur, bókfærsla og
rekstrarhagfræði, eðlis- og efna
fræði, iðnréttur, vinnulöggjöf
og vinnuhagræðing ásamt
fleiru.
Sérstakur meistaraskóli verð-
ur stofnsettur fyrir skyldar
iðngreinar og mun því nokkur
tími líða þar til meistaraskól-
ar hafa tekið til starfa fyrir
flestar þær 64 iðngreinar, sem
löggiltar eru á íslandi.
Meistaraskóli fyrir bygging-
ariðnaðarmenn sem starfræktur
hefur verið hér í Reykjavík
undanfarin ár hefur legið niðri
frá því reglugerðin nýja kom
til framkvæmda enda engin
heimild til áframhaldandi starf-
rækslu hans.
Sem stendur er unnið að
samningu námsskrár fyrir
meistaraskóla skv. hinu nýja
fyrirkomulagi og standa vonir
til þess að hann geti tekið til
starfa einhvern tíma á næsta
vetri.
Námsreglur og eftirlit.
í lögum um iðnfræðslu er á-
kvæði um, að iðnfræðsluráð
skuli skipa sérstaka fræðslu-
nefnd fyrir hverja iðngrein.
Fræðslunefndir þessar skulu
skipaðar einum fulltrúa meist-
ara, einum fulltrúa sveina og
einum iðnskólamanni. Hlutverk
nefnda þessara er, að gera til-
lögur um állt faglegt nám
hverrar iðngreinar fyrir sig og
~-vera iðnfræðsluyfirvöldum til
ráðuneytis um málefni iðn-
greinanna.
Nefndir þessar hafa þegar
verið skipaðar og eitt fyrsta
verk sern nefridirnar fengu var
að semja ýtarlegar námsregl-
ur fyrir: hverja iðngrein —.
hvaða þætti velklegs náms iðn-
nemi ætti að leggja stund á um
námstímáriþ.
Þegar námsreglur þessar
verða fullmótaðar munu þær
notaðar sem grundvöllur eftir,-
lits með verklegu námi á
vinnustað og jafnframt verða
meistaraf að geta sýnt fram á
það, að þeim sé unnt að f'fam-
fylgja némsreglúrium, þegar
þeir óská ' eftif því að fá að
taka iðnnema til náms.
•> ^.Fhh., ..úr. opniii
á Laiuigabafafaa í M ðfirði og
var heimavistarstjóri, en hef
tamið ag Melsitað síðan sfaól
aniuim lauk, og þegar kvifa-
m'yridaták'an er búin fer ég
að teimija norður í Stranda-
sýslu.
— Þú áitt náttúrlega hlesta?
— Já, ég (hef alitaif átt
hesta, og rruuin afJl'taf eiigja
hestla.
— Erlbu ísle'nzkur ríkisborg
ari?
— Nei. ég verð það efafai
fyrr en eíf'tir 10 ár, þ. e. 3
og hállflt ár héðan í frá.
— Ertu kammski giftur ís-
lenzikri stúllku eins og Miika-
el?
—• Nei, ef ég hefði gert
það, væri ég orðinn íslenzkur
iríkisborgari núna; en ég heiti
ennþá Peter Behnens.
Þr'ánd Thorod'dsen þarf
efalki að kynnia fyrir lesend-
uim, hann þelkkja flestir af
starfi sínu. við Sjónviairpið,
en hann er yifinmiaður kvifa-
myndiadfe Cidiar þess. — Og rið
yfirgeitjum þessa duigitniklu
menn, sem þeytast uim landið
'til að kvilkmynda gæð'inga,
— í þe.riri von, að myndin
giafi aif sér pieningia. svo þeir
fái etlthvað fyrir snúð sinn. —
Þorri.
ANÆGÐIR
Framhald af bls. 12.
laust, að þeir séu steiikir.
. Ég þdkM auðvitaQ elklki t.il
Búlgaria í kniattspyrnunni, og
get því elklkl gert miér í hug-
ariund, hvterjir mögulleilkar
dklkar í keppninni gegn þeim
vlerða, að svo stödttu. Ég hef
þó tirú á því, að við getum
staðið í þeim hérna hejrna,
en geri mér ekki milklar von
ir á þeirra hieimlaviell, þól.t
ég viCljl efalki útilWka neinn
mcgule Ika. Við getum mimnzt
leilks Vals gegn Ðenfica í
Iflyrrla, aJHt gehur slkeð.
Við erunn staðráðnir í því
að gera oklkar bezita, og sýna
ifóffitd þá beztu knattspyrnu,
sem við eiguím tök á, hvtersu
sterikir sem mótherjam'r
kunrja að verða, þegar til
kemur. Eimhaefu'r va'narlelfa-
ur er aldrei skemimltil'egur á
að horifa, þcitit hann sé auð-
vitað oft vænl’jegri geign ofur
efl'., en við murnum láítia góða
knattspyrnu si'tjia í fyrir-
rúmi. — gþ
SKIPAUTGCR3 TlKiálNS
M/S'ESJA
fer austur um land í hringferð
16. 'þ. m. Vörumóttaka mið-
■ vikudág, fimmtudág, föstudag
og mánudag til Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, • Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
'Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Vopriáfjarðar, Þórshafnar,
Raufárhafnar, Húsavíkur, Ak-
' uréyrar og Siglufjarðar.
r
M/S HERÐUBREIÐ
fer vestur um land í hringferð
18. þ. m. Vörumóttaka daglega
til Patreksfj arðar, Tálkna-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Suðureyrar, Bol-
ungarvíkur, ísafjarðar, Norð-
urfjarðar, Kópaskers, Bakka-
fjarðar, Boi'garfjarðar, Mjóa-
fjarðar og Djúpavogs.
M/S HERJÓLFUR
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar 16. þ. m. Vöru-
móttaka daglega.
C /
'M/S BALDUR
til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna í dag.