Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1953, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.12.1953, Blaðsíða 30
var endurkjörinn ineð 122 atkv., Lárus Pétursson hlaut 91 atkv. og Björgúlfur Sigurðsson 75 atkv. Næst var kosning Jiriggja meðstjórnenda til tveggja ára. Kosnir voru Gunnlaugur J. Briem með 206 atkv., Ingvar Pálsson með 133 atkv. og Einar Elíasson með 11.. atkv. Onnur alkv. féllu Jiannig, að Bjarni Bjöns- son hlaut 100 atkv., Björgúlfur Sigurðsson 89 atkv., Jón Gunnarsson 84 atkv., Guðmundur Jónsson 60 alkv. og Björn Jónsson 57 atkv. Fyrir voru í stjórninni þeir Daníel Gíslason, Njáll Símonarson og Pétur Sæ- mundsen. í varastjórn til eins árs voru kosnir: Ólafur Stel'- ánsson með 130 atkv., Einar Ingimundarson með 124 atkv. og Októ Þorgrímsson með 122 atkv. Önnur atkv. féllu Jiannig, að Bjarni Björnsson hlaut 102 atkv., Jón Gunnarsson 79 atkv., Björgúlfur Sigurðsson 71 atkv. cg Einar Guðmundsson 71 atkv. í heiðursfélaganefnd voru kosnir með lófataki: Jón Guðmundsson, Guðmundur Kr. Guðjónsson, Erlendur Pélursson, Hjörtur Hansson og Sigurgísli Guðnason. Endurskoðendur voru endurkjörnir samliljóða Jjeii Þorsteinn Bjarnason og Einar Björnsson. Til vara voru kjörnir Gunnar Zoega og Tómas Pétursson. I húsnefnd voru kosnir samhljóða: Sigurður Árna- son, Sveinbjörn Árnason, Pétur Sæmundsen, Andreas Bergmann og Sigurlaugur Þorkelsson 9. Lagabreytingar voru næst á dagskrá. Höfðu til- lögur frá stjórninni legið frammi í skrifstofu félags- ins, svo sem lög félagsins segja fyrir um. Aðaltillagan var á þá leið, að J)eir félagsmenn, sem í félaginu væru og ekki fullnægðu inntökuskilyrðum, befðu aðeins málfrelsi og tillögurétt um málefni félagsins og væru ekki kjörgengir til trúnaðarstarfa. Með þessari tillögu ver gengið til móts við óskir aðalfundar 1952 og óskir miðstjórnar A.S.J. Einnig bar stjórnin fram lillögur um, að innan félagsins skyldi starfa trúnaðarmanna- ráð. og voru nánari ákvæði um skipan þess og starfs- svið. Þá var og tillaga til breytinga á aðalfundarlíma og boðun lil bans. Allmiklar umræður urðu um Jiessar tillögur til laaabreytinga. Einar Ásmundsson taldi, að ef bessar tillöo,ur yrðu samþvkktar, þá væru at- vinnurekendur í félaginu raunverulega sviptir félags- réttindum. Hann taldi rétt, að launbegar. ef þeir vildu ganga í A.S.Í., mynduðu sérstakt félag í því augna- miði. Ingvar Pálsson benti á, að launþegar befðu ekki ver- ið fyrstir til bess að riúfa betta félag með sérsam- tökum utan þess, og nefndi hann sem dæmi samtök stórkaupmanna og smákaupmanna. Lýsti bann yfir þeirri ósk sinni, að kaupmenn sæu sér fært að vera í félaginu áfram, þótt framkomnar breytingartillögur næðu fram að ganga. Þorsteinn Pétursson tók næst- ur til máls. Hann sagði, að V.R. væri stéttarfélag. og kaupmenn befðu viðurkennt það með J>ví að gera samninga við félagið. Þorsteinn taldi V.R. fullgildan félaga í A.S.Í., en yrðu nauðsynlegar lagabreytingar felldar, }>á væri hæpið að næsta Alþýðusambandsþing samþykkli upptöku V.R. Böðvar Pétursson sagði, að lög félagsins væru ó- skýr og að sum ákvæði þeirra stangist á. Þvrfti þetta lagfæringar við til þess að inntaka í A.S.Í. væri trvggð. Þegar hér var komið, lagði stjórnin fram svohljóð- andi tillögu: ..Aðalfundur V.R., haldinn 24. nóv. 1953 samþykk- ir að fresta umræðum og ákvörðunum um lagabreyt- ingar, sem fyrir liggja, til framhalds aðalfundar, sem halda skal eigi síðar en 15. maí n.k.“ TiIIaga Jressi var felld að viðhafðri handaupprétl ingu með 96 atkv. gegn 95. Gunnar Ásgeirsson bar J>á fram svohljóðandi dag- skrártillögu: ..Aðalfundur V.R. haldinn 24. nóv. 1953 samþykkir að gsnga nú J>egar til alkvæða um breytingartillögur um lög, er fyrir fundinum liggja og slíta umræðum“. Guðjón Einarsson lýsti [>ví næst yfir J>ví, að með tilvísun til heimilda í félagslögum hefði stjórnin á- kveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um laga- breytingar. Björgúlfur Sigurðsson mótmælti framkominni dag- skrártillögu og flutti jafnframt svohljóðandi tillögu: „Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjav. hald- inn 24. nóv. 1953, sanijjykkir að kjósa nefnd til að atliuga skiplagsmál félagsins með það fvrir augum, að félagið verði verði hreint launþegafélag.“ Fundarstjóri taldi, að fundurinn hefði æðsta vald og skyldi hann því ákveða, hvort efna skvldi til allsherj aratkvæðagreiðslu eða ekki. Var fellt með 167 atkv. gegn 92 að viðhafa þá aðferð. Dagskrártillagan var síðan samþvkkt með 160 atkv. gegn 95. Var því næst gengið til atkvæða um tillöerurnar til lagabreytinga. Flestar tillögurnar voru felldar. Hlutu þær frá 37—77 atkvæði, en 109—160 voru á móti. Samþykkt var samhlióða breytingartillaaa við 16. gr.. þ.e. að aðalfund skuli balda í febrúar og að hann skuli boðaður með auglýsingu í a.m.k. tveim da<?blöð- um bæiarins með 7 daga fyrirvara. Þá var felld burt 3 mgr. þessarar greinar, J>ar sem sagði, að félagsárið teldist frá 1. nóv. til 31. okt. Bráðabirgðaákvæði, er sagði svo fyrir, að næsti að- alfundur skyldi haldinn í febrúar 1955 og að félags- 126 FRÍÁLS verzlun

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.